Helgarpósturinn - 07.09.1995, Síða 19
Spennandi vetur framundan hjá Kaffileikhúsinu
Uppistand og
One man show
Það leikhús sem setti án vafa
mestan svip á leikhúslífið síðast-
liðinn vetur var Kaffileikhúsið.
En á aðsókinni þar í fyrra — en
17 til 18 þúsund manns komu í
leikhúsið á síðustu 11 mánuðum
— má ljóst vera að fóik kann vel
að meta það afslappaða and-
rúmsloft sem þar ríkir, en í Kaffi-
leikhúsinu er hægt að drekka
kaffi um leið og maður fylgist
með leiksýningu. Auk sögu-
kvölda, uppistandandi gríns,
leikrita og tónlistaruppákoma er
W >
Kristín Páls-
dóttir, nýráð-
inn vert í
I Kaffileikhús-
inu, ásamt
Ásu Richards-
dótturfram-
kvæmda-
stjóra.
hægt að fá þar
í vetur tveggja rétta grænmetis-
máitíðir á 800 krónur sem þýðir
að samanlagt er hægt að fá mat
og leikhúsmiða fyrir færri krónur
en í stóru leikhúsunum.
Þótt nú fari að styttast í að
Hallgrímur Helgason fari utan
stendur til að þróa „stand up-ið“
enn frekar í Kaffileikhúsinu í vet-
ur og mun Þórhildur Þorleifsdóttir
leikstýra nokkrum svokölluðum
„one man show“. Það lítur því
allt út fyrir að komandi vetur
verði ekki síður spennandi en
nýafstaðið leikár Kaffileikhúss-
ins.
Talaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
BÍLASPRAUTUN
ORÐABÆKURNAR
tnsk
ífnsk
Þýsk
íslensk
íslensk
þýsk
ordnbók
orðabók
[tólsk Soænsk -
islensk [ íslensk
2{?5* íslensk
"olsk spænsk
orðabók il
McdennrU
•unAni • hUndós
UimM* ■ espnónl
Ódýrnr og góðnr orðnbækur fyrir skólnnn,
ó skrifstofunn og í ferðalogið
ORÐABOKAÚTGÁFAN
°Æ^J- .
w
Fú-Man-Chú er nýr kínverskur
skyndibitastabur
d Grensdsvegi 7.
Listamenn hafa
löngum kvart-
að sáran þegar
þeim finnst umfjöll-
un fjölmiðla um Iistir
ekki nógu jákvæð.
Nú hefur hópur
kvenna, með leikar-
ana Eddu Björgvins-
DÓTTUR Og MARGRÉTI
Akadóttur í farar-
broddi, tekið sig til
og hafið útgáfu á
nýju tímariti um
menningarviðburði.
Það heitir Leikur &
list og er ætlunin að
því verði dreift
ókeypis mánaðar-
lega. Gera má því
skóna að þarna séu
listamenn að fjalla
um listina eins og
þeim finnst æskilegt,
að minnsta kosti
benda fyrirsagnir úr
blaðinu til þess:
„Glæsilegt leikár hjá
Þjóðleikhúsinu",
„Hvunndagsleikhús-
ið hvikar hvergi",
„Lindindin, frumlegt
og framandi“,
„Krassandi Kaffileik-
hús“, „Spennandi
leikár", „Kramhúsa-
kraftur" — og svo
framvegis...
Sannkallabir sælkeraréttir,
afgreiddir fljótt og örugglega
heim til þín eða þú kemur meb
alla fjölskyiduna og boröar d
staönum í vistlegu umhverfi.
Ókeypis 2 lítra Pepsí ef þú
sækir pöntunina sjúlfur!
Pantaöu tímanlega.
Skáldi að nafni
Pjetur Haf-
stein Láruss-
ON var ekki skemmt
þegar hann frétti að
íslenska leikhúsið
ætlaði að setja upp
leikrit undir heitinu
í djúpi daganna, en
það er nokkuð
breytt útgáfa af
verki eftir MaxÍM
Gorkí. Pétur mundi
nefnilega eftir því að
hann hefði gefið út
ljóðabók 1983 sem
heitir einmitt í djúpi
daganna. Þótt varla
sé hægt að segja að
ljóðabók þessi sé til
á hverju heimili eru
titlar skálda vernd-
aðir með lögum um
höfundarrétt. Leik-
húsið hefur sent frá
sér yfirlýsingu þar
sem þessi mistök
eru hörmuð og mun
skáldið ekki ætla að
meina því að nota
nafnið áfram...
Grensásvegi 7 Sími 588 5400