Helgarpósturinn - 24.08.1995, Qupperneq 25
FASTEIGNIR
Óska eftir mixer má vera allt nið-
ur 12ja rása. ® 565-3414/3.
KAUP, SALA & SKIPTI. Verslunin
ÝMISLEGT óskar eftir að kaupa
geisladiska, myndbandsspólur,
hljómplötur, hljómtæki, bíltæki,
myndbandstæki, símtæki, faxtæki,
farsíma, sjónvörp og margt fleira.
Láttu sjá þig. Alltaf heitt á könn-
unni.
VERSLUNIN ÝMISLEGT
Klapparstíg 37
Opið milli kl. 12:00-19:00.
Bækur á 100 kr. stk. og hljóm-
plötur og kasettur á 200 kr. stk.
® 565-8569. Einnig svartur
hljómtækjaskápur með glerhurð á
1500 kr.
Óska eftir góðum gítarmagn-
ara helst JCM 800 eða 900. Verð-
hugmynd ca. 50-60 þ. kr. ® 554-
1467 e. kl. 19.
Vegna þvilíkrar sölu undanfar-
ið vantar Lsölu allar tegundir hljóð-
færa og magnara.
Gítarinn
Laugavegur 45
® 552-2125.
til sölu
Grundig Super Color 22" gott
tv. Verð 15 þ. kr. ® 587-1580 &
893-3922.
20" Warp litsjónvarpstæki
með fjarstýringu. Verð 15 þ. kr.
Einnig Ignis ísskápur á 7 þ. kr.
® 588-8018 e. kl. 19.
KAUP, SALA & SKIPTI. Verslunin
ÝMISLEGT óskar eftir að kaupa
geisladiska, myndbandsspólur,
hljómplötur, hljómtæki, bíltæki,
myndbandstæki, símtæki, faxtæki,
farsíma, sjónvörp og margt fleira.
Láttu sjá þig. Alltaf heitt á könn-
unni.
VERSLUNIN ÝMISLEGT
Klapparstíg 37
Opið milli kl. 12:00-19:00.
Sjónvarpsskápur á 1000 kr.
® 565-8569.
óskast
Normende myndbandstæki á
15 þ. kr. Örbylgjuofn 1 og 1/2
mán. gamall á 14 þ. kr. ® 551-
2975.
Normende v1404 3 hausa
Longplay+ShowView. Verð 23 þ.
kr. ® 587-1580 & 893- 3922.
KAUP, SALA & SKIPTI.Verslunin
ÝMISLEGT óskar eftir að kaupa
geisladiska, myndbandsspólur,
hljómplötur, hljómtæki, bíltæki,
myndbandstæki, símtæki, faxtæki,
farsíma, sjónvörp og margt fleira.
Láttu sjá þig. Alltaf heitt á könn-
unni.
VERSLUNIN ÝMISLEGT
Klapparstig 37
Opið milli kl. 12:00-19:00.
Til sölu linsur 28-70 mm fyrir Can-
on (FD) og Minolta (MD). Verð að-
eins 6 þ. kr. stk. Aldrei notaðar.
Sömuleiðis 70-210 fyrir Canon EOS
á 14 þ. kr. og Sunpak flass fyrir Min-
olta autofocus vélar á aðeins 7 þ. kr.
® 568-1000 á daginn, Pétur.
MS1 Panasonic myndbands-
upptökuvél og sýningavél og
kOfunarbúningur til sölu. ® 551-
9674.
Videocamera til sölu. 2 spólur,
2 batterí og ýmsir aukahlutir fylgja.
Verð 50 þ. kr. ® 588-4955.
Sjónvarp óskast gefins fyrir
tölvuspil.® 487-5305.
Gott sjónvarp en ódýrt 20" eða
stærra.B'551-2707.
Sjónvarpstæki óskast 24" eða
stærra. ® 568-1784.
Kaupum, seljum, skiptum á
myndbandsspólum, geisladiskum
o.fl. Verð á geisladiskum frá 500
kr. Opið mánudaga-föstudaga kl.
13-18, laugardaga kl. 14-17.
Sérverslun safnarans
Á horni Óðinsgötu og
Freyjugötu
® 552-4244.
Vel með farin Nikon F-601 AF
með autofocus og innbyggðu
flassi, Nikkor zoom AF 35-70mm
f3, 5-4,5, Makinon zoom macro
24-50 mm f3, 3 linsur, rúmgóð
myndavélataska og filterar.
Ábyrgðarskírteini og umbúðir
fylgja. Allt þetta á 60 þ. kr. stgr.
■S- 552-5218 e. kl. 18.
2 góðir reiðhestar til sölu eða í
skiptum fyrir tjaldvagn. ® 568-
6901.
Hestakerra til sölu. ® 461-
2533 á daginn & 462-5021 á
kvöldin.
Til sölu 1 skjaldbaka. ® 565-
2602.
Óska eftir kettling, helst síams-
kettling. ® 551-0561.
Hundur óskast. Áhugasamir
hringi í ® 587-1757.
Til sölu 5 vetra hryssa undan
Borgfjörð með fyli undan Eld 950.
® 452-4540, Soffía.
Óska eftir ódýrri en fallegri
bardagafiska... ® 553-7079.
Hamstrar óskast. ® 551-6109.
Stökkmýs, margir litir. Verð
500 kr.stk.® 554-3731.
Óska eftir 90-110 I fiskabúri
helst með dælu. ® 564-1409.
Hreinræktuð persnesk læða
fæst gefins af sérstökum ástæðum
inn á gott heimili helst barnlaust.
Einstaklega Ijúfur köttur. ® 587-
2073 e. kl. 17.
7 fallegir kettlingar 6 vikna
vantar heimili. Margir litir. ® 565-
2221.
Óska eftir karlkyns poodle-
hund helst minnstu stærð.
® 555-2908.
Silfurpersneskir kettlingar til
sölu. Hvítir, loðnir og sætir. Seljast
áaðeins 25 þ. kr. ® 551-3732.
Hafið þið tapað kisu? Ef svo er
hafið þá samband við Katt-
holt. Leitum að heimilum fyrir
kisur sem dvelja í Kattholti.
Kettlingar eru bólusettir.
Kattholt
Stangarhyl 2
® 567-2909.
m
HUSNÆÐI
JiMejc[u
Herbergi með aðgang að eld-
húsitil leigu. ® 553-7859.
Rúmgott herbergi í Skipholti
til leigu. Sérinngangur. ® 551-
2455.
Herbergi i neðra Breiðholti til
leigu fyrir reglusaman einstakling.
Sér snyrting, sími og dyrasími.
® 587-2139 e. kl. 20 & 853-6739
á daginn.
Smáauglýsing i Heimamarkaði
Morgunpóstsins fyrir ekki
neitt. Sendið okkur bréf eða kom-
ið eða hringið. ® 552-5577
óskast
Ungt par með 2 börn óskar eftir
íbúð í Mosfellsbæ. ® 566-7688.
3ja herb. íbúð ekki austar en
svæði 105. ® 552-5559, Eiður.
3-5 herb. ibúð hvar sem er í Rvk.
^ 561-1158 e. kl. 18.
Par utan af landi óskar eftir íbúð
sem næst KHl. Verðum í námi og
vinnu, getum tekið barnapössun
eða þrif upp í leigu. Meðmæli ef
óskað er. Erum með hund. ® 473-
1662.
Reyklaust par vantar ódýrt
húsnæði miðsvæðis í Rvk frá 22.
áqúst nr. Greiðslugeta 20- 25 þ. kr.
® 587-4032.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð (-
helst miðsvæðis) sem fyrst. Er reyk-
laus og reglusöm. Ræð við hámark
35 þ. kr m/hita og rafm. ® 561-
0969 & 581-1844.
Óska eftir leiguhúsnæði 4ra
herb. eða stærra á Seltj.nesi eða
I vesturbæ. ® 587-0049.
Ungt barnlaust par óskar eftir
2ja herb. ibúð I vesturbænum fyrir
1. sept, jarðhæð eða kjallari. Róleg
og reglusöm, bæði í vinnu.
® 562-5260 & 552-3574.
Ung stúlka i námi óskar eftir ein-
stakl.íbúð á svæði 101-105. Ör-
uggum greiðslum og reglusemi
heitið. Hafið samband á laug. í
® 557-4274.
2-3ja herb. íbúð óskast. Fyrir-
framgr. og meðmæli ef óskað er.
® 557-7635.
2ja herb. ibúð óskast sem fyrst i
Rvk. ® 562-2695, Guðmundur.
Reglusamur rólegur 22ja ára
námsmaður leitar lítillar íbúðarher-
bergis á leigu með aðgang að
þvottavél og síma. Á sjálfur eldun-
aráhöld og húsgögn. Get borgað
vel fyrirfram ef samkomulag næst.
Áhugasamir hafið samband í
® 456-7211 e. kl. 21.
Reglusöm stúlka í Kennarahá-
skólanum óskar eftir að taka á
leigu litla íbúð eða stúdíóíbúð I ná-
grenni skólans. ® 557-6074.
45 ára karlmaður 65 öryrki,
drekkur ekki áfengi, góður í um-
gengni óskar eftir íbúðarhúsnæði I
skiptum fyrir e.k. eftirlit eða að-
hlynningu eða snúninga. ® 587-
2247, Friðrik.
Einstæð 2ja barna móðir bráð-
vantar 2-3ja herb. íbúð helst í
hverfi 101. Greiðslugeta 30 þ. kr. á
mán. S 562-6534.
2ja herb. íbúð óskast sem fyrst í
Rvk. ® 562-2695, Guðmundur.
2-3ja herb. ibúð miðsvæðis frá 1.
sept. Reglusemi og skilvísi heitið.
® 551-2340 & 557-8411 e. kl.
20.
Einstaklings eða 2ja herb. íbúð
óskast. ® 565-5222.
Reglusamt par með barn í
vændum óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð, helst á svæði 101, 105 eða
nágrenni. ® 588-4212.
3ja manna fjölskylda óskar eftir
íbúð I austurbæ Reykjavíkur. Skil-
vísum greiðslum heitið. Sanngjörn
leiga. ® 588-1702.
Vantar 5 herb. ibúð eða hús frá
miðjum sept. ® 552-2226.
íil
HUSNÆÐI
húsnæði til sölu
Einbýlishús með bilskúr á
Hvammstanga. Tilvalið sem sumar-
bústaður. Alls konar skipti möguleg.
® 852-7194 milli kl. 17 og 22.
Falleg 3ja herb. ibúð og bíl-
skúr í austurbæ Kópavogs. Nýtt
parket og flísar á baði. Nýtt á þaki.
Glæsilegt útsýni. 562-5260.
Þingholt. 3ja herb. íbúð, vel stað-
sett við Óðinsgötu með útsýni.
® 568-4440 á daginn.
|Éll
HUSNÆÐI
atvinnuhúsnæði til leigu
Laust pláss á keramikvinnu-
stofu miðsvæðis í Rvk. ® 561-
3165 e. kl. 18.
LÓÐIR/SUMARBÚSTAÐIR
Óska eftir landspildu í ná-
grenni Rvk, mættu vera kofar á
spildunni þó þeir væru ónýtir.
® 565-8265.
íboði
Óska eftir bamfóstru úr Laugar-
neshverfi, ekki yngri en 14 ára.
® 553-2487.
Starfsmaður óskast á Síberíu
sem er tölvunetkaffihús. Þarf að
vera duglegur, stundvís og tilbúinn
til að vinna vel. ® 552-3903.
Einnig vantar harðduglega starfs-
krafta sem vilja vinna á Bíóbarinn í
® 551-8222 ámilli 18 og 20.
Auglýsingasala. Óskum eftir
hressu og jákvæðu sölufólki með
reynslu ti lað selja heimasíður á
netið gegnt af sölu. ® 525-4468
& 893-4595.
Heimamarkaður Morgun-
póstsins - smáauglýsing fyrir
ekki neitt ® 552-5577
óskast
Óska eftir vinnu. ® 553-7859.
Óska eftir að gerast barn-
fóstra i Hliðunum. Er með skír-
teini um barnfóstrunámskeið.
Sendið Póstinum, Vesturgötu 2,
merkt „Barnfóstra".
21 árs karlmaður óskar eftir
vinnu frá 1. sept. Allt kemur til
greina, er vanur á sjó, einnig beit-
ingum. ® 473-1662.
Par óskar eftir kvöld- og helgar-
vinnu strax. Vinsaml. hafið sam-
bandí® 552-3479 e. kl. 17.
23 stúdent af viðskiptasviði
vantar framtíðarstarf. ® 557-
6979.
Par óskar eftir kvöld og helgar-
vinnu. s 552-3479 e. kl. 17.
Mikill fjöldi fyrirtækja til sölu. Mikil
sala og þvi vantar ýmsar gerðir fyr-
irtækja fyrir ákveðna kaupendur,
t.d. framleiðslufyrirtæki, heildsölur,
sérverslanir o.fl.
FYRIRTÆKJASALA
REYKJAVlKUR,
Selmúla 6,
® 588-5160
Rekstrar- og þjónustuaðilar
ath! Þessi auglýsing kostar aðeins
kr. 500 kr. m. vsk. 10 birtingar gefa
10 afslátt og 20 birtingar gefa 20
afslátt.
Morgunpósturinn
Vesturgötu 2
® 552-5577
Ódýr vatnabátur með utan-
borðsmótor. Ýmis skipti möguleg.
® 565-4007.
ÞJONUSTA
Rafvirkja eða rafvirkjameistar-
ar ath! Vil komast I samband við
löggildan rafverktaka vegna stofn-
unar rafm.verkstæðis. ® 587-
1304 & 896-6788 e.kl. 20.
Prófarkalestur. Fyrirtæki, félaga-
samtök, nemendur og einstakling-
ar. Getum bætt við okkur verkefn-
um. Góð þjónusta. Uppl. alla daga
i ® 562-1985 og 555-0308.
innheimta og ráðgjöf
Innheimta/ráðgjöf Þarft þú að
leita annað? Lögþing hf. Hraðvirk
innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf,
Skeifan 7, 3 hæð.
® 568-8870, fax: 553-8058.
fatnaður
Saumastofa Dagnýjar Fata-
breytingar, fataviðgerðir og alhliða
saumaskapur. Fljót, örugg og ódýr
þjónusta.
SAUMASTOFA DAGNÝJAR
Hverfisgötu 28,
®551-5947
pennavinir
Alþjóðlegir pennavinir. Interna-
tional Pen Friends útvegar þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá
ýmsum löndum sem skrifa á ensku.
Samskonar þjónusta á þýsku,
frönsku, spænsku og portúgölsku.
Innan I.P.F. eru 300.000 manns I
210löndum.
I.P.F., Box. 4276
124 Reykjavík
®881-8181.
Viðhald og verndun húseigna:
Þú þarft ekki að leita lengra ef þig
vantar: smið, múrara, málara, píp-
ara eða rafvirkja. Fljót og góð þjón-
usta, vönduð vinnubrögð. Öll al-
menn viðgerðarþj., móðuhreinsun
milli glerja. Föst skrifleg verðtilboð
eða tímavinna.
B. Ólafsson
O 896-4447 eða 552-5582.
rafvirkjar
Rafvirkja eða rafvirkjameistar-
ar ath! Vil komast í samband við
löggildan rafverktaka vegna stofn-
unarrafm.verkstæðis. ®587-
1304 & 896-6788 e. kl. 20.
Raflagnir - Dyrasímaþjónusta.
Öll raflagnaþjónusta, endurnýjun,
töflur, gerum tilboð.
Löggiltur rafvirkjameistari
Visa/Euro
® 553-9609 8t 896-6025.
Húsbyggjendur - húseigendur.
Framleiðum tvöfalt einangrunar-
gler. Leitið uppl. og tilboða.
Glerslípun Akraness
Ægisbraut 30, Akranes
® 431-2028, fax 431-2909.
Timburmenn. Timburmenn geta
fylgt viðskiptum við okkur.
Naustkjallarinn,
Vesturgata 8-10
^552-3030
múrarar
Arinhleðsla, glerveggja-
hleðsla og flisalagnir. Ábyrgist
vandaða vinnu. Er löggiltur múrari.
Sigurbjörn Eldon Logason
® 567-6245.
14 ára stelpa óskar eftir að
passa börn úti á Álftanesi eða í
Hafnarfirði. ® 565- 0836, María. j
Góð auglýsing
sem sést!
Kostar bara 3.900 m.vsk.
2 birtingar- 10% afsláttur
4 birtingar- 15% afsláttur
8 birtingar - 20% afsláttur
Pösturínn
Ég er 29 ára karlmaður sem
óskar eftir að kynnast góðri stúlku
með samband I huga. Áhugamál:
bíó, leikhús, út að borða o.fl. Endi-
lega hafið samband sem fyrst í
® 845-3626, (símboði) Gulli.
Kaupum, seljum, skiptum á
myndbandsspólum, geisiadiskum
o.fl. Eigum mikið úrval af spenn-
andi myndbandsspólum. Sendum í
póstkröfu um allt land.
Sérverslun safnarans
Á horni Óðinsgötu og
Freyjugötu
O552-4244.
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig
að komast í varanleg kynni við
konu/karl? Hafðu samband og leit-
aðu upplýsinga. Trúnaður, einka-
mál. ® 587-0206.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Bindisnæla (með skipi) tapað-
ist á laugardagsmorgunn I miðbæ
Rvk. ® 567-1426. Fundarlaun.
Myndavél tapaðist í Skagafirði
29. júlí, líklega í Vesturdal. Skilvís
finnandi hafið samband í ® 557-
4265. Fundarlaun.
GEFINS
Beddi fæst gefins. ® 561-
0511.
2ja sæta brúnn sófi. ® 562-
7683.
Fisk- eða kjötafgreiðsluborð
og 2 rafmagnsþilofnar. ® 554-
4663.
7 fallegir kettlingar 6 vikna
vantar heimili. Margir litir. Ð 565-
2221.
£ttar.saiUU
I Nafnið þitt:
l Símanúmer: _____________________________
I Setjið í umslag og skrifið utan á: Verðlaunakrossgáta
Heimamarkaðarins í Verðlaun er
vesturgötu 2 12v Innotec
101 Reykjavík borvél
Svör þurfa að berast með
innan tveggja vikna hleðslutæki