Helgarpósturinn - 14.09.1995, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 14.09.1995, Blaðsíða 16
16 i!H 3 Þeir Heimir Steinsson útvarpsstjóri og Jörmundur Ingi Hansen allsherjargoði vörpuðu gullmolunum á milli sín. Frú Dóra hlustaði áhugasöm. 4 Þessi bókmenntahátíð verður vafalaust einhver upp- spretta fyrir Einar Kárason rithöfund. 5 Sigurður A. Magnússon rithöfundur ásamt Ragnheiði spúsu sinni. 6 Seðlabankastjórinn Steingrímur Hermannsson naut sín vel í félagsskap íslensku intelligensíunnar. Fljúgandi greind sveif yfir vötnum á setningu Bókmenntahá- tíðar 1995, sem fram fór í Norræna húsinu síðdegis á sunnu- dag. Óþarft er að tíunda þann fjölda merkra rithöfunda sem af jressu tilefni eru staddir hérlendis, en í dag munu til að rnynda þeir Josten Gaarder, höfundur Veraldar Soffíu, og Páll Skúla- son heimspekingur ræða saman um heimspeki í Norræna hús- inu. v\ rÆim 1 Rut Ingólfsdóttir og Björn Bjarnason menntamálaráð- herra hlýddu á forvera Björns, Gylfa Þ„ sem orðinn er „grand old man" íslenskra stjórnmála; hann er ein- hver sá flottasti hingað til. 2 „Grand old man" íslensku rithöfundastéttarinnar er hins vegar Thor Vilhjálmsson, sem átti góða stund með Þorgerði Ingólfsdóttur, systur Rutar. Ég og þú og við hin Önnu Björnsdóttur skvísu og Einars j Tönsberg, Fjal- / ars Sigurðar- 4L sonar, Hildar I Hafstein, Jónu v| Lárusdóttur, i Helga Björnsson- ar, Leifs Dagfinns sonar, Bubba Mort- hens og Brynju, Simba hár- á greiðslumeist- M ara, Björns Jör- lp undar Frið- l björnssonar, \ Hilmis Snæs \ Guðnasonar, eða sjálfur Bo í allri sinni dýrð, Gúa og Ágúst r 9 I Ingþórsson, Fil- I ippía Elísdóttir / og Dóra Einars- Mltt/ dóttir. frú Vigdís Finn- k bogadóttir for- seti íslands, ■ hjónin Kjartan §1 Ragnarsson og W Sigríður, Arnór f Benónýsson krati, Hope Middleton og Guðni Bragason, Steinunn Bergsteinsdóttir Ik matkráka, Ása Richardsdóttir S framkvæmda- / stjóri Kaffi- y leikhússins og " Hjálmar H. Ragn- arsson tónskáld. ^ Á Sólon ísland- Bk us á föstudags- HL kvöld voru meðal annarra W J félagarnir og ■ J háskóladós- arnir Gunnar Helgi Kristinsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Á frumsýning- unni á Línu k langsokk voru m auk allra ■ hinna Sús- ■ anna Svavars- jf dóttir rithöf- f undur, Jó- hanna Vil- hjálmsdóttir þula, L i n d u Pétursdóttur og Filippíu Elísdóttur og Davíðs Þórs Jónssonar,. Á Kaffibarnum á föstudags- kvöld voru eðlilega Baltasar Kor- mákur og Andrés Magnússon, Heið- rún Anna og Einar, Arnheiður Anna Ólafsdóttir, Björgvin Halldórsson Á Astró um helgina sást til Andra Más Ing- ólfssonar Heimsferða- langs, Heiðrúnar Undirfatatískuverslunin Ég og þú flutti sig um set um helgina og er nú komin í fjörið við Laugaveginn, í öllu fallegra húsnæði en áður. Ég og þú eiga stóran þátt í Wonderbra-tískunni, sem hefur verið íslenskum konum mikil lyftistöng. Undirfatadrottning íslands, Sigga í Ég og þú, hefur átt stóran þátt í að lyfta íslenskum konubrjóstum vel upp Hér er hún í félagsskap sonar síns og tengdadóttur. Ingi Þór á Astró virðir undirfataumhverfið fyrir sér. Inga og Árni dreypa á drykkjum í tílefni opnunarinnar. Meðal áheyrenda voru Vigdfs Grímsdóttir rithöf- undur og Ingrid Jónsdótt ir leikkona. Einhver skemmtilegasta persóna barnabók- menntanna, Lína langsokkur (flottasti femínisti allra tíma), lifnaði eftirminnilega við í meðför- um hinnar fagurrauðhærðu Margrétar Vil- hjálmsdóttur í Borgarleikhúsinu um helgina. Margrét er vægast sagt ótrúlega kraftmikil Lína, en segja má að í hlutverki Línu sé Margrét í tveggja tíma stanslausu eróbikki. Magnús Hreggviðsson og frú Erla mættu á frumsýninguna með dóttur sína, sem vafalaust heimtar fléttur í hárið í fram- tíðinni. Djassgeggjarar íslands: Ólafur Steph ensen og félagar voru eins og þeir hefðu himin höndum tekið. Viðar Eggertsson, leikhússtjóri fyrir norðan, kom í góðum félagsskap á frum sýninguna. Ólafiu Hrönn Jónsdóttur, sem brátt mun gleðja Dágsljóssáhorf- endurmeð sprelli, er margt til lista lagt. A föstudagskvöld brá hún sér í hlutverk djass- söngkonu í til- efni Rúreks'95 á Hótel Sögu. Bogi Ágústsson, fréttastjóri Sjónvarps, ásamt prúðbúnum afkvæmum. Anna Ringsted í Fríðu frænku var aug- Ijóslega jafnspennt að sjá Línu og litlu börnin. Hverjir voru hvar? T

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.