Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 3
I I Ð HÚS? Xn „Á því leikur eoi'gin laun- ung, að okkur er það mikið kappsmál að verða þess megn- ugir íjárhagsiega að byggja yfk starfsemi Ríkisútvai’psins í fram tíðinni, og því höfum við átt viðræður við borgarstjóra og skrifað borgarráði bréf varðandi hugsanlega byggingarlóð fyrir Rikisútvarpið í fyrkhuguðum nýjum miðbæ, eða vestan Háa- leitisbrautar pg norðan Bústáða- v'egar“, sagðí Gunn'ar Vagnsson, sem gegnir starfi útvarpsstjóa-a um þessar mundir í fjarveru Andrésar Bjömssonar, í samtali yið Alþýðubláðið. Sagði Gunnar, að athuganir varðandi hugs'ahllegar bygging- Bæði Kína og Formósa fái aðild □ Stjóm S.F.H.f. samþykkti í dag 18. nóv. einróma á fundi sínum eftirfarandi ályflctun: „Stjórn S.F.H.Í. ályktar ein- róma, að fulltrúa íslands hjá Sameinuðu þjóðuhum beri að leggja fram tillögu þess efnis, að Formósu verði gefinn kostur á eðild að Sameinuðu þjóðunum sem sérstakt ríki og rými þannig sæti Kína, sem AlþýðulýðVeld- inu ber. Taki stjóm Formósu ekki þennan kost, skomm við á rík- isstjórn fslands að greiða til- lögu 18 ríkja um aðild AJþýðu- lýðveldisins atkvæði.“ — arframkvæmdir á vegum Ríkis- útvarpsins væru á algeru byrj- unarstigi, en þó stefndu þær að því marki, >að starfsemi þess flytjist í framtíðinni í eigið hús- næði. Kvað'hann engar ákvarð- anir hafa verið teknar varðandi lóðai’stærð í hinum fyrirhugaða nýja miðbæ, en stærð hennar muni verða ákveðin með tilliti til þess, hvort starfsemi Rikis- útvarpsins, hljóðvarps verði í framtíðinni í sama húsnæði og Ríkisútvarpið, sjónvarp. Gunnar Vagnsson upplýsti, að á næstunni myndi Ríkisútvarpið vænltani'ega undirrita samningá um framlengingu á leigu í hús- næðinu að S’kúlagötu 4 um fjög- ur ár, en eitt ár væri nú liðii$ síðan tíu ára leigusamningar þar runnu út. „Enn vitum við ekká, hvort RíktsúrvaTpið' verður þess' fjár- hagslega megnugt að byggja yfir starfsemi sína á þessum fjörum. árum, og auk þess er ekki vitað, hvaða fyrirgreiðsla ef hálfu stjórnvalda og borgaryfir\’,alda kemur til greima í þessu efni. En hins vegar leikur á þvi engin launung, að við' viljum nota þennan tíma sem bezt, sagði Gunnar. Ýmsar aðrar opinberar stofn- anir eru einnig í byggingarhug- leiðingum um þessar mundir. Áburðairverksmiðja ríkisins í Gufunesi hefur sótt um leyfi til borgarráðs til að byggja Verk- smiðjubyggingu og hráefna- geymslu úr steinsteypu á verk- smiðjulóðinni í Gufunesi. Stærð fyrirhugaðra bygginga er 4.750 fermetrar, eða 58.145 rúmmetr- ar. Hefur borgarráð vísað beiðn- inni til skipulagsnefndar til um- sagnar. Háskóli fslands hefur sótt til Framh. á bls. 11. Barbara sýnir Barbara Árnason sýnir þessa dagana nokkrar af tízkuhug- myndum sínum úr lopa í glugga Baðstofunnar í Hafnar- stræti. Undanfarin tvö ár — auk þriggja eins manns sýninga í París síðan 1964 — hefur hún haft þrjár gluggaútstillingar af slíkum hugmyndum í tízku húsi Madame Anquetils, Bou- levard Saint Germain, París. f fyrra pantaði Pierre Car- din persónulega 24 pör af „model“ skiðavettlingum fyr- ir haustsýningu sína 1969, og sagðist vera mjög fús til að kynna svo nýstárlega hug- mynd. En samningurinn féll niður nokkru síðar, því lista- konan stóð fast á því, að nafn hennar stæði einnig á fram- leiðslu hennar. Tízkumyndir hennar ur lopa voru sýndar veturinn 1968—69 í franska sjónvarp inu. Nokkur stykki af þess- um kuldavettlingum eru til sölu hjá íslenzkum Heimilis- iðnaði. — Og það eru sams konar vettlingar sem eru skrautlegustu blöðin á kakt- usinum á meðfylgjandi mynd! □ — Fyrir nokkru tókuat samn- ingar við ungan menntamann, Þonvald Búason, eðlisfræðing. um ráðningu hans sem tnámsráðu- nau,t.s. 'Hlutverk hans iv.erður Í3rrst og fremst að véita upplýsing •ar um námstillhögun, háskóla og fl. þeim ístenzkum námsmönnum, sem hjrggja á langs'kólanám. Þor- valdur er gjörkunnugur þessum málum öUlum, hefur átt sæti í s'tjórn Félags íslenzkra náms- manna enlendis og í stjóm Fé- •lagsstofnunar stúdenta. Þiessar upplýsingar komu fram 'hjá menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasyni í gær, er hann svar- aði fyrirspurn Magnúsar Kjartí-' anssonar um lánamál stúdenta. Spurðist Magnús m. a. fyrir um iþað, hvort noklivuð befði aerzt 'í ráðningarmál'um námsráffiunauts, siem ríkisstjórnin hefði heimi'iá. til að ráða til starfa og ménmta'- málaráðherra hefði oft lýfcl s'-í fyfligjandi. Lagði Magnús áherzl i á það, hvtersu mikilvægt staijí bflíks ráffiumauts væri fyrfr íá- l'enzska námsmienn. í svard m'enn'tamálaráðhierra kom fram, eins. og að framan seg- ir, að umrædd ráðning hefði þeg- ar vierið framkvæmd.— MENNTASKÓLAÞING □ Um helgina verður haldið' á Akurieyri þing Landsambands menntaskólanemenda, en sam- tökin voru formlega stofnuð í fyrra. 37 fulltrúar úr öllum m'enntaskólum landsins sækja þingið, sem verður sett á föstu- dag. Þingið verður nú bundið við ákveðna málaflokika, pn fyrri þing menntaskólanema hafa freynzt umfangsmikil og lekiii unnt að gera öllum málum, sem þar hafa komið til umræðu, full- nægjandi skil. Aðalmál þingsins að þessu sinni verða afskipti ríkisvalds- ins og fulltrúa þess á setningu keglugerða og önnur stjórnunar- mál nemenda, húsnæðismál, skipulagsmál L.Í.M. og 3hags- munamál, aðallega bóká- og Ifjárhagsmál nemenda. — 1 SEIDADRAPID BLEKKINGAR ÞJÓÐVILJANS Q Eggert G. Þorsteinsson, sjáv ar ú tvegs málar áðherr a, kvaddi sér hljóðg utan dagskrár á fundí efri deildar Alþingis í gær. Til- efni þess var forsíðugrein í Þjóð- viljariTTfTT i -gær, þar sem sagt er að ráðheira hafi ráðizt að hags munum sjómanna Vegna ákvörð unar um lokun svæðis í ísafjarð- ardjúpi ■ fyrir rækjuveiðúm'. Hrakti ■ ráðhlerra algerlega þess- ar fullyrðmgar blaðsins í svar- ræðu sinni þar sem m.a. kom fram, að lokunin vair ákveðin skv. tillögum bæði Hafrannsókn unarstofnuninnar og Fiskifélags íslands í kjölfar ítrekaðra rarm- sókna er sýndu, a.ð uni mikið smáseiðadráp" hefði verið að ræða hjá þéim bátum, ér rækju- veiðar: stunduðu á þessu svæði. í ræðu sinni sagði Eggert; Hr. forséti Svo sem kunnugt er hefur ver ið mikið af smáfiski af fyrsta ári í rækjuafla ísafjarðai’háta að undanförnu. Að þeim sökum lét Hafrann- sóknastofnunin fara fram athug- un á þessu og voru tveir starfs- menn hennar mleð rækjubátun- um daglega síðari hluta fyrri mánaðar. Auk þess var r.s. Haf- þór við athuganir á þessu í ísa- fjarðardj úpi um líkt leyti. Enn- fremur hafá tveir. starfsmlenn . Hafrannsóknastofnunarinnar verið vestra í þessunr mánuði og eru nú þar með rækjubátum til að kanna samsetningu aflans. Mælingar um borð í bátunum hafa sýnt, að um mikið smá- Seiðadráp hefur verið að ræða og-hefur það stundum orðið allt að 40% af aflanum. Meðalktærð þorsksins liefur verið um 10 cm. en ýsúnnar tæpir 13 cm. og er þetta fiskur. sem fæddur er í ár. Samkvæmt mælingúm starfs- manna ITafrnnnsóknastofnunor- innar voru af þorskinuni um 95 í kílói, en 60 af ýsu. Þetta sam- svarar því að. á klukkutíma hafa veiðst rúrh 8 kg. af þorski og 2Vz kg. af ýsu. Á. hinri bóginn yar meðalafli af rækju 126 kg, Aúk þorsks og ýsu fengust ýmsar aðrar, tegundir fisks á fyrsta ári,, svo sem lýsa, spærl- ingur, loðna, síld, karfi o. fl. Talsverðar sveiflur voru í magni af þorskseiðum frá einum tíma til annars og eins eftir „dýpi, og virtist mest grynnst. Hafrannsóknastofmmflín 'tájjííf að Héldi veiðin áfram á líkan hátt, myndí það geta haft nel- kvæð áhrif á framtíð þessa þorek árgangs í ísafjarðardjúpi. og af þeim sökum lagði hún til að rækjuveiði yrði bönnuð.ifJJeyð- isfirði, Hestfirði og SÉötiijfirði, þ.e.a.s. innan línu frá Kamhs- nesi um nyrsta enda Vigur og þaðan í Ögurnes. Fiskiféjag ís- 'lands mæl'ti 'eifn.4Jr(g pjijorlegið með því að þessar ráðstafanh* yrðu gerðar. Ennfremur, barst áskorun þess efhis frivmbalfuudi. Landssambands ísl.. útviegS- manna, sem haldinn var 5.—7- nóvember s.l. _. ý Þessar ráðstafajiir voru gerð- ar 'eftir að ítarlégar athpganir höfðu verið framkvæmdar og leiddu í ljós að seiðadrápið héít áfram, þ.e.a.s.' það var ekki að þvi er vírti&t skammtímafyria*- brigði. Vár^ínnig kannað ræki- l'ega, hvaðá’ ráðstáfanir væilí h'eppilegastár’ - og vai- niðurstáð- an sú sem áður greinir.. — FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1970 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.