Alþýðublaðið - 13.11.1970, Side 4

Alþýðublaðið - 13.11.1970, Side 4
Einn og £>rír SIGURÐUR NORDAL pró- fessor flutti- eins og vænta mátti fróðlegt og djúphugsað erindi um passíusálmana s.l. þriðjudag (27. otat.). Leynir sér efcki, að hann er þaulkunn- ugur hinum ýmsu kenninga- kerfum guðfræðinruatr, og glöggskyggn og næmur á mis- mun þeirra. Eh af því, sem efkki þarfnast eins mikillar umhugsunar og lærdóms og ‘sumt an-nað í þeim efnum, þótti ■mér sérstaklega gaman að heyra hvað próf. Sigurður hefði að segja um „]ieyndardóminn“ ium einingu föður, sonar og anda hsilags. Það var í raun- .inrii ekki nema eitt, sem próf. Sigurður hafði um þetta að segja, nefnilega, að hann skildi EiTURLYF ■ □ Nox-ðurlönd verffa a'ð vinna i satnan aff lausn eiturlyfjavand ans, sefíir í áliti frá nefnd þeirri, sem ríkisstjómir Norff urianda settu á laggirnar áriff ! 1967, samkvæmt beiffni Norff- í uriandaráðs. Nefndin leggur áherzlu á, aff grundvöllur rann í sókna á þessu sviffi, séu störf einstakra . vísindamanna og stofnana í hverju landi fyrir ; sig, en telur þó mjög æskilegt, aff S0,mnorræn stofnun verði • sett á fót. Einnig er mælt meff sérstökum norrænum starfs- hópi, með þremur fulltrúum frá hverju landanna, lækni, félagsfræffingi og stjórnanda, það ekki og að hasnn ætlaði ekki heldur neinum öðrum að skilja það. En þar hefur Sig- urður Nordal misreiknað sig, cg stendur þetta þótt undar- Ie*gt m’egi þykja, í beinu sam- bandi við það, sem fór okfcur á milli, þiegar ég heimsótti hann fyrir nokkrum árum. Fór hann þá, að segja mér frá þeirri I þrákelkni próf. Níelsar Bohr í Danmörku að vilja .ekki við- urkenna neins konar „andlegt i samband“ milli manna, þ. e. hugsamiband. Mátti vel heyra *að Sigurður Nordal var þar á annarri skoðun en hinn frægi eðlisfræðingur. En einmitt , þetta, að gera sér grain fyrir j 'slíku sambandi eins við annan, ' lýkur upp leyndardóminum um : hina undarlegu þremningarhug- mynd. Þegar vel hagar til og góðhu’gur ríkir milli manna, verður hugsatnasamband al- gangt. Finnst sumum þá stund- um, að þeir séu annar maður. En langmorkilögast verður þetta þó þegar „venjule’gum“ manni hér á jörð finnst hann vera guð á annarri stjörnu, og h'ef ég séð vísi að slíku sam- bandi. Þá er hann sonurinn, en hin 'l.engra komna vera á öðr- um hnetti faðirinn. En heilag- ur andi er þetta óendanlsga samband lifmyndanna í hin- um góðu stöðum, sem er und- irrót allrar tilvieru, fóstra vor og næring og fyrsta upphaf, sem á endanum mun sigra alla örðugleika og kom.a jafnvel fá- vísum Jarðarbyggjum á leið framfara, vizku og hamingju. Þorsteinn Guffjónsson. ÚTVARP ; Fösíudagur 13. nóvember. 12.00 Dagskráin. Tónleikai'. Tiikynningar. 12.2!> Fréttir og veffurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.1!' Húsmæffraþáttur 13.30 Eftir hádegið 14.30 Síðdegissagan: „Föru- ir,'enn“ eftir Elínborgu Lárusd. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. I.e.sin dagskrá næstu viku. KJassísk tónlist. 16 15 V'eðurfregnir. Á bóka:markaðinum: Lesið úr nýjum bókum 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 TJtvarpssaga bamanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagski-á kvö]dsin3. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Hákonardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 1*0.55 Kvöldvaka a. íslienzk einsöngslög b. ,,Sköfnungur“ c. Tvö kvæði um Gretti og Glám d Haustflæs.a e. Kvæða'lagaiþáttur í. Þjóðfræðaspjall g Al'býðulög 21.30 Útvarpssagan: „Verndar- engill á yztu nöf“ eftir J. D. Sahnger. 22 00 Fréttir. 22 1 5 Veðurfregnir. Kvöldsagan; „Sammi á suður- leið“ eftir W. H. Canaway. 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.00 Fréttir í stuttu máli. SJÖNVARP 20.00 Fréttir. 20.25 Veffur og' auglýsmgal•. 20,30 Er bíllinn í Iagi? — 5. þáttur. — Hjól og legur. Þýff- andi og þulur: Bjarni Krist- jánsson. 20.35 Tatarar. Hljómsveitina skipa: Jón Ólafsson, Gestur Guffnasou, Janis Carol, Magn- ús S. Magnússon og Þorsteinn Hauksson. 21.00 Búskapur í Svíþjóff. Sænsk mynd um búskapar- hætti og sveitastörf þar í landi. — Þýffandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21,20 Mannix. — Sakamála- myndaflokkur. — Þessi þáttur nefnist Draumurinn. Aðal- hiutverk: Mike Connors. 22.10 Erlend málefni. — Um- sjónarmaffur: Ásgeir Ingólfs- Vinningsnúmer í leikfangahappdrætti Thorvaldsensfélagsins 221 624 669 879 973 1199 1205 1393 1465 1502 2040 2843 2888 2915 2994 3365 3493 3599 3863 3955 4523 4534 4555 5008 5750 6513 6941 7171 7455 7596 7623 8020 8068 8347 8491 8537 8817 9167 10354 10733 10813 11035 12048 12527 12898 13550 13562 13734 13776 13976 14541 15323 15455 15541 15797 15999 16075 16118 16443 16505 16802 17260 17783 18677 18911 18956 19502 19590 19741 19807 20249 20708 20718 21043 21704 21737 21790 21810 22101 23309 23584 23619 23674 23949 24523 24872 24932 26371 26868 27437 27501 27845 27971 27995 28200 28287 28291 29124 29503 29800 Loftleiðir hf. ætla frá og með apríl/maímán- uði n.k. að ráða allmargar fnýjar fl'ugfreyjur til starfa. í sambandi við væntanlegar um- sóknir skal eftirfarandi tekið fram: Umsækjendur séu — eða verði 20 ára fyrir 1. júlí n.k. og ekki eldri en 26 ára. — Umsækjendur hafi góða aí- menna mermtun, gott vald á ensku og öðru erlendu tungumáli, helzt þýzku, frönsku eða Norðuriandamáli. íi) Umsækjendur séu 162—172 cm. á hæð og svari líkams- þyngd til hæðar. Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöldnámskeið í janúar/febrúar n.k. (3-—4 vikur) og ganga undir hæfn- ispróf að því loknu. íi) Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sæki um starfið til lengri eða skemmri tíma. íi) Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu félagsins, Vestur- götu 2, og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönn- um félagsins úti um. land og skuli umsóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 1. desember n.k. Flugfreyjur Kæra eða ekki kæra □ Þa.nn 26. b.m. remnur út kærufr'estur vegna nýja fast- eignam'atsiins. Ráð var fyrir því gert, að rös'klega 1000 kæru.r myndu ber'ast úr Reyikj'avík, en fyrir nokkrum döguim höfðu að-eins fáir tugir borizt. Alþýðú böaiffið gerði tilraiun til þeiss í gær, að ná tali af einhverjum starfsmann i fasteigna'inatsi ns, en þ-aff reyndist etaki unnt vegna ann'a þar og mun því SE'nni'te'ga kærum háfa fjölgað síðiustu dagana. Kæra. eða ekki kæra er spurning, sem margir húseig- erndur hafa velit vön'gum ylfir síöustu dagana. Og miálið er ekkí hie'ldur svo einfalt, að það nægi að taka afstöðu bara til þeirrar spiurningar. Það s'kipt- ir neínilega étaki síðLir miikl'u máili, hvort menn kæra til hækkiunar eða lætakiunar á mat inu, — og sú S'PU'r.ning villl veifj aist fyrir mörguim. Þeir, sem eiga húseignir, v'ilja gjarna í senn slieppa sem ódýrast frá öþjuim fasteigna- gjöldum og halda liúsinu í sem hæstu endurSöllu/verði. En það er eirts með fast'eign'am'atið og margt annað, — það verðu'r e'ktai bæði sleppt og haldið. Auk þess a® vsra grundyö'li- ur fyrir álagningu fasteigna gjal'da er fasteignamatið nelfni l'ega líka leiðbfeinandi viðmið- an fyrii' væntanlega kaupend- ur. Ef Iiúseigandi kærir þann- ig fasteignamat sitt til lætak- unar til þé'ss að fá fasteigna- gjöldin færð iniður þá tékur hann um leið á sig þá á'hættu að væntanlegur kaupandi borgi minna fyrri húsið en e'llla og vísi til hins l'ága fast- eignamats. Ef húseiigandi hins vegar kærir til bætakumar til þess að halda e'ndursöl'uverði eignarinnar sem hæsitu þá verð ur hann lifca að taka þá áhættu að þurfa að greiða hærri fast- ejgnagjöld en ella. — Sem sagt ef 'þú ætter þér að eiga eign þína um langa framtíð, húsoig andi góðí.ir, þá gefiur borgað sig fyrir að kæra til lækkiun- ar, en ef þú ætlar þér að sötja hana á sölu'lista bráðlega, þá væri ef til vill ekki svo frá- leiltt að kæra tiíl hætakunar. En að gera þessi mál alveg upp við sig er ef til vill ekki heigOjum hlent og valt á að treysta svo kannske er bera bezt að láta alveg vera. TVÍTUG tékknesk stúlka, sem vinnur í stjómarráffinu í Prag, vill gjaman eignast pennavin á íslandi, konu effa karl, 17—25 ára. Hér er nafn- ið og heimilisfangiff: JANA KYPOVÁ, Nuselská 1, Praha 4-Nusle Ceskoslovensko. 4 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.