Helgarpósturinn - 07.09.1995, Qupperneq 2
2
Pösturinn
Útgefandi:
Miðill hf.
Ritstjóri:
Sigurður Már Jónsson
Framkvæmdastjóri:
Kristinn Albertsson
Auglýsingastjóri:
Örn Isleifsson
Setning og umbrot:
Morgunpósturinn
Filmuvinnsla og prentun:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Leiðari
Unnleið/niðurleið
CUONI
AGUSTSSOIU
Að svara Alþýðublaðinu í
JAKOB
JAKOBSSOIU
Er hættur að finna fiska —
finnur nú bara seiði.
HALLPÓR
ASCRIMSSOIU
Er farinn að yfirbjóða Jón
Sigurðsson í álvitleysunni.
Það er landsýn í málinu!
KRISTJAN
RAGIUARSSOni
Það hlýtur að vera
miklu skemmtilegra hlutsl
útskýra af hverju of mikill
úldnar heldur en að útský
hverju of litill afli veiðist.
FRMDRIK
SOPHUSSOIU
Það er aðdáunarvert hvað hann
sleppur endalaust með að reka
ríkissjóð á bullandi halla.
I^TOTMTTffUTpVAíSffUIsJ ^
Hefurðu séð
myndina
um Don Juan?
Júú, ég er einmitt
þessi Don Juan
de Marino.
STAÐNAÐ
SKÓLA-
KERFI
Það hefur lengið loðað
við okkur Islendinga að
vilja ekki ræða um skóla-
mál með opinskáum
hætti. Það er eins og vel-
ferð barnanna sé ógnað
með því að tala um tölu-
legar staðreyndir í skóla-
kerfinu eins og saman-
burð á námsárangri milli
skóla. Er gleðilegt að
menn hafa nú ákveðið að
hann liggi fyrir; það hlýt-
urað efla samkeppnis-
anda stofnana. Sú stað-
reynd að 22 prósent allra
nemenda eða nánast
fjórði hver þarf á sér-
kennslu að halda segir
okkur að eitthvað hefur
farið úrskeiðis. Hlutfallið
er orðið hærra en í ná-
grannalöndunum og ber
vott um að við séum á
óheillabraut án þess að
séð verði að brugðist sé
við því.
Pásturinn
Vesturgötu 2, Reykjavík
sími 552-2211
fax 552-2311
Bein númer:
Ritstjórn: 552-4666
símbréf: 552-2243
Tæknideild: 552-4777
Auglýsingadeild: 552-4888
símbréf: 552-2241
Dreifing: 552-4999
Fréttaskotið: 552-1900
Smáauglýsingar: 552-5577
HelgarPósturinn kostar 250 kr.
Áskrift er 800 kr. á mánuði
ef greitt er með greiðslukorti
en 900 kr, annars.
J
Júlíus Norðdahl
Akærður fyrir
stórfellda
| mmwmmmwmm
gáleysi
Júlíus Norðdahl,
sem banaði Sigurgeir
Sigurðssyni með akst-
urslagi sínu hinn 12.
maí síðastliðinn, hef-
ur verið ákærður
fyrir Héraðsdómi
Reykjaness fyrir
meiriháttar líkams-
árás og manndráp af
gáleysi auk brota á
nokkrum greinum
umferðarlaga. Refs-
ing í slíkum málum
getur varðað fang-
elsi í allt að 16 ár.
Grunur lék á að um
manndráp af ásetn-
ingi hefði verið að
ræða vegna forsögu málsins. Júlíus ók á
Sigurgeir sem var fyrrverandi sambýlis-
maður móður hans þar sem hann var á
leið heim af AA- fundi á hjóli. Skorið hafði
verið á dekkin á bíl hans og viðurkenndi
Júlíus strax þann verknað. Auk þess hafði
„Ég hélt að enginn vafi væri
á að Júlíus yrði ákærður fyrir
morð að yfirlögðu ráði. Mér
finnst mjög skrýtið að honum
skuli vera birt ákæra fyrir
manndráp af gáleysi því ég lít
á þetta sem morð.
Við ættingjar Sigurgeirs höf-
um ekkert fengið að vita af
gangi málsins og okkur finnst
réttarkerfið hafa brugðist í
málinu," segir Elísabet, systir
Sigurgeirs heitins.
Júlíus, að sögn Sig-
urgeirs, ítrekað
hringt í hann og
hótað honum líf-
láti.
Ákvæðið sem
saksóknari styðst
helst við í máls-
sókn sinni er önn-
ur málsgrein 218.
greinar hegning-
arlaga. Þar segir
að sé um að
ræða svo stór-
fellt líkamstjón
að sá sem sæti
henni hljóti
bana af, varði
brotið fangelsi
allt að 16 árum.
„Ég tel að þarna hafi verið um slys að
ræða, annað ekki. Það er að sjálfsögðu
þungamiðjan í minni vörn að um hafi ver-
ið að ræða banaslys í umferðinni," sagði
Örn Clausen, verjandi Júlíusar í samtali við
ífWf
imep
|a9* »r tié a’ð5jÞar sen,
Sigurgeir heitinn Sigurðsson sagði banamann
sinn, Júlíus Norðdahl, ítrekað hafa hótað sér líf-
láti. Ríkissaksóknari ákærir hann fyrir mann-
dráp af gáleysi.
Póstinn í gær.
Eins og fyrr segir
átti brotið sér stað hinn 12. maí og hefur
Pósturinn fylgst reglulega með framvindu
málsins. í byrjun júlí lauk Rannsóknarlög-
regla ríkisins rannsókn málsins og þrem-
ur vikum síðar barst það til ríkissaksókn-
ara. Málið var sent Héraðsdómi Reykja-
ness fyrir hálfum mánuði sem hefur nú út-
hlutað málinu til Más Péturssonar héraðs-
dómara og hefur hann birt hinum ákærða
ákæruna.
Lalli Jones
Afstætt kjaftæði hvað?
Æ hvað fólk getur verið vit-
laust að vera að rella yfir að
Vigga skuli hafa fallið í faðma
gamla mannsins í Kína, hún var
auðvitað bara að blöffa hann. Ég
er viss um að hvorki hún né Dóri
fíli hann neitt vel en hann stend-
ur bara fyrir svo djöfull mikinn
peníng sem þau voru að fiffa. Eft-
ir að Vigga og Dóri fóru til Kína
er Dóri stöðugt búinn að vera í
fréttum að segja hvað við erum
búin að græða og við hefðum
aldrei grætt svona mikið ef Vigga
væri ekki með honum. Ég hef
sjálfur verið í svona dúó og þótt
maður verði að skipta skæsinu
með öðrum getur maður grætt
miklu meira en þegar maður er
að brölta einn. Maður er sko ekk-
ert born jesterdei, tímvörk er
málið, hvort sem það er í pólitík-
inni eða á bísanum. Það er ekk-
ert afstætt kjaftæði með það.
Ég man þegar ég og Magga vín-
kona mín vorum alltaf uppi á
DAS að heimsækja liðið þar gegn
vægri greiðslu að sjálfsögðu þótt
ekki væru það beingreiðslur,
þetta var bara skuldfærður sörf-
is. Magga fór með liðið út í
göngutúr og studdi það eftir
göngunum jafnvel þótt það væri
fýla af því og á meðan laumaðist
ég í peningana sem þetta lið átti
undir rúmdýnunum og ætlaði
ekkert að eyða hvort eð er. Ég er
viss um að þessar heimsóknir
okkar héldu lífinu í mörgum
miklu lengur en ef enginn hefði
komið í heimsókn og þótt okkur
þætti liðið leiðinlegt þá lifðum
við hátt á þessum tíma. Síðan
komst allt upp og við vorum
send í djeilið og allir voru dauðir
úr leiðindum þegar við komum
út aftur. Og fyrst ég er að minn-
ast á leiðindi þá eru þessar kell-
ingar, lessur og íslam og svert-
ingjar og svona, alveg ótrúiega
leiðinlegt lið. Það er óþolandi að
hlusta á vælið í þessu liði og ætti
bara að útrýma því. Það á hvort
eð er engan pening og ekkert á
því að græða að styðja það. Ég
man þegar ég fór í fyrsta skiptið
á Hraunið þá var Gvendur tattú
þar en þá þekktumst við ekki
neitt. Mér fannst maðurinn gjör-
samlega óþolandi og henti því
sápunni hans á gólfið þegar
við vorum í sturtunni. Svo
þegar ég ætlaði að láta hann
hafa það veit ég bara ekki
fyrr en allir gæjarnir sem
höfðu verið að tala um hvað
hann var mikill kúkur réðust
á mig og smössuðu mig í
mask. Gvendur átti nefnilega
fullt af dópi, hann á alltaf nóg
af því og síðan höfum við
verið bestu vinir. Þarna
lærði ég gildi gamla frasans
iff jú kant bít ðem, djojn ðem
og það er ekkert afstætt með
það.