Helgarpósturinn - 14.09.1995, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 14.09.1995, Blaðsíða 19
J9 |FIMryiTl)D*A'GlllR~'1^tTSEPTEMBER~'1,9T9'5' Microsoft Það hefur fleira sprottið upp úr sænskum popp- kúltúr en Abba og Roxette. Lucky Pe- ople Center heitir ein vinsælasta teknó- sveit Svíþjóð- ar í dag og þótt víð- ar væri leitað, en hún má ekki gefa út lag án þess að það sé tekið beint til sýn- ingar á MTV, auk þess sem eitt af myndböndum hljómsveitarinnar hefur verið kosið eitt af fimm bestu myndböndum árs- ins. Sveit þessi er nú á leið til íslands og ætlar næsta mið- vikudag að spila á busaballi hjá MH. En það eru fleiri en ís- lenskir busar sem fá að sjá Lucky People Center, því síðdegis á föstudag spila þeir í Hinu húsinu og föstudags- og laugar- dagskvöldið þar á eftir verða þeir í Tunglinu. Það má búast við eftirminni- legum tónleikum með þeim sænsku, því þeir eru þekktir sviðsfíklar sem beita Afró-aðferðum og • heimsósómatextum til að koma sínum pólitíska boðskap á framfæri. Frábær tilboð á cfllskum, minni ocg tölvum cSPSeagate THE DATA TECHNOLOGY COMPANY HARÐIR DISKAR ST 3660A 545 MB 15.900 kr. ST 5850A 850 MB 19.900 kr. 1.080 MB diskur 24.900 kr. INIMRA MINNI 1 MB minni 4.200 kr. 4 MB minni 72 pinna 14.900 kr. 4 MB minni 30 pinna 14.900 kr. 8 MB minni 72 pinna 30.900 kr. 16 MB minni 72 pinna 52.900 kr. LEO% GEYSIÖFLUGAR PREDATOR PENT1UM 75 MHz TÖLVUR Uppsetning: Pentium 75MHz örgjörvi, PCI 15” lággeisla skjár, 8 MB innra minni 850 MB harður diskur, 11 Ms. UAFIT16550 “Wce-95 32-bita hugbúnaður, stútfullur af nýjungum. Word 7.0, PowerPoint 7.0, Excel 7.0 og Schedule+. Þetta ffábæra safn forrita kemur nú í nýrri útgáfú samhliða Windows 95. Full útgáfa 56.900 kr. Verð uppfærslu: SKIPHOLT117 105 REYKJAVÍK o +354 562 7333 FAX +354 562 8622

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.