Helgarpósturinn - 15.05.1996, Blaðsíða 32

Helgarpósturinn - 15.05.1996, Blaðsíða 32
HELGARPÓSTURINN 15. MAÍ 1996 19. TBL. 3. ÁRG. VERÐ 250 KR. öfnurnar og forsetaframbjóð- endurnir Guðrún Agnarsdótt- ir og Guðrún Pétursdóttir eru nú báðar staddar á Vestfjörðum. Þær gætu þess vegna haldið sameigin- lega framboðsfundi þar vestra, en af þvt verður þó ekki. Guörún Agnarsdóttir þauð öllum Vestfirðing- um til opins húss á Hótel ísafirði í gærkvöldi og ætlar að vera á Flateyri á morgun, fimmtudag. Guðrún Pétursdóttir og bóndi hennar, Ólafur Hannibalsson, veröa með kynningarfund í stjórnsýsluhúsinu á ísafirði í kvöld og á Patreksfirði á morg- un... Perðaskrifstofan Heimsferðir mun ekki bjóða upp á beint flug til Mexíkó í sumar eins og ráðgert var. Andri Már Ingólfsson forstjóri sagði í samtali við HP að ástæðan væri breyting á áætl- un hjá þeirri erlendu ferðaskrifstofu sem Heims- ferðir skipta við og því ekki hægt að koma við lendingu hér á landi. Heimsferðir byðu áfram ferðir til Mexíkó en bara ekki í beinu flugi... Vorsýning Myndlista- og handíðaskóla íslands hefur verið opnuð í skólanum í Laugarnesi. Á sýningunni eru loka- verkefni útskriftarnema, en nú í vor eru 42 nemendur braut- skráðir frá skólanum eftir þriggja ára nám. Bók með efni eftir nemendurna er til sölu á vorsýningunni sem stendur fram á sunnudag og er hún opin daglega frá klukkan 13 til 18. f^au Hrafnhildur Sigurðardóttir og Halidór Ámi Sveins- Jfc son hafa opnað sýningu á listaverkum sínum í Sparisjóðn- um í Garðabæ. Verk Hrafnhildar eru unnin með sáldþrykki og einnig gamalli japanskri litunaraðferð. Halldór Árni sýnir lands- lags- og afstraktmyndir unnar í olíu og krít. Um er að ræða sölusýningu og stendur hún út þennan mánuð. * Abyggöasafninu á Hvoli á Dalvík eru varðveittir ýmsir munir sem varða Jóhann Kr. Pétursson, eða Jóhann risa eins og hann var gjarnan nefndur sökum stærðar sinnar. Þarna er meðal annars um aö ræða nokkurt safn kvikmyndafilma. Byggðasafnsnefnd Dalvíkur hefur nú samþykkt að fela Kvik- myndasafni íslands að varðveita þessar filmur. Sýning á myndverkum eftir Tryggva Gunnar Hansen hefur verið opnuð I veitingahúsinu Samuraj. Sýningin ber yfirskriftina „Ósjálfráðar Ý rnyndir" og þar sýnir Tryggvi 17 myndir sem flest- ar eru smágerðar. Nýbýlavegi 10 200 Kópavogi RETrmqfm sm 5542510 AUÐUNS Vönduð vinna unnin aðeins affagmönnum Þjónustuaðili fyrir ® TOYOTA^ Seljum 5ÍkkEn5 hágœða lökk og undirefni. Einnig $AGOL sprautukönnur á mjög hagstceðu verði. Setjum alla liti á spraybrúsa. Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR Vagnhöfða 23 • S. 587-0-587 iSUBUJRV' Ferskleiki er okkar bragð Austurstræti 3 • Suðurlandsbraut 46 • Miðbær v/Faxafen Hafnarfirði •suBUjnv' ■ cr p Helgarpósturinn er í „Maa husinu^tún, 27 Skrifstofur og afgreiðsla (opið 10-12 og 13-16): 552-2211 Ritstjórn: 552-4666 • Fréttaskotið: 552-1900 • Símbréf: 552-2311 • Auglýsingar: 552-4888

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.