Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 07.09.1995, Qupperneq 17

Helgarpósturinn - 07.09.1995, Qupperneq 17
Eftir velheppnaða reynslusölu á Faxe Premium í sérverslunum ÁTVR verður hægt að fá bjór- inn í vínbúðum um allt land frá og með næstu mánaðamótum. Hér er um að ræða danskan gæðabjór sem nýtur sívaxandi vinsælda um heim allan Þeir segja oft að vatnið skipti mestu máli þegar kemur að gerð bjórs. — Og þeir hjá Faxe Bryg- geri í Danmörku eru ekki í nein- um vafa um það. Það er einfald- lega vegna þess að upphafið að velgengni fyrirtækisins má rekja til þess að á þriðja áratugnum fannst mikil og góð vatnsæð við Næstved í Danmörku. Þá hafði um skeið vatns- skortur háð fyrirtæk- inu en glúrinn jarð- fræðiprófessor hafði bent mönnum á að á í dag flytur Faxe Bryggeri út bjór til 37 landa og þess má geta að Faxe er mest seldi erlendi bjórinn í því mikla bjórlandi Þýska- landi. Þrátt fyrir að nýj- ustu tækni sé beitt við gerð Faxabjórs þá er bjórgerðar- maðurinn sjálfur að- alatriði. Án kunnáttu hans yrði bjórinn bara verksmiðjuframleidd- ur vökvi. Faxabjórinn er hins vegar markaðs- ettur út um all- an heim og hef- ur átt sívaxandi velgengni að fagna. 80 metra dýpi mætti finna leifar gamals kóralrifs og viti menn; upp úr holunni streymdu 25 rúmmetrar á sekúndu af kóral- sigtuðu vatni með einstökum gæðum. Það var mikill happa- dagur fyrir fjölskyldufyrirtækið Faxe Bryggeri sem 250.000.000 lítrar af bjór á ári. gjarnan kynnir vörur sínar með vísun í kóralrifið forna. Þetta, ásamt þeirri staðreynd að Danir búa við ein- hverja ströngustu lög- gjöf í heimi þegar kemur að hreinleika vatns, gerir það að verkum að Faxabjórinn er ein- stakur. BJÓR TIL 37 LAIUDA Vatn sem þetta finnst hvergi annars staðar í Danmörku og ákvað fyrirtækið að hefja bjór- gerð í stórum stíl en áður hafði það fyrst og fremst einbeitt sér að hvítöls- og gosdrykkjafram- leiðslu. Sú framleiðsla vegur enn þungt í fyrirtækinu og nú er fyr- irhugað að flytja inn nokkrar gosdrykkjategundir sem verða þá fáanlegar á íslandi. Það eru Faxi-Kondi, Nicoline-Sitron og Nicoline-Appelsin. í dag flytur Faxe Bryggeri hins vegar út bjór til 37 landa og þess má geta að Faxe er mest seldi erlendi bjórinn í því mikla bjórlandi Þýskalandi. Faxe Bryggeri hefur verið í stöðugri sókn síðustu ár og samstarf við A/S Jyske Bryggeri- er sem framleiðir Ceres og Thor-bjórinn hefur eflt mark- aðsstöðuna en þetta samstarf hófst árið 1989. Saman mynda þessir framleiðendur Brewery Group. Tal- ið er að í heiminum séu um 2000 bjórframieiðendur sem sumir hverjir framleiða margar tegundir bjórs. Margir þessara framleiðenda halda sig við heimasvæði og reyna ekki einu sinni að dreifa bjórnum um eigið heimaland. 70 PRÓSEIUT í ÚT- FLUTNIIUG Faxabjórinn er hins vegar markaðssettur út um allan heim og hefur átt sí- vaxandi vel- gengni að fagna. Er ekki nóg með að hann sé mest seldi innflutti bjórinn í Þýska- landi heldur státar hann einnig af þess- um árangri í Svíþjóð og ítal- íu. Er nú 70 prósent af framleiðslu fyr- irtækisins selt úr landi eða um Júlíus P. Guðjónsson hf. hefur verið umboðsfyrir- tæki Brewery Group síðan í maí 1994. Fyrst var byrjað að selja Faxe Premium til veitingahúsa að ein- hverju marki í janúar á þessu ári. Byrjað var að selja Faxe Premi- um í reynsluverslunum ÁTVR (Heiðrúnu, Kringlunni, Eiðistorgi og Akureyri) í febrúar en reynslusölu lýkur um næstu mánaðamót og má þá gera ráð fyrir að hægt verði að fá Faxe Premium í vínbúðum um allt land. Sú stað- reynd að Danir búa við einhverja ströngustu löggjöfí heimi þegar kemur að hreinleika vatns gerir það að verk- um að Faxa- bjórinn er einstakur. Faxabjórinn er hins vegar markaðsettur út um allan heim og hefur áttsívaxandi velgengni að fagna. KYNNING

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.