Alþýðublaðið - 13.11.1970, Side 9

Alþýðublaðið - 13.11.1970, Side 9
Náið hefur verið fylgzt með lífi í sjónum á því svæði, þar ; sem Bandaríkjahea' söfekti eit- ; urgasi í ágúst síðastliðnum. — Eru gerðar prófanir á sjónum, myndir teknar o.sirv. Leiða athuganir í ljós að enginn i leki hefur komist að gashylkj- j unum og enginn skaði orðið á sjávarlífi, að því er segir í skýrslu varnarmálaráðu- neytisB andaríkj anna. Hvert gashylki var steypt inn í klump af steinsteypu og sétt um borð í gamalt Li- berty skip Le Baron Russel Briggs að nafni. Skipið var síð an dregið 450 km. austur frá DAGSBRÖN Eftirfarandi ályktun var gerð á fundi í stjórn Verkamann'afé- lagsins Dagsbrúnár 8. þ. m. „Stjórn Verkamanwafélagsins Dsigsbrúnar mótmælir harð'leg'a þeirri skerðingu á umsömdum kjö-rum verkafólks, sem st'efnt er að með frumvarpi ríkisstjórn- arinnar „um ráðstafanir til stöð- ugs verðlags og atyinnuörygg- is,“ er nú hefur verið lagt fyrir Alþihgi. Með f.rumvarpi þessu er m. a. gert ráð fyrir að breyta, verka- fólki í óhag, grundvelii kaup- greið'Shrví sitölunnar, er samið var um í sum'ar og einnig að' ékki . komi- til útborgunar á /kiaupið (tvö íprósentu'.tilg,. sem verkafólk á samningsbundinn rétt til. strönd Florida og sökkt þar á 4877 metra dýpi. Hafa ijós- myndii- af skipinu neðan- sjávar sýnt, að það brotnia'ði ekki er það féll til botns, eins og ýmsir höfðu óttast. í skýrslu varnarmál'aráðu- neytisins segir m. a.; „Fjöldi ljósmynda hefur verið tekinn við hafsbotninn í nágrenni við flakið. Engar dauðar eð'a deyjandi lifverur hafa k-omið í ljós í nágrenninu. Hins veg ar sýna sumar myndirniar líf- verur, þar á meðal fiska, í nágrenni við flakið.“ Byrjað var að taka sýnis- horn af sjónum á þessu svæði í júlí, áður en gasinu var sökkt þar. Hafa síðan verið gerðar eamanburðaTprófanir á sýnishornum frá ýmsum tím- um og sýna súrefnisprófanir, Sa'Itprófanir og sýruprófainir nákvæmlega sömu útkomu og þær gerðu. Þá hefur verið leit að að hugsanlegu taugagasi í sjónum, m. a. í nokkrum sýn ishornum, sem tekin eru beint fyrir ofan opin lestarop skips- flaksins, og hefur ekk'ert fund ist, sem bendir til þess að gas leki úr geymunum. Þegar gasinu var sökkt, héldu vísindamenn Badn'a- ríkjahers því fram, sem rann- sakað höfðu málið, að tauga- gasið myndi missa eiturvexk- anir sínar, ef svo óliklega færi að það blandaðist í sjóinn. Á- kveðið hefur verið að sökfcva ekki meira eiturgasi af þessu tagi í sjó. KiRKJUÞING SÍÐDEGIS á mánudag sáiu fulltrúar Kirkjuþings boð hjá forseta íslands að B'essastöðum, en fundum þingsins var haldið áfram á .mánudag og margar tillögur til þingsályktana rædd- ar og afgreiddar. Á mánudag voru afgreiddar tillögur um breytingu á þingsköpum og guðfræðinám og ályktun gerð um kennslu í kirkjurétti, og á þriðjudag voru m. a. samþyklkt- ar tillögur til þingsályktunar um hæli fyrir áfengissjúklinga, aiflagða kirkjugarða og forna gra'freiti, kvöldbænir í útvarpi og sjónvarpi, aukna kiistindóms fræðslu og ákvörðun kirkju- gjalda. Á miðvikudag voni afgreiddar tiillögur til þingsályktunar um siðspillandi rit og kvikmyndir meðal annars, svo og a'ðstoð við þróunarlönd, aukaverk presta, neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 VELJUM fSLENZKT-/l*|\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ \|^ 1x2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM (34. lteikvika-— lteikir 7. nóv. 1970) Úrslitaröðin: 21x—xl2—lxl—111 12. réttir: V;nningsupphæð: kr. 27.500,00 Þýzkur fréttamaður tók þessa lega í afturendann á þeim, sem kostulegu mynd fyrir skemmstu. átfi Fólksvagninn, en sá hafði F0RD eigandinn sparkaði kröftug ætlað að aka fram úr honum. Léttlyndið kostar sitt O í fylgiskjali með frum- nieðlag með hverju barni varpi til laga um Innheimtu- hækkað úr 12.010 kr. í 18.8,16 stofnun sveitarfélaga keniur kr. m. a. fram, að á árinu 1969 Á öffrum stað' keniur einnig - munu hafa verið um 3.500 fram, að meðlagsskyldir barns ■ meðlagsskyldir i'eður á íslandi. feffur ertdurgreiða Trygginga- Fjöldi mæðra, sem meðlags- stofnur.inni aðeins 3—5% af greiðslur fá. en þar er bæði bePdarfjárhæð útborgaðra um aff ræffa l’ráskyldar konur mefflaga, effa um 3 til 6 millj. og mæffur utanhjcnabands- af þeim 106 miMjónum. sem barna. voru árið 1968 3.703 þær groiðslur námu árið 1969. og hafffi fjölgað úr 3.355 á.rið Afganginn verða sveitarfélög- 1965. Fjöldi barna, sem með- in að greiða tryggingastofnun lag er greitt með, nam árið ini’ L oftast án þess að geta náð 1968 5.280 og hafði fjclgað úr nema Jitlum hluta þess fjár-, j 4.415 áriff 1965. magns inn afíur I já. barns- Heildarmefflagsgreiffslur feðrunum. Mestur hluti með- Tryggingastofnunar ríkisins lagsgreiðslar.na lendir því á voru árið 1969 106.5 milljónir binum almenra borgara i kr. og höíð’u þær ívöfaldast á formi bærri útsvara. — 5 árum. A sama tíma hafði árs VELJUM ÍSLENZKT- /|*H VEUUM ÍSLENZKT-/I«N ÍSLENZKAN IÐNAÐ U JLf ÍSLENZKAN IÐNAÐ 4972 (Grundarf jörður 27795 (Reykjavík) 5175 (Hafnarfjörður) 30176 (Reykjavík) 7001 (Hveragerði) nafnl. 31914 (Reykjavík) 15329 Reykjavík) 36623 (Reykjavík) 16930 (Reykjavík) 37553 (Hafnarfjörður) 23575 (Reykjavík) 39788 (Reykjavík) 23621 (nafnlaus) 42535 (Hafnarfjörður) Kærutrestur er til 30. nóv. VinningsupphæCir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 34. leikviku verða sendir út eflir 1. des. — Handhafar nafniausra seðla verða að framvísa stcfni eða senda stofninn og fullar upp- lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. Getraunir - íþrcttamiðstöðin - Reykjavíií ViS veiiui » miúal $ > 1. r" L' ' 'þaS bor gar sig ■J.'-yí ':V;GÍ’ú n mmtaf - o FNAR H/F. SíSumúla 27 * Reykjavík . Símœr 3-55-Si S og 3-42-00 LW FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 19)0 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.