Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.11.1970, Blaðsíða 6
□ Enginn er svo algerlega ör- uggur O'g viss um ei'gin verð- leilka, að hann hafi aldrei fund ið tiil feilmni. Eða þá er vafa- samt, að hann geti ta'llizt full- kotmlega heilbrigður. iPl'est fólk veit ved hvað feimnin er, þótt margir finni sja'ldan til þeirrar óþægilegu kenndar eftir að gelgjuislkeiðið er afstaðið. Suim- ir þjást hins vegar svo al'Varlega af feimni allt sitt líf, að hún velldur þeim næstum óyfirstígan legum örðiugleikium. Þegar feimnin er 'á iháu stigi, vex lunglingurinn ekki fu(pp úr ■henni fyrirhafnariaust, heldur getur hún þjáð manninn til ævi- loka. Hann lærir að visu að dylja hana betur, og stundum tekst það isvo vel, að aðrir vita ekki uim þenjian veikleika hans. En hann þarf síifeffllit að vera á verði, og það er töLuverð á- reynsla og þreytandi. Geðlæknar eru sammála um, að algengt einkenni hjá sjúklingl.im sem iþjást af sjúklegri feimni, sé óendanieg þreyta. Sjúklingurinn er máttiaus og úttaugaður án þess iað hann hafi lagt á sig milkla vinniu. Feimni er veigamikill liður í fliestum taugalíiækjum. SjúkLing- urinn iþjáisit af ótta við að vera „hann sjálfiur11 og sýna tilfinn- ingar sínar óhamiað. Og feimið fólik er einmitt með þessu sama marki i)rennt. Það þorir ekki að tjá hugsanir sínar og tilifinn- ingar frjálslega og koma út úr skelinni, hedidur dreguir það sig í hlé, clft inn í óraunverolieika- heim þar isem því l'íðlur betur. Og það ástand leiðir í ýktustu mynd simii til hugkio'fnunar s&m er áLvar'Legur geðsjúkdóm- ur. Ekiki S'vo að skiLja, að nokk- ur maður verði geffsjúkur af tómri feimni. Þar Wjóta ræturn ar að liggja dýpra. Hugidofinn heifur yfirleitt ekk ert samband við iu(mh.verfi sitt. Hann hek'jr rofið öll teng'sL við annað fóik og uimlheiminn, raun Vertu óhræddur, þú ert ekki einn um það, og feimni er ekki ólæknandi veikleiki veruleiikaskynjun hans er brengi uð, og persónuieiki hans hefur ktofinað í tvennt eins og sjúk- dómsheitið bendir til. Hann er orðinn svo hræddur við að sýna hugsanir sínar og tiU'inningar, að hann hegðar sér eins og hann hefði engar. Tii aiLrar hamingju er ástand- ið ekki nærri svo slæimit hjá okk- ur flestum, en á hinn bóginn eru heldur ekki margir í heim- inum sem hafa sáiarlífið í fuill- komnu lagi. Flestum myndi ekk ert veita af smáviðgerð. Við fflát- uim gera við bíiinn okkar ef hann bi'iar, úrið ef Iþað gengur ekfci rétt, og sjónvarpstækið ef myndin verður óskörp — en við hugisum ekki uim að 'lagfæra ske'kkjurnar í ofckar eigin per- sónuleika sem er þó 'Hálfu mik- idivægari en nokkrir etfnislegir hl'utir. Við hö'ldum, að það þýði REYKJAVIK FYRSTA LISTRÆNA BÓKIN, SEM REYKVÍKINGAR EIGNAST UM BORG SÍNA. BÓK, SEM REYKVÍKINGAR MUNU GEFA VINUM SÍNUM HVAR SEM ER INNANLANDS OG UTAN. REYKJAVÍK Sérútgáfur á fjórum tungumálum: íslenzku, dönsku, ensku og þýzku. Reykjavík fyrri daga — Reykjavík vorra daga —. Listræn og nýtízkuleg bók, sem Ieiðir í Ijós ýmis sérkenni Reykjavíkur, sem fáir hafa tekið eftir áður. Lifandi bók, segir því meira, sem menn skoða hana betur. Höfundar: Björn Th. Björnsson: texti. Leifur Þorsteins- son: Ijósmyndir. Gísli B. Björnsson: teiknun. Fæst í öllum bökaverzlunum. Pantanir sendist til Máls og Menningar, Pósthólf 392, Reykjavík. ekkert, og að Það sé „ekkert við þessu að gera“. Við getuþi auðvitað vanizt því að liifa með veikleikum okkar óbreyttum. Við geiLm 'lika vanizt þvi að horfa á óskýra sjónvarpsmynd eða ganga msð úr sem seinkar sór 10 mínútur á sóiarhring. En hvers v egna í ósköpunum ættum við að gera það? Persónuleikinn er eins og labb-rabb-tæki Ti'l að ganga úr skugga um hvernig viðgerðih íer 'fram, verð um við að vita svolítið um starf semi véiarin.nar. Persónuleika mannsins má líkja við labb-rabb-tæki - áhald sem er notað bæði sem sendi- og móttökiuitæki. En ekki sam- tímis. Þaö er aðeins hægt að gera annað í senn: senda eða taka á móti. í sam-kiptum við aðra verður maður að skipta sífelidioga uim í persónuieika sínum, vera ýmist sendandi eða móttakandi. Ana.sga heiibrigðúr maður skiptir þarna á milii eftir eigin geðþótt'a. En feiminn maður l'endir í vandræðum með það. Tækið er ofurlítið bdll'að, þann- ig að ekki er hægt að skipta miili sendis og viðtakanda að vild. Og 'því verða samskiptin við aðra gölluð. Við skuiium segja, að þú sitj- ir innan um nokkra kunning'ja og einn þeirra sé að tala. 'Þú hílustar á, kannski atf álhuga og kanns'ki ekki. Af hreiinni til'- vifljun iítur sá sem taflar ailt í einu á hendurnar á þér. Og áð- ur en þú veizt af, ertu farinn að h. gsa um hendurnar á þér. Af hverju leit maðiurinn á þær? Eru þær svona stórar og klunna legar eða er eitthvað athuga- vert við þær? Og nú veiztu ekki lengur hvað iþú átt. af þeim að gera, þessum asnaiegum 'hönd- um. Þær verka stærri og stærri og allgehlega fyrir. Þú svitnar í lófunum, og þú ert svo upptek- inn af að hugsa um 'hendurnar á þér, að þú heyrir ekki lengur það sem sagt er. Þá verðurðu þess var, að sá sem taiaði, var að teggja fyrir þig spurningu. Hvað skyidi- 'hann hafa sagt? Og hverju átt þú eiginlega að svara? Nú horfa alllir á þig, og hendumar á þér verða enn stærri og klaufafflegri, þú roðnar í framan, og heitasta ósk þín er að komast eitthvað iangt í burtu. Kannski ertu orðinn svo van- ur feiimninni ,að þú hefur tag á að ileysa vanda eins og þenn- án. Ef ti'l vill felurðu á þér hend urnar eða lætur ekki bera á því sem velkuir feimni hjá þér. En þú ert aidrei öruggur innan um annað fóik, því að aútal getur eitthvað komið fyrir senr gerir þig feiminn og vandræðai'egan. fllf dylja feimnina Sálfræðingar tala um ,,ytra“ og „innra“ sjáLf nnannsms. Innra sj'álfi'ð er hið leynittega „ég“ sem affeins örfáir útvaldir — eða enginn — fá að kynnast. Ytra sjálfið er hið opinhera ,>ég“, myndin sem þú sýnir umhei'm- inum. Feimið fólk getur ekki greint mil'ii þessara tveggja hliða á sjáilfu sér. Það vill umtfram allt ekki sýna sitt innra „ég“, en um ieið dregur það ytra „égið“ líka í hlé. Tengslin við umheim inn eru rofin. S.amskiptin bila. Nú er náttúi'lcga ékki svo auð vefflt að leggja 'á flótta í iivert sinn sem feimnin grípur mann. Enda myndi slíkt athæfi vekja eftirtekt viðstaddra, og það sem ieimið fólk vill sízt af öMtt, er að vek.i.a eítirtekt á sér. Þá reyn ir maður að dyilja feimni sína eftir heztu getu. Litlar telpur sjúga pivttann, ungar stúlkur fikta við hárið á sér, roðna og l'íta undan, rosknir menn setja upp virðuffleikaisvip, táningar af báð'um kynjum flissa. Eitlhvað verður að gera til að dylja feiimnina. . Feimið fólk hefur alis konar brögð í frammi til að Leyna veik 6 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.