Helgarpósturinn - 14.11.1996, Side 20

Helgarpósturinn - 14.11.1996, Side 20
20 ■■i FIMMTUDAGUR14. NOVEMBER1996 Operukj allaranum Það er langt síðan jafnmikil breidd fólks hefur náð saman á einu kveldi og við opnun Óperu: kjallarans síðastliðinn laugardag. Síðast var það við opnun Astró fyrir einu og hálfu ári. í lögum þessa nýja skemmtihúss er kveðið svo á að ekki skuli hleypa inn fólki undir þrítugu, en staðurinn er ætíaður þeim sem eru á milli þrítugs og fimmtugs. Hönnun Óperukjallarans, sem byggð er á hugmyndum Guðna Pálssonar arkitekts, er einmitt í réttum anda þess fólks sem nú er um það bil að ná fullri reisn sem manneskjur: Glæsilegt! msma Guðmundur í Fönn í góðum félagsskap forstjóra SAS á íslandi, Bryndísar Torfadóttur. mmwm m , : * 1 Súper-Kolla umkríngd glæsisveinum. Gulli Helga, sem fann upp á að kalla Skeiðarár- hlaup „spoon- riverrun", hver * annar? Eiríkur Jóns- son hefur vafalaust komið sér upp nokkrum viðmælendum þarna um kvöldið. Glæsikonurnar Disa í World Class og Brynja hans Bubba eru komnar vel yfir þrítugt en slá öllum ungii gellunum við. Hin sisælu og svipmiklu Elín Edda Árnadótt ir og Sverrir Guðjónsson. Gunnar Hansson á Stöð 3 leitar góðra ráða hjá Jafet Ólafssyni, fyrrv. sjónvarps- 'stjóra Stöðvar 2, setn virðist þama vera að Gísli Orn Lárusson, fyrrv. eigandi forsetaskrif- stofanna, og Hrafn Gunn- laugsson, 1 litríkur að B vanda. Ometanleg verðmæti eftir norska listmálarann Edvard Munch hanga nú uppi á veggjum Listasafns íslands. Það var því ærið tilefni til þess að skála þar á föstu- dagskvöldið þegar sýningin var formlega opnuð. Viðstaddir voru forsetinn, mennta- málaráðherra, seðlabankastjórar, húsmæður og fleira fólk. •> Steinunn Þórarinsdottir myndhöggv- ari veitir eiginmanni sínum, Jóni Ar- sæli Þórðarsyni, innblástur. Honurn veitir ekki af góðum hugmyndum í hröðum heimi fjölmiðlanna. Þordis Sigurðardóttir Dungal myndlistarkona, systir Hrafnhildar auglýsingateiknara, eiginkonu Óskars Magnússonar í Hagkaup. Olafur Ragnar, forseti Is- lands, var nú ekki svona penn þegar hann tók póli tíkusana á beinið í sjón- varpinu hér um árið. En sagt er að menn mildist með aldrinum. Þarna er Ólafur í félagsskap norska sendiherrans og Páls Ásgeirs Pálssonar. Tveir reffilegir sem báðir hafa þegar skilið eftir sig ýmis fingraför, hvor með sínum hætti; Jóhannes Nordal, fyrrv. Seðlabankastjóri, og Ingólfur Guðbrandsson ferðamálafrömuður. Mæðgurnar Krístín og Krístín Johansen, — sú yngrí örverpið í fjölskyldunni. Heiðurslistamennirnir Bragi Ásgeirsson og Jóhannes Jóhannesson ásamt einum herramanni til, sem við komum ekki fyrír okkur. Bera Nordal, forstöðukona Listasafnsins og ein af trimmurum bæjaríns, ásamt Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra, sem nú brýtur um það heilann hver verði næsti útvarpsstjórí.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.