Helgarpósturinn - 15.05.1996, Qupperneq 8
8
■i
MIÐVIKUDAGUR15. MAI1996
• HP spyr Þórhall Örn
Guölaugsson, markaös-
stjóra SVR: Af hverju er
þjónusta SVR eins slæm
og raun ber vitni?
Villandi
upplýsingar
Ef vagnstjórar ættu að
gefa hverjum farþega til
baka þá tæki það alveg
óheyrilega langan tíma. Það
fara 25.000 manns í strætó á
dag og það mundi gjörsam-
lega yfirkeyra leiðarkerfið ef
menn ættu að fara að gefa
hverjum og einum til baka.
Þar fyrir utan er það dýrasta
leiðin að borga með pening-
um og þeir sem fara reglu-
lega í strætó nota annað-
hvort græna kortið eða far-
miða. Ef fólk notar farmiða
þá munar 20% á verðinu,
þannig að það er mikili
minnihluti sem notar pen-
inga,“ sagði Þórhallur að-
spurður um hvers vegna
vagnstjórar gæfu ekki skipti-
mynt til baka.
Hvers vegna fá hjólreiða-
nienn ékki að fara með hjói-
in sín í vagnana?
„Þeir fá að taka hjólin með
sér, en þó einungis í þá
vagna sem aka í hverfin aust-
an Elliðaáa, eða Grafarvog,
Árbæ og Breiðholt."
En hvers vegna bara þá
vagna?
„Það mátti nú bara fyrst í tvo
vagna í tilraunaskyni, og
þetta er bara útvíkkun á tii-
rauninni.“
Kemur þá til greina að í
framtíðinni geti hjólreiða-
menn, hvar sem er í borg-
inni, ferðast með hjólin sín í
vögnunum?
„Já, það kemur öruggiega til
greina, það fer bara eftir því
livernig reynslan er, en hún
var mjög góð af fyrri tilraun-
inni. Þá var það bara leyft á
tveimur leiðum og það voru
einhver hundruð hjóla sem
fóru með. Við erum að vona
að reynslan verði einnig góð
af þessari tilraun, sem mun
standa yfir í sumar.“
En hvað með leiðarvísana,
af hveiju er ekki eitthvað
gert til að sýna ieiðimar á
skiimerkilegri hátt svo að
auðveldara verði fyrir að-
komufólk að ferðast í bæn-
um?
„Allt upplýsingaefni Strætis-
vagna Reykjavíkur er í endur-
skoðun. Við vitum að sumum
finnst leiðarvísarnir óskiljan-
legir og villandi og þvf mun-
um við reyna að bæta úr
því.“
Strætisvagnakerfi Reykjavíkurborgar hefur
oft reynst iandanum tlókið og þykir
mörgum erfitt — jafnvel ómögulegt — að
ferðast með vögnunum. Bílstjórarnir gera
fólki þetta cnn erfiðara með þvi að neyða
farþega til að reiða af liendi nákvæmlega
þá upphæð sem fargjaldinu nemur.
Hjólreiðamenn lenda einnig í vandræðum
með farartæki sín því ómögulegt
reynist að fiytja þau i strætisvögnunum
að sögn vagnstjóra. Og oftar en ekki
getur reynst erfitt nð láða fram úr
hinum svokölluðu leiðarvísum.
Yfirheyrslan vur unnin afRut
Sigurhardóltur, nemanda í tíunda
hekk Barnaskólans á Eyrarbukka,
en hún var i starfskynningu hjá
HP þessu vikuna. —
Brilljant, Rut... Brilljant!
Angela Csheo, tvítug ungversk stúlka sem hvarf sporlaust á ferðalagi um ísland, á
sér fortíð. Meðal annars er hún sögð hafa verið bendluð við sakamál í heimalandi
sínu, en hún dansaði áður á nektarstað í miðborg Búdapest sem tengist rúmensku
mafíunni. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir og Eiríkur Bergmann Einarsson könnuðu málið.
Flæktist í mafíumorð í Búdapest
Angela Cseho, nektar-
dansmær af skemmti-
staðnum Bóhem, hélt út á
land með hlýjan galla, tiu
þúsund krónur í vasanum
og kort af íslandi og sagðist
ætla að skoða sig um í ótil-
greindan tima, jafnvel
myndi hún snúa heim sam-
dægurs. Síðan föstudaginn
þriðja maí hefur ekkert
spnrst til hennar, en Nissan
Sunny-bifreið hennar
fannst mannlaus uni tíuleyt-
ið í gærkvöldi í Búrfells-
skógi í Þjórsárdal. Skönunu
áður en blaðið fór í prentun
í gærkvöldi hófst leit að
nýju. Þessi rúmlega tvítuga
nektardansmær á sér ótrú-
lega sögu; allt frá fátækt og
basli í Ungveijalandi þar
sem hún dansaði nektar-
dans á stað sem tengdist
mafíunni, en hún hefur sagt
í samtali við vinkonur sínar
að hún hafí orðið vitni að
morði í Ungveijalandi og sé
þess vegna hrædd um líf
sitt ef hún snúi þangað aft-
ur. Sambýlismaður hennar
segist hafa skilið hana
þannig að fyrrverandi ung-
verskur kærasti hennar
hefði verið morðinginn og
reynt að bendla hana við
morðið er hann var hand-
tekinn.
Angela fæddist inn í fátæka
fjölskyldu í litlu þorpi í Austur-
Ungverjalandi - þar sem faðir
hennar starfaði sem slátrari.
Hún fluttist ung að árum til
Búdapest og framfleytti sér fyrst
sem barþjónn en seinna sem
nektardansmær á stað sem er í
einhverjum tengslum við rúm-
ensku mafíuna. I kjölfar þess að
kærasti hennar var handtekinn
fyrir morð á eigandanum flutti
hún til Kaupmannahafnar ásamt
hópi ungverskra stúlkna sem
fóru utan á vegum þarlendrar
umboðsskrifstofu. í Kaup-
mannahöfn starfaði Angela á
nektarbarnúm Waterloo, en þar
segja kunnugir að talsvert sé um
að stelpur stundi vændi í hjá-
verkum. Þar kynntist hún Svan-
dísi Jónsdóttur, sem einnig
starfaði á Waterloo, en Svandís
sneri aftur til íslands fyrsta des-
ember á síðasta ári. í byrjun
febrúar fylgdi Angela henni svo
eftir og fékk vinnu á skemmti-
staðnum Bóhem. Angela fékk at-
vinnuleyfi hér í einn mánuð og
bjó á heimili Svandísar fyrst í
stað. Eitthvert vesen mun hafa
komið upp með Útlendingaeftir-
litið, én eftir að hún kynntist ís-
lenskum sambýlismanni sínum,
Ingóifi Ingólfssyni, fluttist hún
til hans og hætti skömmu
seinna að starfa sem dansmær.
Ingólfur sagði í samtali við HP að
Útlendingaeftirlitið hefði verið
jákvætt gagnvart framlengingu
dvalarleyfisins þar sem hún
væri í sambúð með íslenskum
manni. Þeir töldu þó að tor-
merki gætu orðið á framleng-
ingu ef hún héldi áfram að starfa
sem dansmær. „Hún var sam-
þykk því að hætta að dansa en
hafði ekki aðra vinnu og átti erf-
itt með að þiggja peninga frá
mér. Ég þurfti til dæmis að krefj-
ast þess að fá að greiða fyrir
hana ökutímana," sagði Ingólfur.
Hann sagði ennfremur í samtali
við HP að þau hefðu verið ham-
ingjusöm og ánægð saman. „Við
höfðum ferðast töluvert um
landið og núna langaði hana til
að prófa að fara á eigin spýtur.
Ég sagði að það væri í lagi ef hún
léti vita af sér, en hún var með
síma og ég útbjó hana þannig að
henni átti ekki að vera nein
hætta búin. Hún skildi líka eftir
vegabréfið sitt og alla persónu-
lega muni og því átti ég ekki von
á neinu öðru en hún kæmi fljót-
lega.“
„Angela var mjög ástfangin af
Inga, ef marka má hvernig hún
lét í kringum hann, og ég trúi því
ekki að hún hefði stungið af án
þess að láta hann eða mig vita,“
sagði Svandís. Samkvæmt heim-
ildum Helgarpóstsins leitaði lög-
reglan í munum Angelu og fann
þá meðal annars blaðagreinina
og persónuleg bréf, sem hún tók
í sína vörslu. „Ég vil að lögreglan
athugi símtöl Angelu til Ung-
verjalands, en hún hringdi þang-
að mikið í vini og fjölskyldu og
þeir kunna að búa yfir einhverj-
um upplýsingum,” sagði Ingólf-
ur, en bætti við að hún hefði oft-
sinnis hringt þangað áður, enda
verið í stöðugu sambandi við
vini og fjölskyldu. Svandís segir
að hún hafi hringt alls níu símtöl
til Ungverjalands daginn sem
hún hvarf.
Gæti verið í hættu
„Margar stelpnanna á Wat-
erloo voru í vændi, en ég vildi
lítil tengsl hafa við þær. Þar sem
Angela gerði ekki út á þann
markað urðum við ágætir vinir,“
sagði Svandís í samtali við Helg-
arpóstinn. „Ég fór heim 1. des-
ember og hún kom hingað 1.
febrúar og fluttist þá til mín.
Hún varð mjög hrifin af íslandi
og vildi búa hér áfram, enda var
hún mjög hrifin af sambýlis-
manni sínum og ég er sannfærð
um að hún hefur hvorki farið af
landi né framið sjálfsmorð."
Að sögn Svandísar nefndi
Angela aldrei málið sem up|)
kom í Ungverjalandi fyrr en á ís-
landi. Það gerðist í kjölfar þess
að hún hugðist fara í heimsókn
til Ungverjalands, en fékk bréf
frá föður sínum í mars þar sem
hann varaði hana við að koma
þangað vegna málsins. „Hann
hélt að hún gæti verið í hættu
stödd ef hún sneri heim,“ segir
Svandís. „Skömmu áður birtist
grein í ungversku blaði þar sem
fjallað var um atburðinn og Ang-
ela nefnd, en í greininni er hún
sögð hafa gengið í nunnuklaust-
ur á íslandi. Hún skellihló þegar
hún las það, enda er það nú hálf-
furðulegt hvernig þeir hafa fund-
ið út að Bóhem væri nunnu-
klaustur!"
Samkvæmt heimildum HP hef-
ur lögreglan nú afrit af þessum
blaðaskrifum sem fundust á
heimili Angelu. Sambýlismaður
hennar segist ekki vita nákvæm-
lega hvaða atburð sé hér um að
ræða. Hann hafi hins vegar séð
blaðagreinina sem innihélt nafn
Angelu, en hún hafi gefið fremur
óljósar upplýsingar um innihald
hennar. Honum hafi frekar skil-
ist að hún teldi að hún lægi und-
ir grun um að vera flækt í eitt-
hvað sjálf. Hún hafi sagt sér að
barþjónn á staðnum þar sem
hún vann hafi dregið sér fé og
myrt eigandann, sem komst svo
upp. Sjálf hafi hún staðið í ástar-
sambandi við barþjóninn og
hann hafi reynt að bendla hana
við morðið eftir að hann var
handtekinn. Ingólfur segir að
hún hafi orðið pirruð að blaðið
úti vissi um ferðir hennar á ís-
landi, en hann hafi ekki orðið
var við nein óttamerki. „Ég yfir-
heyrði Angelu aldrei um fortíð
„Það hafa verið |
blaðaskrif og sjón- 1
varpsfréttir í Ung- y,
verjalandi um hvarf §
Angelu Csheo og þykir
með ólíkindum hvern- §
ig hvarf hennar bar I
að. Menn telja að |
glæpir þekkist vart á S
íslandi og þar sé mjög ”
friðsamt og eru því
mjög slegnir. Á meðan U
Angela var í Búdapest If
vann hún á staðnum ’
Dolce Vita sem er í,
miðborg Búdapest í ;
hverfi sem talið er að -
sé yfirráðasvæði rúm- !
ensku mafíunnar, sem
talað er um að hafi ',
ítök bæði í Búdapest L
og í Prag.“ p
hennar og lét mér nægja það
sem hún sagði mér að eigin
frumkvæði, en það voru bara
sögubrot, mest samhengislaus.
Hún falaði líka mjög bjagaða
ensku og auðvitað er mögulegt
að eitthvað hafi skolast til á milli
okkar.“
Hvarf stundum í
Kaupmannahöfn
Tvær tékkneskar stúlkur sem
unnu á Waterloo fylgdu í fótspor
þeirra Angelu og Svandísar og
komu hingað fyrir fjórum dög-
um til að vinna á Bóhem, en þá
var Angela horfin. Þær segja
hana hafa haldið sig út af fyrir
sig og lítið samneyti hafa haft
við samlanda sína frá Ungverja-
landi. Eina manneskjan sem hún
hafi haft vinarsamband við af
dansmeyjum staðarins sé Svan-
dís Jónsdóttir. „Hún var frekar
ævintýragjörn," sagði Petra,
önnur tékknesku kvennanna.
þar fór hún mikið út að
skemmta sér bæði á diskótek og
í teknópartí, ein og ekki í fylgd
með neinum úr vinnunni."
Algengt aö
dansmeyjar fari
Þegar Helgarpósturinn ræddi
við starfsmenn á skemmtistaðn-
um Waterloo í Kaupmannahöfn
vissu menn þar ekki af hvarfi
Angelu á íslandi. Þeir lýsa henni
sem glaðlegri stelpu en sögðu
jafnframt að hún hefði haft lítil
samskipti við aðra starfsmenn
utan vinnutíma. Aðspurðir um
hvort Angela hefði átt vanda til
að hverfa kannaðist enginn við
að muna slík tilvik, en að sögn
þeirra er það þó mjög algengt að
nektardansmeyjar hætti vinnu
og yfirgefi staði án þess að láta
nokkurn mann vita. Ungverskar
dansmeyjar sem unnu með Ang-
elu á Waterloo sögðust hafa haft
sáralítil samskipti við hana þeg-
ar þær unnu með henni fyrir
áramótin og að þær þekktu lítið
til hennar.
Angela sjálfri sér verst
„Angela var sjálfri sér verst að
því leyti sem varðaði áfengi og
fíkniefni, en hún var ekki flækt í
neitt slíkt sem henni hefði getað
staðið ógn af. Ég hef reynt að
hugsa upp allar mögulegar skýr-
ingar á hvarfi hennar,“ sagði
Svandís. „Það kann að vera að
hún hafi verið hrædd við Út-
lendingaeftirlitið. Ég held þó
varla en held í vonina um að
hún dúkki upp einhvern næstu
daga.“
„Ég vona innilega að ekkert
hafi komið fyrir og hún gefi sig
fram einhvern næstu daga, en
ég er mjög smeykur," sagði Ing-
ólfur. „Ég reyni að hringja í far-
símann á hverjum degi en það
er alltaf slökkt á honum. Hún
hefði líka þurft að koma honum í
hleðslu. Ég trúi því varla að hún
hefði ekki látið vita af sér ef hún
væri í aðstöðu til þess á annað
borð, — það var eina skilyrðið
sem ég setti henni áður en hún
fór. Það eru komnar alls kyns út-
gáfur af hugsanlegum atburðum
í þessu máli. Angela er sjálfstæð
og vildi fara sínar eigin leiðir, en
stór þáttur í hugsunum mínum
er að hún hafði náttúrulega ekki
verið með bílpróf nema í viku og
þegar ég talaði við hana síðast á
föstudagskvöldið 3. maí var hún
að snúa við af einhverjum jepp-
atroðningi og talaði um að kúpl-
ingin á bílnum væri léleg. Eins
og staðan er í dag þá gæti allt
hafa gerst, maður veit ekkert.“
Helgarpóstsins hafa nefnt
hafi verið í umræðunni
ytra sagði Guðmundur að
það ætti að hafa komið
upp eitthvert sakamál
þessu líkt, en hann hefði
ekki heyrt neitt meira sem
hann gæti staðfest í sam-
tali við blaðið.
Drakk dálítið mikið
Waterloo-klúbburinn
stendur við Gamle Konge-
vej í Kaupmannahöfn og
hefur um tuttugu stelpur í
vinnu hverju sinni, bæði
„Margar stelpnanna á Waterloo voru í skandinavískar og frá öðr-
vændi en ég vildi lítil tengsl hafa við þær. um löndum, en töluvert
Þar sem Angela gerði ekki út á þann mikið er um það í þessum
markað urðum við ágætir vinir,“ sagði bransa að stelpur ferðist á
Svandís Jónsdóttir í samtali við HP.
„Hún lét sig til dæmis oftsinnis
hverfa í Kaupmannahöfn og
mætti þá ekki til vinnu og lét
engan vita. Plötusnúðurinn
hafði umsjón með dansmeyjun-
um og þurfti þá að reyna að
hringja og hafa uppi á henni, en
oftast án árangurs. Við fórum
síðan heim til okkar í Tékklandi
og dvöldum þar allan janúar-
mánuð. Við spurðumst oft fyrir
um Angelu, hvert hún hefði far-
ið, en það var eins og hún hefði
gufað upp. Enginn vissi það.
Seinna fréttum við í gegnum
rússneska stelpu að hún hefði
farið með Svandísi til íslands.
Hún ræddi aldrei við okkur um
að hún hefði ratað í nein vand-
ræði í Ungverjalandi, en það
kann þó vel að vera rétt, án þess
að við vissum um það. Við unn-
um allar mikið og sváfum á dag-
inn, svo það var ekki mikill tími
til að kynnast náið.“
„Ég man aldrei eftir því að
Angela hafi horfið þennan tíma
sem við unnum saman,“ sagði
Svandís.
Að sögn Guðmundar Gunn-
arssonar, læknanema í Austur-
Ungverjalandi, hafa verið blaða-
skrif og sjónvarpsfréttir um
hvarf Angelu þar í landi og þykir
með ólíkindum hvernig hvarf
hennar bar að og sérstaklega að
bíllinn skyldi ekki finnast.
„Menn telja að glæpir þekkist
vart á íslandi og þar sé mjög
friðsamt og eru því mjög slegnir.
Meðan Angela var í Búdapest
vann hún á staðnum Dolce Vita,
sem er í miðborg Búdapest í
hverfi sem talið er að sé yfir-
ráðasvæði rúmensku mafíunn-
ar, sem talað er um að hafi ítök
bæði í Búdapest og í Prag.“
Aðspurður um hvort þetta
morðmál sem viðmælendur
milli landa og vinni tíma-
bundið á nektarstöðum.
Staðurinn hefur til umráða íbúð-
ir fyrir stelpurnar þar sem þær
búa ýmist einar eða ásamt öðr-
um starfsmönnum staðarins.
Angela bjó í einu herbergi á
Gamle Kongevej 29, en Wat-
erloo á það hús og flestar ung-
versku stúlknanna héldu jw til
meðan á dvöl þeirra stóð. Svan-
dís, vinkona Angelu, bjó hins
vegar í íbúð fyrir ofan staðinn
sjálfan. Um það bil tólf af þess-
um hópi voru dansarar en átta
voru kampavínsstelpur sem
drukku með viðskiptavinum.
Að sögn tékknesku stelpn-
anna tveggja er ekki rekið skipu-
lagt vændi í klúbbnum. Þó svo
að sumar stelpurnar selji sig þá
hafi það ekkert að gera með
klúbbinn sjálfan. „Ég veit ekki
hvort Angela fór heim með við-
skiptavinum. Við skiptum okkur
ekki hver af annarri, hvað hún
gerði í sínum frítíma kom okkur
ekki við,“ sögðu þær í samtali
við blaðið. „Eg kunni ágætlega
við hana, hún var góður dans-
ari, brosmild og hress en mér
fannst hún drekka dálítið mikið.
í búningsaðstöðunni á bak við
er ísskápur með bjór og víni,
sem stelpurnar hafa aðgang að,
og ég sá Angelu varla öðruvísi
en með flösku,“ sagði Petra.
Hvorug sagðist eiga von á því
að neitt hefði komið fyrir Ang-
elu.
„En okkur finnst áhugavert að
fá að frétta af ferðum hennar.
Það var undarlegt að heyra þeg-
ar við komum hingað að hún
hefði horfið sporlaust. En Ang-
ela er klár og veraldarvön stelpa
og fer ekki með hverjum sem er.
Líklegast er að hún sé með ein-
hverjum eða hafi farið úr landi.
Hún á fullt af kunningjum, til
dæmis frá Kaupmannahöfn, en