Helgarpósturinn - 17.10.1996, Side 31
möfu
að starfsmennirnir
fari út í bæ í hádeg-
inu og til þess þurf-
um við að standast
samkeppni við al-
menn veitingahús,
- segir Guðmundur
Malmquist, forstjóri
Byggðastofnunar.
Starfsmenn Byggðastofnunar
voru hálffeimnir við vestfirskar
dansmeyjar sem lífguðu upp á
matartíma þeirra í gær. Upphaf-
lega stóð til að ráða austurlensk-
ar dansmeyjar en stjórn Byggða-
stofnunar setti sig upp á móti því
Berserkur að störfum við Hvalfjarðargöng
íslenski dansflokkurinn
Setur upp dans
eftirÁrnaJohnsen
Þetta er hátíðardans, nokkurs konar
brekkudans, þar sem dansararnir tjá
baráttu fólks við að komast óspjallað
á sál og líkama gegnum þjóðhátíð í
Eyjum, — segir danshöfundurinn.
Friðrik Lárusson kynntist eiginkonunni á Internetinu
Hefur
eiginkonuna
íuasanum
Eg þarf ekki annað en ýta a einn
takka til að ná sambandi við
Olgu. Og síðan get ég ýtt á Shut
Down-takkann þegar ég vil,“ seg-
ir Friðrik Lárusson húsamálari,
eiginmaður Oigu Fridrikalovu.
Get náð sambandi við hana
hvenær sem ég vil og einnig
rofið það þeqar mér sýnist,
- segir Friðrík sem ferðast um
meomínítölvu hvert sem hann fer.
Bæjarstjórn Akraness
krefst þess að fyllt
verði upp í göngin
þar sem þau muni
beina umferð frá
bænum. Borgnesingai
eru hins vegar
kampakátir.
HAFA SKAL
Skoðanakönnun meðal þingmanna
„Eg vissi að það væri at-
gervisflótti úr pólitíkinni en
ekki að hann legðist á livern
þingmann fyrir sig,“ segir
Ólafur G. Einarsson.
hafe ðhftigð á þftáuBi
„Alvarleq tíðindi," segir Ólafur G. Einarsson þingtorseti.
, Alvarleg tíðindi,
Reykjavík, 9. október.
Aðeins 16 prósent þing-
manna hafa áhuga á þjóð-
málum, 22 prósent þeirra
eru ánægðir í vinnunni, 7
prósentum þeirra finnst
starfið einhvers virði og 85
prósent segjast trúa að
þeir nytu sín betur í ein-
hverju öðru starfi.
Þetta eru meðal þess
sem kom fram í viðhorfs-
könnun meðal þingmanna.
Þegar þingmenn voru síð-
segir
an spurðir út í einstök mál
kom I ljós að aðeins 3 pró-
sent sögðu að hallalaus
fjárlög væru mjög mikil-
væg, önnur 3 prósent
mikilvæg, 6 prósent ekki
mikilvæg en 88 prósent
krossuðu við „alveg
sama“. Svipuð niðurstaða
kom fram um önnur mái,
þingmönnum stendur
meira og minna á sama um
þau.
„Mér sýnist þetta endur-
þingi
spegla mikið álag hér
þinginu og þá streitu sem
fylgjandi starfi þing-
manna;“ sagði Ólafur G.
Einarsson þegar GP bar
þetta undir hann. „Menn
sjá einfaldlega ekki fram úr
verkefnunum. Haldið þið
að það sé gaman til lengd-
ar að þurfa að hafa skoðun
á kvótamálum, efnahags-
málum, umhverfismálum,
landbúnaði, utanríkismál-
um, kjaramálum, heilbrigð-
ismálum og guð má vita
hverju? Við erum engar
vélar. Við erum fólk, —
bugað fólk,“ bætti hann
við. #
„Þetta byrjaði allt með
því að ég hrasaði í stig-
anum í þinginu en tókst
að halda jafnvægi með
því að taka nokkur
skref til hliðar. Davíð
Oddsson átti leið
þama hjá og sagði:
Djöfull var þetta flott
hjá þér. Þessi ummæli sátu í
mér og síðan spann ég út frá þessum
skrefum mínum þar til ég var kominn með
fullburða sýningu," segir Árni Johnsen,
þingmaður, tónskáld, söngvari, hljóðfæra-
leikarí, grínisti og danshöfundur.
Er mikilvægt að ná
hallalausum Qáriögum?
Mér er alveg sama
Svolrtið mikilvægt
Mjög mikilvægt. V
Eru störf þín mikilvæg
fýrir þjóðina?
Nei, biddu fyrir þér
Mömmu finnst það
Já, mög svo « t
Wv
Páli Vilhiálmcwni
Er ekki að
kaupa HP
„Ég hef engan áhuga á blaðaútgáfu," segir Páll Vilhjálms-
son, er sögur liafa gengið um að liann hygðist kaupa HP.
Reykjavík, 16. október.
Páll Vilhjálmsson hefur
óskað að fá eftirfarandi yf-
irlýsingu birta:
„Ég er ekki að kaupa HP.
Eftir að frétt birtist í Morg-
unblaðinu síðastliðinn
þriðjudag hafa fjölmargir
haft samband við mig og
innt mig eftir hvort ég
hygðist kaupa blaðið. Af
þessum sökum sé ég mér
ekki annað fært en lýsa því
yfir að ég hef ekki hug á að
kaupa þetta blað.
Sá Páll Vilhjálmsson sem
Morgunbiaðið ræðir við er
einhver allt annar Páll en
ég. Það merki ég meðal
annars af því að þessi Páll
segist ætla að fjalla um pól-
itík Páls Vilhjálmssonar í
HP í framtíðinni. Ég hef
engar þær pólitískar skoð-
anir sem ég get eignað
sjálfum mér, öll mín pólitík
er komin frá Guðrúnu
minni Helgadóttur. Þetta
vil ég að komi skýrt fram ef
Páli þessum tækist að
vinna Pálisma sínum
brautargengi.“
GP reyndi að grafast fyr-
ir um hver sá Páll Vil-
hjálmsson væri sem viðtal-
ið birtist við í Morgunblað-
inu en varð lítið ágengt.
„Var þetta ekki sá úr
Stundinni okkar?“ spurði
Agnes Bragadóttir, blaða-
maður á Morgunblaðinu, á
móti, þegar GP innti hana
eftir við hvern Morgun-
blaðið hefði rætt. #