Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 12
mmm 19. NÓVEMBER úr og skartgripii KORNELÍUS JÖNSSON skólavörðustíg 8 □ Prófkjör á vegum Alþýðu- flokksins í Reykjaneskjördæmi vegna Alþingiskosninganna vor- ið 1971 fer fram dagana 5. og 6. desember n.k. Tíu frambjóð- endur . verða í kjöri og verður kosningin bindandi I varðandi þrjú efstu sætin, fái frambjóð- endur 50% atkvæða eða þar yfir í þau sæti. Rétt til þátttöku á prófkörinu liefur allt flokks- bundið Alþýðuflokksfólk í kjör- dæminu, 18 ára og eldra, og ennfremur allt stuðningsfóík flokksins. iFrambjóðendur í prófkjörinu hafa nú verið ákveðnir, en þeir eru: Óskar Halldórsson, fram- kvæmdastjóri, Garðahreppi, Stefán (Gunnfaugsson, deildar- stjóri, Hafnarfirði, Jón Ármann Héðinsson, Kópavogi, Haukur Ragnarsson, tilraunastjóri, Kjal arnesi, Kari steinar Guðnason, kennari, Keflavík, Ragnar Guð- leifsson, kennari, Keflavík, j Magnús E. Guðjónsson, fram- J kvæmdastjóri, Kópavogi, Kjart- an Jóhannsson, verkfræðingur, Hafnarfirðá, Haukur Helgason, skólastjóri, Hafnarfirði, Svavar Árnason, oddviti, .Grindavík. Kjörfundir verða kl. 14 — 19 laugardaginn 5. desember n.k. og kl. 10—19 sunnudaginn G. des- cmber. Kosið verður í öllum stærri sveitarfélögum kjördæm- f.síns og verða atkvæði fcalih strax að kjörfundinum á sunuu- dagskvöldinu loknum. Þátttakendur í prófkjörinu skulu merkja við frambjóðend- ur með tölustöfum 1, 2, 3 o.s.frv. eftir því livaða sæti þeir vilja, að frambjóðendur skipi á fram- boðslista Alþýðuflokksins í al- J.ö-igiskosningunum næsta ivor, Þátttakendur í prófkjörinu mega ekki merkja við færri en fimm frambjóðendur. og mest'. tíu. Auk nafnanna tíu verða á kjör SMJORI RANNl seðlinum auðar linur og geta kjósendur bætt þar við tveimur nöfnum og raðað þeim á sama liátt og hinum tíu, en merkja þá aðeins við átta af þeim nöfn- fl Eflaust hafa einbverjir orð- ið að grípa til. þess ráðs uiri síðústu helgi, að hafa smjöriíki Ofan á. brauð, þar sem sálla á smjöri var stöðvuð.á laugnrdag og . mánudag, meðan .fulltrúar verðlagseftirlitsins n'eim'sóttu all er . matvö r u verz la ni r, . sem eru miili. 3—40.0 talsins á Stóru- Ít 'ykjavíkúrsvæðinu, cjíj . :ltað- festu birgðaskýrslur kaupmanna. Var það gert vegna þess að Verð á smjöri lækkaði úr 199 kr. 'hiður.í 130 kr. kílóið. Þurfti því að lækka verð til kaup- manna á þeim birgðum, sem þeir. át'tu óseldar, og slíkt. var ein- ungis framkvæmanlegt á. þann Iiátt að stöðva alveg. alte smjör- sölu. S'.rax á þriðjudegi mátti merkja mjög aukna smjörsölu, bæði vegna þess að smjör hafði vantað á borð margra, svo og vegna þess að verðlækkunin virðiú. hafa örvað smjörsöluna mj jg,. svo búast má við því að smjörfjallið minnki nú niður í „smjörh.líð.“ — VERÐ- STÖÐVUN LÖG □ Verðstöðvunm og hlið- ai’ráðstafanir hennar, þ.á.m. stórhækkun fjölskyldubóta yg mjög auknair niðurigrieiðs’l ur, hafa nú öðlaat lagagildi. Var frúriivairp' ríkisstjómar'- innar um stöðugt verðlag og atvinnuöryggi afgreitt sém lög frá Álþingi í gær. Önnur og þriðja umræða um frumvarp- ið í efri deild Alþingis fór þá fram og að þeim loknum fóru fram atkvæðagreiðslur. Var frumvarpið samþykkt ó- breytt af efri deild, en áður hafði neðri deild lokið af- greiðslu þess. Hefur það því öð-’.a»t lagagildi og búast má við, að forseti íslands stað- festi það á næstu dögum. EINSKONAR HROI HÖÍTUR □ Sænskur skipstjóri, Bertil Harding, leggur upp í leið- angur 1. desember n.k. í leit að földum fjársjóðum gamla Inka-ríkisins í Peru. Með Harding í leiðangrinum verða þrír aðrir Svíar, þrir Norð- menn, einn Þjóðverji og 25 indíánar. — Ilér er um að ræða ann- an leiðangur af þessu tagi, sem Harding efnir til. Leið- angurinn leggur af stað frá höfuðborg Ecuador, Quito. og heldur inn í land, — tll fjalls, sem nefnist Hermoso. Þar tel- ur Ilarding miklar likur á, að mikill fjársjóður sé falinn, og segist hafa fengið mikils- verðar vísbendingar um það í fyrri leiðangri sínum. Harding segir, að ef þeir félagar 'hafi liepimina með sér, muni fjársjóðurinn verða afhentur indíánunum, sein séu réttmætir eigendur hans. — Maður tekur ekki frá þeim fátæku til þess að gefa þeiin ríku, segir Hardmg. — Ár á leiðinni í hæstarétt □ Nú eru liðlega níu mánuðir liðnir síðan Sveinbjörn Gíslason, bifi,,eiðarstjóri, var sýknaður af ákæru um að hafa orðið Gunn- ai’i S. Tiyggvasyni leigubifreið- arstjóra að bana snemma árs 1968. Sem kunnugt er áfrýjaði Saksóknari ríkisins dóminum til Hæiútiaréttar, ,en lekkieiit ihlsliur frétzt til þessa um meðferð máls ins í Hæstarétti. Alþýðublaðið hafði í gær sam- band við Saksóknara ríkisins og spurðist fyrir um það, hvort 'hamn gæti gefið upplýsingar um gang málsins. Sagði hann, að málskjöl væru alltaf í fjölritun, en þau væra bæði mi'kil og löng, ■en von væri á því, að þtessu verki lyki fljótlega. ;En hins vegar væri ekki búizt við dóms- niðurstöðu í Hæstarétti fyrr em á fyrstu mánuðum næsta árs. Hælstarétti yrðu afhent máls- .gögnin jafnskjótt og fjölritun þeirra yrði lokið. Það vekur athygli, hve langan tíma fjölritun málskjala tekur en það gefur hugmynd um, hve viðamikið mál þetta er. Sveinbjörn Gíslason sat í gæzluvarhaldi í rúmlega ellefu mánuði, áður en hann var sýkn- aður af morðákærunni í saka- ; dómi. —• Heiðmerkur- hliðum lokðð □ Hliðunum í Heiðmörk, þ. e. a. s. við Jaðar, Silungapoll og Vífilsstaðahlíð, helfur verið lokað, og m'eðan svo er, er tek- ið fyrir bifreiðaumferð um Mörkina. Vegirnir um Heiðímöhk era aðeins gerðir fyrir sumarum- ferð, og þola ekki umferð þann árstíma, sem frost og þíðviðri skiptast á, og er því nauðsyn- legt að hlífa þeim við bifreiða umferð yfir veturinn og þar til frost er að mestu leyti farið úr jörð að vori. ff Hreint loft óspjölluð náttura □ Hreinleiki Islands, lofts og lagar og ósnoriin víðátta lands- ins verður „mottó“ Flugfélags íslands í landkynningu erlend- is á næstunni, segir í tilkynn- ingu um haustfund F.í. um flutninga- og sölumálefni fé- lagsins, en hann var haldinn í síðuatu viku. Fundinn sátu for- stjóri félagsins,' deildarstjórar og fulltrúar frá aðalskrifstofu, svo og skrifstofu- og umdæm- stjórai'. Á fundinum kom fram, að fyrstu níu mánuði þessa árs jókst farþegatal'a í millilanda- flugi um rúmlega 37%, fragt- flutningai- um 14% og póst- flutningar um 40%. Tilraun með að útvega erlendum gest- um dvalaraðstöðu á sveitabæj- um hefur gefizt vel, og næsta sumar munu allmörg sveita- t heimili bætast við. Þá er unn- ið að enn einni nýjung varð- andi móttöku ertendra ferða- manna, en það er að útvega þeim dvalaraðstöðu í sumar- bústöðum. Er að koma út bækl ingur, sem kynnir þá nýjung.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.