Helgarpósturinn - 14.09.1995, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 14.09.1995, Blaðsíða 3
 — 1- hæð — Fimmtudags-, föstudags- og íaugardagskvöld Olafsson nas Þórir Föstudags- og laugardagskvöld SALSA LADRON Kári Waage Kjartan Valdimarsson Jón Borgar Loftsson Sigurður Jónsson Þórður Högnason diskó Fritt inn fimmtudags- og sunnudagskvöld. Aögangseyrir 500 kr. eftir kl. 23:00 föstudags- og laugardagskvöld. VIÐ AUSTU RVOLL BR wgM » n ■ V1 w 1 • • Ily in • B H m M BT % i m Sö fm 1 1 1 1 1 1 I 1 1 II ■ 1 ■ 11 m Kí Ll U 11111. ii Nú hefur endan- lega verið gengið frá ráðningum í stjórnun- arstöður hjá íslenska sjónvarpinu hf., sem samkvæmt heimildum blaðsins hefur útsend- ingar í byrjun nóvemb- er. Eins og áður hefur komið fram í Póstinum og nú hefur fengist staðfest verður fram- kvæmdastjóri fyrir- tækisins Úlfar Stein- þórsson sem var áður hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, en þetta eru fyrstu af- skipti hans af fjöl- miðlaheiminum. Verð- andi markaðsstjóri, Guðmundur Hannesson, kemur frá Nýherja þar sem Gunnar M. Hansson er forstjóri, en hann er einn af frumkvöðlum og stór hluthafi í nýju sjónvarpsstöðinni. Tæknistjóri verður Þórarinn Ágústsson og loks verður dagskrár- stjórn í höndum Lauf- eyjar Guðjónsdóttur sem áður starfaði á dagskrárdeild sjón- varpsins og er því öll- um hnútum kunnug í þeim efnum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.