Helgarpósturinn - 24.08.1995, Page 3

Helgarpósturinn - 24.08.1995, Page 3
|FIMMT0D7KSUR~2qT7reTUS 3 KAFFI REYKJAVIK Fimmtudaginn 25. ágúst 1994, opnaði veitinga-og skemmtistaðurinn Kaffi Reykjavík í sögufrægu húsi, að Vesturgötu 2. Kaffi Reykjavík er opn frá kl. 11.00 tii kl. 01.00, sunnudaga til fimmtudaga, en frá kl. 11.00 til 03.00 á föstudögum og laugardögum. Boðið er uppá fjölbreyttar veitingar allan daginn. Fyrir utan hefðbundinn matseðil hússins, sem samanstendur af súpum, salati, bökum, pasta- og grænmetisréttum, ásamt kjöt- og fiskréttum, bjóðum við uppá heimilislega rétti í hádeginu. Fjölbreytt úrval af tertum, vöfflum, pönnukökum, kleinum, smurðu brauði og smáréttum eru í boði allan daginn. Lifandi tónlist er leikin öll kvöld vikunnar. Ljúfir rómantískir ássstarsöngvar, jass, bítlalög og rokktónlist, hljóma á hverju kvöldi frá kl. 22.00 þar til staðnum er lokað. Gefinn hefur verið út, vandaður myndskreyttur kynningarbæklingur á íslensku, ensku og þýsku. Þar er rakin saga hússins, í máli og myndum, allt frá byggingu þess árið 1863 tilársins 1994. Föstudaginn 25. ágúst 1995, verður Kaffi Reykjavík því eins árs og af tilefni af því tilefni höldum við veglega afmælishátíð dagana 24. - 31. ágúst. DAGSKRÁ AFMÆLISHÁTÍÐARINNAR: Fimmtudagur 24.08.1995 Kl. 17-19 Kl. 17-20 Kl. 20 - 23 Kl. 23 - 0? Grillveisla á veröndinni í boði hússins Dúettinn KOS, leikur Ijúfa tónlist The Bayetti, með suðræna sveiflu Vinir vors og blóma, í rífandi stuði Föstudagur 25.08.1995 Kl. 21 - 23 Kl. 23 - 03 The Group of The Bayetti Kóarnir, leika fyrir dansi Laugardagur 26.08.1995 Kl. 15-18 Kl. 19-22 Jóna Einarsdóttir, harmónikka Edwin Kaaber ofl. dinnertónlist Sunnudagur 27.08.1995 Kl. 15 -18 Kl. 21 - 23 Kl. 23 - 01 Örvar Kristjánsson leikur á nikkuna Bjarni Ara og Grétar Örvarsson Hunang heldur uppi fjörinu Mánudagur 28.08.1995 Kl. 21 - 23 Kl. 23-01 Dúettinn KOS Bjarni Ara og Grétar Örvarsson Þriöjudagur 29.08.1995 Kl. 21 - 23 Kl. 23-01 Dúettinn KOS Hljómsveitin Karma Miðvikudagur 30.08.1995 Kl. 20 - 21 Kl. 22 - 01 Tískusýning Hálft í hvoru, leikur fyrir dansi Fimmtudagur 31.08.1995 Kl. 22 -01 Hljómsveitin Hálft í hvoru HAPPY HOUR ALLA DAGANA MILLI KL. 17 -19 (Stór 300 - lítill 200) ÞÖKKUM FRÁBÆRAR MÓTTÖKUR ALLIR VELKOMNIR KAFFI REYKJAVÍK í BRYGGJUHÚSINU, STAÐURINN ÞAR SEM STUÐIÐ ER. 3vidtal Ertu hræddur um að missa spón úr aski þínum, Guðni? „Nei nei, það snú- ast ekki öll mál um þetta. Menn eiga sér prinsipp og skoðan- ir. Það er ekkert snið- ugt að menn sem skrifa undir eiðstaf um að þeir ætli að fylgja sannfæringu sinni, séu alltaf grun- aðir um að vera að gera eitthvað fyrir sjálfa sig. Það hefur verið mín skoðun að fyrirtækin í landinu eigi ekki að fara öll á örfáar hendur.“ Guðni Ágústsson hefur lýst andstöðu sinni við þá hug- mynd Finns Ingólfs- sonar viðskiptaráð- herra, að gera Bún- aðarbankann og Landsbankann að hlutafélagsbönkum. Guðni á eins og kunnugt er sæti í bankaráði Búnaðar- bankans og þiggur laun fyrir veru sína í ráðinu.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.