Helgarpósturinn - 07.09.1995, Blaðsíða 21
21
FIMIvlTU DWS uR7rSEPTEMBER1 r99T5
gullfalleg mörk úr aukaspyrnum,
úr vítum, með langskotum og af
stuttu færi. Hann er ótrúlega fjöl-
hæfur leikmaður og alveg ískald-
ur þegar hann kemst í marktæki-
færi. Hann sýnir mikla yfirvegun
og virðist oftast gera það eina
rétta í stöðunni. Hann hefur ver-
ið gagnrýndur fyrir að vera ein-
Tryggvi hefur
verið að spila
geysivel með ÍBV
og lagt upp mörk
og skorað jöfnum
höndum.
fættur en sú gagnrýni er vart
réttmæt ef grannt er skoðað.
Tvö markanna sem hann skoraði
gegn Grindavík á dögunum skor-
aði hann með hægri. Annars er
öll gagnrýni um að hann sé ein-
fættur allt að því ólögmæt, flestir
íslenskir knattspyrnumenn
myndu selja sál sína fyrir vinstri
fótinn á honum. Það kemur á
óvart ef þeir bræður halda ekki
utan í haust í atvinnumennsku á
ný, allavega hlýtur frammistaða
Arnars að vekja athygli, og
Bjarki hefur spilað vel á miðj-
unni.
HVER STEIUDUR UPPI
SEM SIGURVEGARI?
Það er alltaf erfitt að spá fyrir
um hver verði markakóngur, en
Það má með
sanni segja að
tímabilið hafi byrj-
að illa hjá Bibercic,
eins og í fyrra kom
hann seinn og
þungur undan
vetri og gekk illa
að skora fram eftir
sumri.
iíklegast verður að telja að þeir
Tryggvi og Arnar sláist um tign-
ina. Tryggvi og félagar hans í IBV
eru á mikilli uppleið og síðasti
mánuður var lyginni líkastur hjá
þeim, leikgleðin hjálpar þeim
áfram og ef allir knattspyrnu-
menn hefðu jafn gaman af fót-
bolta og þeir þá væri skemmti-
legra að fara á völlinn. Arnar er
hins vegar að spila með meistur-
unum og á örugglega eftir að
skora meira. Það verður gaman
að sjá hvor hefur betur í lokaleik
mótsins upp á Skaga. Komi upp
sú staða að Arnar verði jafn
markahár einhverjum þremenn-
inganna þá hlýtur hann titilinn
þar sem hann hefur spilað fæsta
leiki.
VEGLEG VERÐLAUIU
Það er Adidas á íslandi, Sport-
menn hf. sem gefa markahæstu
mönnum mótsins gull-, silfur-, og
bronsskó að venju. Það fyrir-
komulag hefur haldist frá árinu
1983. í ár verður sú breyting á að
verðlaunin eru Predator gullskór.
Við afhendingu Gullskósins 1995
verður einnig afhentur brons-
skórinn frá 1989. Það ár varð Pét-
ur Pétursson þriðji markahæsti
leikmaður íslandsmótsins en
fékk ekki bronsskó. Hann mun fá
sína viðurkenningu í hófi sem
Sportmenn hf. halda í lok tíma-
bilsins.
þeir Hermann Hreiðarsson framtíðarlandsliðsmaður
og Gunnar Már Másson, fyrrum markahrókur Leifturs.
í allt sumar hefur verið talað
um ÍBV-liðið sem sóknarlið og
framlínumenn liðsins sem reynd-
ar eru mjög góðir hafa fengið
mikið lof í fjölmiðlum. Líklega
gera menn sér ekki grein fyrir
því að ekki væri mögulegt að
leika slíkan sóknarbolta sem [BV
gerir, ef ekki nyti við sterkrar
varnar. Sóknarmenn liðsins og
miðjumenn geta leyft sér að „-
svindla" í leikjum, vitandi vits að
flestar sóknir andstæðinganna
verða brotnar á bak aftur af
firnasterkri vörninni. Líklega hef-
ur þó enginn spilað betur í Vest-
mannaeyjavörninni en Hermann
Hreiðarsson. Hann er gríðarlega
fjölhæfur ieikmaður, getur spilað
kant, bakvörð og miðvörð. Her-
mann býr yfir fjölmörgum hæfi-
leikum, hann er sterkur skalla-
maður, fljótur og les leikinn vel.
Hann er einnig óhræddur að
spila boltanum úr vörninni og
getur hæglega tekið menn á ef
með þarf. Það er helst að manni
virðist hann fullsvalur í aðgerð-
um sínum oft á tíðum. Engu að
síður þá er hann framtíðarleik-
maður og alveg ótrúlegt að fyrir
þremur árum hafi hann ætlað að
hætta í fótbolta. En það var
gamla kempan Ómar Jóhannsson
sem fékk hann til að halda áfram
knattspyrnuiðkun.
Atli Eðvaldsson er eins og kunn-
ugt er þjálfari ÍBV. Hann hefur
nýtt sér krafta Hermanns í sum-
ar bæði í bakvarðar- og miðvarð-
arstöðunni. Sjálfur hefur hann
þó sagt að framtíðarstaða Her-
manns sé miðvarðarstaðan.
„Hermann er náttúrlega ungur
og á mikið eftir ólært, en hann
hefur alla burði til að verða einn
af bestu fótboltamönnunum okk-
ar. Hann er sterkur og góður
skallamaður og hefur ágætis-
tækni, hann er alhliða leikmað-
ur. Eitt af einkennum Hermanns
er ofursjálfstraustið sem hann
hefur. Það einkennir reyndar
fleiri Eyjamenn. Hann treystir
sér til að gera allt. Að auki fellur
Hermann vel inn í hópinn."
Atli bætti við að stundum
hætti Hermanni til að gera ein-
falda hluti flókna en það væri
annmarki sem þeir væru að
vinna í.
Hermann útskýrði velgengni
sína þannig: „Maður er náttúr-
lega að spila með frábærum
sóknarmönnum og varnarmenn-
irnir eru gamalreyndir í hett-
unni. Þetta er búið að vera mjög
skemmti-
legt, sér-
staklega í
s e i n n i
umferð-
inni og
mér per-
sónulega
h e f u r
g e n g i ð
ágætlega.
Þegar lið-
inu geng-
ur vel þá
g e n g u r
m a n n i
vel,“ sagði
Hermann
að lokum.
Gunnar Már. „Bið
Ólafsfirðinga og
aðstandendur
liðsins afsökunar
á frammistöð-
unni í sumar."
Gunnar Már Másson er andstað-
an við Hemma. Hann er sóknar-
maður í spútnikliði Leifturs og
hefur lítið til hans sést í sumar.
Hann er ekki búinn að skora mik-
ið og ekki verið Leiftri sá styrkur
sem flestir bjuggust við. Gunnar
hefur helst sést þegar hann flikk-
ar boltanum eftir innköst og fer í
bolta sem engum myndi
detta í hug að reyna
við. Þessi eiginleiki
hans er þó tví-
eggja, hann hef-
ur meitt ansi
marga á þess-
um hamagangi
s í n u m ,
skemmst er að l
minnast þess V
að hann gerði
Árna Gaut óvíg-
an upp á Skaga.
Oftar en ekki virð-
ist hann ekki með- \
vitaður um gífurleg-
an líkamlegan styrk
sinn. Gunnar sem er
frekar hávaxinn hefur
litia boltatækni og
þau mörk sem hann
hefur skorað fyrir Leiftur undan-
farin ár hafa annað hvort verið
eftir þrumuskot eða eftir barning
í teignum. Gunnar Már hefur ekk-
ert skorað í sumar með langskoti
sem verður að teljast skrýtið því
hann er gríðarlega skotfastur, og
það var ein af hans sterkari hlið-
um. Ef Gunnar á að verða sami
styrkur og hann var liðinu í fyrra
þá verður hann að laga margt.
Það er oft eins og hann og bolt-
inn séu óvinir, allavega skýst
boltinn undarlega af honum oft á
tíðum. Það er undarlegt að
Gunnar skuli ekki hafa verið dug-
legri að vinna í að bæta sig sem
knattspyrnumaður, en það verð-
ur hann að gera.
Páll Guðmundsson, samherji
Gunnars í Leiftri, sagði Gunnar
vera mikinn íþróttamann sem
legði sig allan fram á æfingum og
væri duglegur. „Ég get tekið und-
ir það að Gunnar er ekki búinn
að spila vel í sumar. Hann á mik-
Hermann Hreiðarsson. „Maður er
náttúrlega að spila með frábærum
sóknarmönnum."
ið inni. Hann má vel við því að
laga boltameðferð og ég veit að
hann hefur verið að vinna í því.
Hann má einnig passa sig, því
hann er svo kappsamur og ákaf-
ur að hann er oft rangstæður,"
sagði Páll.
„Frá upphafi tímabils þá er ég
búinn að vera eins og vængbrot-
inn fugl að reyna að hefja sig til
flugs. Ég var það óheppinn að
slíta vöðva aftan í læri í upphafi
tímabils og á enn við þau meiðsl
að stríða. Eg er ósáttur við tíma-
bilið og vil biðja Ólafsfirðinga og
aðstandendur liðsins afsökunar
á frammistöðu minni í sumar,"
sagði Gunnar. Gunnar sagði
hvimleitt að standa í meiðslum
og erfitt að geta ekki betur vegna
meiðsla.
„En ég legg ekki árar í bát held-
ur æfi bara vel í vetur og lít bjart-
ari augum á framtíðina," sagði
Gunnar að lokum.
Váldabarátla á
Mikil átök eiga sér stað á milli
UEFA og FIFA í kjölfar þess að
það láku út upplýsingar um
ráðagerð Lennarts Johanssons um
að auka völd Evrópu og álfanna
á kostnað miðstjórnarapparats
Joao Havelange, forseta FIFA. Ha-
velang hefur hins vegar verið
duglegur að þefa uppi samsæri í
gegnum tíðina og er gert ráð fyr-
ir að honum takist að koma í veg
fyrir að hugmyndir Johanssons
nái fram að ganga. Er að vænta
tíðinda af fundi sambandsins nú
8. september.
Fyrr á árinu náði Johansson að
tengja sig við Afríska knatt-
spyrnusambandið CAF og lögðu
þau saman fram kröfu upi aukið
lýðræði innan FIFA. Þessu fylgdi
stefnumótun sem hönnuð er af
Johansson sem myndi hafa í för
með sér byltingarkenndar breyt-
ingar hjá FIFA. Tilvist stefnulýs-
ingarinnar hefur gert það að
verkum að nauðsynlegt er talið
að kalla saman sérstakan fund í
..
Joao Havelange. Verið í forsæti i
20 ár og alltaf umdeildur.
framkvæmdanefnd FIFA.
Enginn fer í grafgötur með það
að tillögurnar eru settar fram til
að skerða völd Havelange. Þessi
brasilíski milljarðamæringur
varð forseti FIFA árið 1974
með stuðningi Horst Dassl-
er, hins valdamikla for-
stjóra Adidas, sem einnig
kom Juan Antonio Samar-
anch að í embætti hja
Ólympíuhreyfingunni sex
árum síðar. Þessir tveir
menn hafa hins vegar eld-
að saman grátt silfur síð-
an.
Undir stjórn Havelange
hafa tekjur knattspyrn-
unnar aukist gífurlega og
hann hefur að mörgu leyti
vísað veginn fyrir aðrar
íþróttahreyfingar.
Starfsaðferðir Have-
lange hafa hins vegar allt-
af verið umdeildar og sér-
staklega hafa Evrópu-
menn gagnrýnt þær enda
spillingarstimpillinn aldrei langt
undan. UEFA hefur hins vegar
aldrei tekist að draga upp al-
mennilegan mótframbjóðanda.
Nú hefur Evrópa snúið sér til
Afríku til að afla samstarfsaðila
og er tillaga Johanssons sú að
forsetatitillinn gangi hring á milli
álfanna. Álfusamböndunum
verði fækkað í fjögur með því að
Eyjaálfa verði færð undir Asíu og
Norður- og Suður-Ameríka sett í
eitt samband. Forsetatitillinn
gangi á milli álfa á fjögurra ára
fresti og verði í þeirri álfu sem
hýsir heimsmeistarakeppnina
hverju sinni. Þetta þýðir að næst
verði Evrópubúi forseti því HM
verður í Frakklandi 1998. Evr-
ópubúinn skili síðan af sér titlin-
um 2002 og þá taki Asíubúi við.
Havelang og hans dyggi þjónn
Sepp Blattner, framkvæmdastjóri
FIFÁ, telja tillögur Johanssons
hættulegar. Þær eyðiieggi fram-
kvæmdavald FIFA og sendi völd
niður til álfusambandanna sem
þau geti ekki staðið undir. Telja
þeir að stöðugleiki og miðstýr-
ing Havelang sé lykill að styrkri
stöðu FIFA. Á því kann þó að
verða breyting.
Lánið hefur ekki
beint leikið við
Leiftursmenn í
sumar. Þótt gengið
hafi verið gott þá
virðist sem sjúkra-
listi þeirra ætli eng-
an endi að taka. Nú
er svo komið að á
varamannabekk
Leiftursmanna eru
einungis 2. flokks
strákar svo ekki má
mikið útaf bera eigi
ekki illa að fara. Hlíð-
arendavírusinn svo-
nefndi hefur tekið
sinn toll, Baldur
Bragason Og JÓN
Þór hafa átt við
meiðsl að stríða, og
Baldur spilar ekki
meir á þessu tíma-
bili. Þá er MlLO enn
meiddur og Gunnar
Már og Corovic.
Reyndar hafa gár-
ungarnir haldið því
fram að Óskar Ingi-
MUNDARSON þjálfari
verði á bekknum hjá
þeim, en hann þótti
vel boðlegur leik-
maður í eina tíð og
spilaði með Leiftri á
innanhússmóti á Ak-
ureyri í vetur.
Þjálfari Everton,
mótherja Kr í
Evrópukeppn-
inni, var á leik Vals
og KR að njósna um
KR-inga. Joe Royle fer
væntanlega heim full-
ur bjartsýni og von-
góður um öruggan
sigur sinna manna,
eftir að hafa séð arfa-
slaka KR-inga tapa
fyrir frískum Vals-
mönnum. Það er
einna helst að manni
detti í hug að Guðjón
Þórðarson hafi lagt á
ráðin um að tapa
þessum leik vegna
Royle til að fylla hann
falskri öryggiskennd.
Skyldi Gaui vera
svona klókur eða
voru KR-ingarnir
bara svona hræðilega
slappir?