Helgarpósturinn - 15.05.1996, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 15.05.1996, Blaðsíða 1
 Hvað í ósköpunum er „heimspeki”? Er það ekki vonlaust skref á brautinni til frægðar og frama að skrá sig í nám í Ekkert atvinnuleysi meðal heimspekinga „Ég uppgötvaði að það er líf eftir þrítugt” Hin tvituga Angela Csheo, sem hvarf á ferðalagi um ísland fyrir tveimur vikum, á sér skrautlega fortíð. Hún dansaði áður á nektarstað í miðborg Búdapest sem teng-1 ist rúmensku mafíunni. Fyrir | tæpu ári var Angela síðan bendluð við morðmál í heima- landi sínu og flúði til Kaup- mannahafnar. HP ræðir við samstarfskonur Angelu hér á landi og erlendis. Einnig er g spjallað við sambýlismann hennar og íslenskan lækna- stúdent í Búdapest sem fylgist með framvindu mála. HP stingur upp á tíu leiðum fyrir karla að losna undan sígildum rifrildum við Ellý í Q4U gengur nú undir nafninu Elínborg Halldórsdóttir, er hamingju- söm og ein- stæð tveggja barna móðir í Breiðholtinu... HELGARPOSTURINN 15. MAI 1996 19. TBL. 3. ARG. VERÐ 250 KR spúsuna... Steinh kjafti,j Bls. 22-23 oO Átján mánaða biðlisti er eftir meðferð við ófrjó- semi. HP ræðir við tals- mann ófrjósemissjúklinga og lækni sem reynir að ráða bót á meininu... 15 prósent para stríða við ófrjósemi Bls. 6-7

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.