Helgarpósturinn - 15.05.1996, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR15. MAÍ1596
\
ósið fær...
Bryndís Schram
fyrir aö. bregöa
sértil Cannes og
telja þar meö til-
kynningu Jóns
Baldvins um
framboö hans til
forseta. ÞvT leng-
ur sem Jón dreg-
ur að tilkynna
framboðið þeim
mun meiri veröur
eftirvænting lands-1!
manna. En Bryndís
kemur heim á
sunnudaginn og þá
verður ekki eftir neinu að bíöa.
Þau hjón munu boöa fréttamenn á
sinn fund á Vesturgötunni og op-
inbera þá ákvöröun sína aö ætla
aö bjóða sig fram sem forseta-
hjón á Bessastaöi. Þau munu
hins vegar ekki hafa börn sín með
á þeim fundi, líkt og Ólafur Ragn-
ar og Guðrún Katrín gerðu þeg-
ar þau tilkynntu sitt framboö
nokkru vestan viö Vesturgötuna,
þaö er aö segja á Seltjarnarnesi.
Annars er þaö svo, að eftir aö
framboðsmál Jóns Baldvins komu
til umræðu opinberlega kemur í
Ijós að það eru ekki síöur skiptar
skoðanir um hvort Bryndís sé
heppileg húsfrú á Bessastöðum
en hvort Jón eigi það skiliö aö
veröa forseti eöa ekki. Má því
ætla aö þau hjón veröi bæöi um-
deild í kosningabaráttunni, sem
er líka hrósvert hvaö Bryndísi
varöar, því engum þykir taka því
aö deila um maka annarra fram-
bjóðenda. Þetta sýnir bara að
Bryndís er kona sem vekur jafnan
athygli og umtal hvar sem hún fer
og því væri fengur aö framboði
svo umdeildra hjóna sem Jóns og
Bryndísar. Svo eru líka ýmsir sem
vilja frekar fá Bryndísi sem forseta
heldur en Jón Baldvin. Nú er Bryn-
dTs að Ijúka störfum hjá Kvik-
myndasjóði og því upplagt tæki-
færi aö stefna í sviðsljósið á
Bessastöðum...
Amorgun, uppstigningardag,
verður loks opnað kántríveit-
ingahús í miöborg Reykjavíkur.
Veitingahús þetta, sem í framtíð-
inni mun hýsa margvíslega starf-
semi, dregur nafn sitt af mekka
sveitatónlistarinnar; borginni
Nashville í Tennessee-fylki í
Bandaríkjunum. Þykir mörgum það
einmitt við hæfi aö nú á tímum
vaxandi áhuga á útkjálkamenn-
ingu skuli opnað kántríveitingahús
á íslandi, en eitt gleggsta merkiö
um vaknandi kántríáhuga hérlend-
is er einmitt mikil aðsókn í nám í
svokölluðum línudansi (hópdans)
hjá dansskólum landsins í vetur.
Auk þess mun stór hópur íslend-
inga innan skamms leggja upp í
pílagrímsför á kántríslóðir til
Nashville. Það er Krístín Adolfs-
dóttir, sem margir þekkja betur
sem Stínu Stones, sem tekur af
skarið og opnar veitingastaöinn,
nánar tiltekið á horni Þingholts-
strætis og Bankastrætis. Fáum
sem til Stínu þekkja kemur þetta
á óvart, enda annáluö sveita-
menningarkona sem búiö hefur
meira og minna í Nashville, Vegas
og víöar undanfarin ár. Eftir því
sem HP kemst næst notaði Krist-
ín tímann ytra mjög vel og kom
sér upp samböndum við þekkta
sveitatónlistarmenn. Þar af koma
fimm til íslands í tilefni opnunar-
innar og nokkrir sjónvarpsmenn
einnig, sem vilja verða vitni að
opnuninni. í framhaldi af því
stendur til aö fá þekkta ameriska
sveitatónlistarmenn hingaö til
lands á hálfsmánaöarfresti. í lok
mánaðarins kemur svo til lands-
ins fulltrúi frá Stockyard, sem val-
ið hefur veriö í hópi fjörutíu bestu
veitingastaöa í Bandaríkjunum,
enda stendur til að reka þarna á
sama staö alvöru kántrímatsölu-
stað. Ef aö líkum lætur veröur inn-
an skamms einnig hægt aö kaupa
minjagripi í Nashville, panta sér
kúrekahatta og gallabuxur í gegn-
um pöntunarlista ogjafnvel fá
kennslu í línudansi. Já nú verður
gaman Dóra...
Ástþór spjallar við Bill
Clinton í Hvíta húsinu um
frið og hamingju á jörð...
Friðarhöfðinginn Ástþór Magnússon varð samkvæmt heimildum HP
þess heiðurs aðnjótandi síðastliðið mánudagskvöld að vera einn af
gestum í kvöldverðarveislu Bills Clinton í Hvíta húsinu í tilefni af tíu ára
afmæli leiðtogafundarins í Reykjavík. Gandhi-stofnunin nýtti tækifærið
þetta kvöld og afhenti Ástþóri sérstaka friðarviðurkenningu vegna starfa
hans að mannúðarmálum. Ástþór mun jafnframt hafa fengið séns á því
að spjalia við Clinton um sameiginleg hugðarefni — frið á jörð og
hamingju öllum til handa. Pað eru ekki allir forsetaframbjóðendurnir
svona flottir á því...
Guðmundur Rafn Geirdal hefur ekki gefist upp við forsetaframboðið þrátt fyrir þungan róður:
Búinn að fá 250
meðmælendur
I
Guðmundur Rafn: Búinn að setja
alla rásina í gang.
Sá frambjóðandi til forseta-
kjörs sem hefur átt erfiðast
uppdráttar í skoðanakönnun-
um til þessa er Guðmundur
Rafn Geirdal. Nú líður senn að
því að frambjóðendur verði að
skila inn nöfnum samtals 1.500
meðmælenda. Tekst Guð-
mundi Rafni að ná tilskildum
fjölda meðmælenda í tíma?
„Þetta gengur nokkuð vel, en
ef ég gæti hitt á einhvern mann
sem gæti safnað þessu í snar-
heitum tæki það ekki nema
einn dag. Á þessari stundu
mun ég vera kominn með um
250 meðmælendur samtals,"
sagði Guðmundur í stuttu
spjalli við HP síðdegis í gær.
Það vantar sem sagt
marga ennþá?
„Já, ég er ennþá langt frá
markinu en það er búið að
setja allt í gang. Núna eru átta
manns að safna meðmælend-
um með mér og ég er að auka
auglýsingarnar. Auk þess er ég
að senda út gögn til fólks og
þetta ætti allt að skila einhverj-
um árangri."
En dugar það til?
„Ég er búinn að setja alla rás-
ina í gang. Það segir mér það
að ef mér er á annað borð ætl-
að að vera meðal forsetaefn-
Sex atkvæði
Olafs Ragnars
Kð mikla fýlgi sem Ólafur Ragnar Grímsson hefur fengið í skoð-
inakönnunum fyrir forsetakosningamar hefur farið fyrír brjóstið á
mörgum. Einn andstæðinga Ólafs hafði samband við HP og vildi minna á
að ekki hefði Ólafur alltaf átt miklu
fylgi að fagna. Fyrír allmörgum ár-
um hefði hann farið í forkönnun Al-
þýðubandalagsins á Austurlandi
vegna þingkosninga. Þar hafi hann
fengið sex atkvæði. Af þessu tilefni
færði spaugari einn gamla vísu í nýj-
an búning:
Ólafur Ragnar, öll við þing
œtlum næsta traustan.
Sigling hans á sexœring
sjást mun glœst að austan...
ÞingAi-
þýöu-
sambands
íslands
verður hald-
ið í íþrótta-
húsinu í
Digranesi I
næstu
viku. Þaö
eru Lions-
klúbbarnir í
Kópavogi
sem ann-
ast allan
undirbúning
í húsinu fyrir þingiö. Lions-
menn og konur þeirra munu
annast ýmsa þjónustu viö þing-
gesti, svo sem greiöasölu. Þeir
sem reka fullkomna ráðstefnu-
staði í borginni eru heldur
óhressir með aö forysta Al-
þýöusambandsins skuli ekki
beina viöskiptum sínum þang-
aö hvað varöar þinghaldiö. Þá
þykir forystumönnum Félags
starfsfólks í veitingahúsum
það skjóta skökku viö ef Lions-
menn og eiginkonur þeirra eiga
að uppvarta þingfulltrúa Al-
þýöusambands Islands og
taka þar meö vinnu frá félags-
mönnum...
Jón Baldvin tilkynnir framboð á mánudaginn:
Bíður heimkomu Bryndísar
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum Helgarpóstsins
mun Jón Baldvin Hannibals-
son, formaður Alþýðuflokks-
ins, tilkynna um forsetafram-
boð sitt á mánudaginn.
Ástæða þess að tilkynningar
er ekki að vænta fyrr er sú að
eiginkona Jóns, Bryndís
Schram, er nú á kvikmynda-
hátíðinni í Cannes og ekki
væntanleg heim fyrr en á
sunnudaginn. Þau hjón munu
sameiginlega tilkynna fram-
boðið. Stuðningsmenn Jóns
Baldvins hafa tryggt sér efri
hæð hússins á Vesturgötu 2
fyrir kosningaskrifstofu, en
Kaffi Reykjavík er á neðri
hæðinni.
Þrýstingur á Jón Baldvin
um að gefa kost á sér til for-
setaframboðs hefur verið
mikill og vaxandi síðustu
daga. Sjálfur verst Jón allra
frétta en eins og staðan er
núna þykir ljóst að hann
muni láta slag standa og gefa
Jón Baldvin: Tilkynnir framboð á
mánudag með Bryndisi sér við
hlið. Mynd Jim Smart
kost á sér, nema eitthvað
óvænt komi upp. Hann bíður
anna þá eru allar aðstæður fyr-
ir hendi. Ef ekki, þá er bara
sjálfhætt og ég þakka fyrir
mig,“ sagði Guðmundur Rafn
Geirdal. -sg
nú eftir niðurstöðu skoðana-
könnunar sem hann lét gera
til að kanna fylgi sitt meðal
almennings. Því aðeins að út-
koman úr þeirri könnun
verði mjög slæm mun Jón
hætta við framboð. Að und-
anförnu hefur Qöldi fólks
rætt við Jón Baldvin um
framboð og hann hefur sömu-
leiðis borið málið undir þing-
flokk Alþýðuflokksins, ýmsa
vini og stuðningsmenn.
Nánir samstarfsmenn Ólafs
Ragnars Grímssonar segja að
hann telji ólíklegt að Jón
Baldvin geti ógnað því for-
skoti sem hann hefur náð
samkvæmt skoðanakönnun-
um. Jón Baldvin muni frem-
ur taka fylgi frá Guðrúnu Pét-
ursdóttur og Pétri Kr. Haf-
stein. Ýmsir eru hins vegar
þeirrar skoðunar að Jón
Baldvin muni jafnt taka fylgi
frá Ólafi Ragnari sem Guð-
rúnu og Pétri.
- SG
IHP\ síðustu viku varð sú mis-
ritun í frétt um stjórn Rithöf-
undasambandsins, að Guðjón
Fríðríksson var sagður eiga sæti
í varastjórn. Guðjón situr hins
vegar í aðalstjórn og er hann beö-
inn velvirðingar á þessum mistök-
um...
Þær fréttir berast frá Noregi
aö þarlendir sérfræðingar um
evrópsku söngvakeppnina, sem
fram fer í Osló, spái íslenska lag-
inu Sjúbídú sigri. Þetta eru auðvit-
aö góöar fréttir fyrir Önnu Mjöll
söngkonu og hennar lið og auk
þess þætti þjóðinni auövitað
fengur í því ef ísland sigraði í
þessari keppni. Hins vegar er
sagt aö forráöamenn Ríkisút-
varpsins hafi fölnað þegar þeir
heyrðu um sigurlíkur Sjúbídú.
Gangi þaö eftir fer keppnin fram
hér á landi á næsta ári, en stjór-
arnir hjá Ríkisútvarpinu óttast aö
kostnaöurinn við slíkt yrði stofn-
uninni ofviöa...
Margir bíða spenntir hingað-
komu bresku popphetjunn-
ar Davids Bowie og eiginkonu
hans, ofurfyrirsætunnar Iman, í
tilefni tónleika Bowies í Höllinni
20 júní, ekki síst blaða- og frétta-
menn. Eins og við var að búast
hafa allra hörðustu fréttamennirn-
ir lagt sig í líma við að ná einka-
viötali við Bowie, sem eins og
gefur að skilja væri mikill ávinn-
ingur fyrir hvaöa fjölmiðil sem er.
í þeim hópi er Þjóðbrautarmaður-
inn og tónlistarsérfræöingurinn
kunni Snorri Már Skúlason á
Stöö 2, sem eftir mikla vinnu lán-
aðist að herja út korterseinkavið-
tal við kappann. Þótt aðeins sé
um korter að ræða segja fróðir
menn aö oft togni úr þessum við-
tölum og gæti hæglega fariö upp
í klukkutímasnakk ef vel liggur á
viöfangsefninu. Annars myndu
flestir gera sig ánægöa með kort-
er eða minna við
aöra eins stór-
stjörnu og David
Bowie. En nei,
hinn eitilharði dag-
skrárstjóri Stöðvar
2, Páll Baldvin
Baldvinsson, gat ekki sætt sig
viö skitnar fimmtán mínútur og
heimtaöi að þær yrðu minnst tutt-
ugu! Með það sama missti Stöð
2 af kappanum og Stöð 3 var
komin með einkaviðtalsréttinn
nokkrum mínútum síðar! Páll
Baldvin er víst ekki vinsælasti
maðurinn á Stöö 2 þessa dag-
ana...
Kosningastjóri
Guðrúnar
Agnarsdóttur for-
setaframbjóðanda
hefur sent fjölmiöl-
um ýmsan fróðleik
um Guðrúnu og
mann hennar, Helga Valdimars-
son. Um forsetaframbjóðandann
segir meðal annars: Guðrún Agn-
arsdóttir hefur átt athyglisverðan
feril sem skemmtikraftur — ann-
að veifið. Sextán ára vakti hún
mikla hrifningu sem eftirminnileg
can-can-dansmær á neménda-
móti Verslunarskólans og einnig í
revTu á sviði gamla Sjálfstæðis-
hússins. Svo efnileg þótti hún að
Klemens Jónsson leikstjóri
hvatti móður hennar til að setja
hana í leiklistarnám. Á gamlárs-
kvöld, á skemmtistaðnum Sig-
túni, söng hún ásamt sendiherr-
um Bandaríkjanna og Rússlands
lagið Nótt í Moskvu í beinni út-
sendingu Ríkisútvarpsins...
Ekkert lát er á
aðsókn að leik-
riti Ólafs Hauks
Símonarsonar,
Þreki og tárum,
sem sýnt er T Þjóð-
leikhúsinu. Sýningarl
hófust síðastliðið haust og hefur
leikritiö síðan gengið fyrir troöfullu
húsi. Um 25 þúsund manns hafa
nú séð leikritið sem hefur verið
sýnt yfir 60 sinnum. Meö nokkur
helstu hlutverk fara Hilmir Snær
Guðnason, Edda Heiðrún Back-
man, GunnarEyj-
ólfsson, Jóhannn
Sigurðarson,
Anna Kristín Am-
grímsdóttir og
fleiri. Næstu sýn-
ingar verða á laug-
ardags- og sunnudagskvöld.
Nú eru 30 ár liðin frá láti Stef-
áns Jónssonar, rithöfundar
og kennara. Hann skrifaði meöal
annars Hjaltabækurnar, Margt
getur skemmtilegt skeð og
Mamma skilur allt. Stefán var
kennari T Austurbæjarskóla frá ár-
inu 1933 til dauöadags og á
þessum tímamótum efnir skólinn
til hátíðahalda til að minnast hins
á9tæla rith'öfundar. Á bókasafni
skólans hefur veriö sett upp sýn-
ing á bókum Stefáns og nemend-
ur hafa teiknað myndir eftir sög-
um hans sem hengdar hafa veriö
upp á göngum skólans. Síðar í
mánuðinum verður haldin
skemmtun í sal Austurbæjarskól-
ans þar sem fýrrverandi nemend-
ur Stefáns ætla aö afhenda
bekkjarmynd og kennarar af-
henda skólanum mynd af Stefáni.
Á þeirri skemmtun verður form-
lega tilkynnt að skólinn ætlar að
efna til verölaunasamkeppni sem
kennd veröur við Stefán Jónsson.
Inæsta mánuði á Gísli Jóns-
son menntaskólakennari 50
ára stúdentsafmæli. Af því tilefni
verður gefiö út afmælisrit Gtsla til
heiöurs sem hefur aö geyma úr-
val íslenskuþátta hans úr Morg-
unblaðinu. Þeir sem vilja fá ritið
keypt ogjafnframt nafn sitt skráð
á heillaóskalista er í bókinni verð-
ur geta hringt í síma 462 2515.
A kosningaskrif-
JCXstofu Guðrún-
ar Agnarsdóttur T
Ingólfsstræti 5
stendur nú yfir sýn-
ing á málverkum
Sjafnar Haralds-
dóttur og Ingunnar
Eydal.