Helgarpósturinn - 15.05.1995, Side 17

Helgarpósturinn - 15.05.1995, Side 17
 IÞROTTIR Black Magic, skúta Ný- sjálendinga, hefur hér betur í keppni við skútu Dennis Conners, Young America, úti fyrir strönd San Diego. Nýsjálendingar standa nú mjög vel að vígi í Ameríkubikarnum, hafa 4-0-forskot og þurfa aðeins að vinna einn leiðarhluta til við- bótar til að tryggja sér bikarinn eftirsótta. Þegar Boris Becker slær boltann fer hann með 200 km hraða og það þegar hann notar gömlu spaðana. Þótt tveimur umferðum sé ólokið í hollensku fyrstu deildinni erAjax búið að tryggja sér meistaratitilinn. Ajax vann Volendam 4-1 í gœr og getur nú ekkert lið náð þeim að stigum. Ár- angurAjax í vetur er mjög glœsilegur, en liðið hefur ekki tapað leik í deildinni og átt mikilli velgengni að fagna í Evr- ópukeppni meistaraliða, en þar leikurþað til úr- slita við AC Milan í Vín 24. maíM Gerist áskrrfendur að Mánudagspóstinum og Helgarpóstinum og takið þátt í áskrrfendahappdrætti. í ágúst verður þessi glæsilegi hálfsjálfskipti RenawltlVwngo að verðmæti 968.01X) krónurdreginn út. Allir áskrifendur - gamlir og nýir - eiga jafna möguleika á að eignast þennan bíl fýrir áskriftarverðið - 999 krónur á mánuð. Margir tennisaðdáendur hafa áhyggjur af því að leikurinn sé orðinn of hraður þannig að áhorfendur geti ekki lengur fyigst með honum. Þetta kom að sögn berlega í ljós á Wimbledon- mótinu í fyrra, en leikur Pete Sampras og Jim Courier þótti sér- lega illa lukkaður og leið hjá í hraða en engri spennu. Menn kenna um nýrri hönnun tennisspaða sem eru nú strengd- ir þannig að þegar boltinn er sleginn nær hann mun meiri hraða en áður. Einnig breyttu þýskir verkfræðingar lögun spaðans fyrir nokkrum árum og allt þetta stuðlar að því að bolt- inn fer sífellt hraðar. Telja menn að þessi hönnunarvinna hafi höggvið að skemmtanagildi leiksins, sem sé bara farinn að snúast um uppgjafir. Nú eru menn hins vegar farnir að leita leiða til að hægja á leikn- um aftur og telja að auðveldast sé að stækka boltann. Er þetta talið sérlega nauðsynlegt fyrir grasvelli eins og Wimbledon.É Odýrasta fréttablaöiö á landinu, það hraöasta, sprækasta og langskemmtilegasta Fjölbreytt blanda af fréttum, úttektum, greinum, viðtölum og skemmtiefni. Ungt blað og lifandi. Suðurlandsbraut 14 Sími 568 1200 & 581 4060 Við sjáum um hraðsendingarnar á HM'95 90 afgreiðslustaðir um land allt Viðtökustaðir sendinga em á póst- og símstöðvum um land allt og í Hraðflutnings- deildinni, Suðurlandsbraut 26,108 Reykjavík. Þar em veittar allar nánari upplýsingar í síma 550 7300, fax 550 7309- Opið frá kl. 8:30-18:00 alla virka daga og á laugardögum frá kl. 9:00-12:00. FORGANGSPÓSTUR K»$TUR oe ifMI ÞJÓHUSTUAÞiU HM 1995 H0LLENSKUR MEISTARI iiroifa * ff m n

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.