Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 6
IEIKLJSTIN reynir á taugarnar. og það er von, að stjörnufeikarar spyrji sjálfa sig stundum þvílíkra samvizkuspurninga, en Rúrik Haraldsson lenti sem betur fer ekki á skrifstofu, og nú á hann 25 ára leikafmæli í kvöld og túlkar þá eitt af sínum stærstu hlutverkum, Sólness byggingameistara í leikriti Ibsens. „EIGTJM við nokkuð að hafa þetta langt?“ spyr Rúrik og 'horfir vongóður á mig. Hann er nefnilega lítið gtef- imn fyrir blaðaviðtöl. „Ég er ilítill tilstandsmaður yfirl!eitt“, útskýrir hann. „Þeir voru að Íhuígsa um að .halda upp á þetta, en ég færðist undan“. En mtenn edga samt ;ekki 25 ár!a leikafmaeli nema einu sinni á ævinni, og Rúrik er ieinn af okkar stjörnuteikur- urn, svo að hann verður að sætta sig við smávegis um- tal. Og viðtal. Hann situr í búningsher- berginu sínu og er geysitil- komumikill í útliti, enda í fullu gervi sem Sólniess bygg- ingameistaxi mteð grátt skeg'g og hárkollu og loðnar brúiiir. „Þessi karl — það eru ekki 2% af mér í honum“. ★ HULDUKARL SEM GERIR ÝMSA HLUTI Sú staðhæfing býður nú upp á ýmsar spunningar. Hvernig er að túlka persónur sem eru svo fjaxskyldar leikaranum sjálfum? „Ég veit ekki, máður eir eig- inlega ekki sjállfur í þessu, það er eitthvað sem smýgur inn í mann, litlir púkar, huldu- karl sem gerir ýmsa hluti . .. æ, hvemig á ég að útskýra þefta? Verður það ekki kjána- tegt? Og alltof hátíðlegt? Ég er ekki góður að taia um leik- list, finna öll fínu orðin . . “ Hamn brosir svolítið, lyftir annaa'ri augnabrúninni. „Allt er það tekið úr sömu maskínunni, út úr tilfinningalífinu. Þó að leifcarinn hafi sjálfur aldrei reynt sumar tilfinningar sem hann á að túlka, þá eru þær Sennilaga til í öllum manneskj- um. Og það er hlutverk leik- arans að ná þessum straumum í sálarlífi fólksins sem hann leikur, skilja þá og tileinka sér þá — og koma þteim áleiðis til áhorfendanna. Ekki sízt ein- mitt það. Þar er galdurinn við þetta blessað leikhúslíf: að verða tengiliður milli hugsun- Þetta er gerviS sem Rúrik birtist í á frumsýningunni í kvöld. Sólness byggingarmeistari. Þa3 er eitt af viðamestu hlul sinni leikið. Áður hefur hann leikið það í útvarpínu fyrir nokkrum árum. (Mynd: Gunnar Heiðdal'. ar skáldsins og þeirra sem kpma til að horfa á þessa mynd af mannlífinu uppi á sviði“. Hann ber í borðið, svo að glamrar í smiinkkruWkunumJ „Manni verður að þykja vænt um alla karaktera sem maður leikur", heldur hann áfram. „Jafnvel þótt þeir séu kannski skepnur og skúrkax, það skipt- ir ekki máli. Ég er ekki að rneina, að maður eigi að rteyna að hvitþvo þá, ails ekki, en að skilja þá og finna, að allir eru gæddir mannlegum til- finnin.gixm, hvort sem þeir tieljast vondir eða góðir. Maður verður að vita hvernig þteir hugsa, hvernig þeir hreyfa sig, ganga, líta á aðra, öll þessi smáatriði. Fólk hsldur, að það sé aðalvinnan að læra llsxt- arm — hamingjan góffa, það er nú eiginlega siukaatriði. Þegar búið er að læra text- ann, þá byrjar vinnsn. Og það er þrotlaus vinna sem maður fær ekki fri frá nótt effa d’3g. Að melta textann, finna það sem á fcak við liggur, hvað á að flytja af þessari mannssál frá skáldsins hendi, þetta er hugsmíð sem þarf að þráast meðan lífið í textanum er að steypast í form ... en er ég ekki orðinn of hátíðls'gur? É.g s a g ð i þér, að ég væri ekki góður að tala um þessa hluti“. komizt í á minni ævi, var þetta andstyggilsga hlutverk i ,Táning.aást‘. Og síðan segi ég: .Fyrst ég komst í gegnum það án þess að bila á taugum og hrynja niður og veirða bein- línis að rekaldi, þá er víst okki hægt að drepa migVÓ, hvað mér leið iIla!“ Það er eins og hann sé hálf- Heimiínn við ,að veria jR.úrik Haraldsson. Hann er vamari að koma fram í gervi þeirra. mörgu og mismunandi persóna sem hann hefur sýnt okkur á undanförnu.m aldarfj órðungi. Og nú er hann búinn að rífa af sér skeggið og loðnu augma- brúnirnar og gráu hárkolluna og er að hreinsa farðann af andlitinu. Og það fer hrollur um hann bar.a við að rifja það upp. „Þetta .va.r svo neikvætt og viðbjóðslegt og innantómt, að ég var fiarinn að kvíða fyrir að koma niður í leikhús. Mér leið iila allan tímainn, bæði meðan við vorum að æfa stykikið og eins meðan sýning- arnar stóðu. Það lá yfir mér eins og mara, ég var hætetur að borða og sofa — og ég er svo mikil horgrind, að ég má ekki við því að miegrast eins og ég g'srði þá — ég var alveg að fara í rusl. Það var eins og hnífstunga,eins og að vera. með hnif á kafi í hjartanu eða bakinu eða hvar siem hann veldur mestum sársauka. Ég mun aldrei gleyma þeim dög- um“. har ma ,m ósk hel svo arr þet nýt ald nei leg ég ’leii vai ein svi. vei þaí 1 dl'E hú: efn sjó! fan ölli vai um og ert s.ta Úr því að neikvætt hlutverk heifur svona vond áhrif á hann, spyr ég hvort honum hafi þá 'efcki liðið sérstaklega vel í ein- hverjum öðrum og elskuliegri hlutverkum. I hoi sál; lieil svi ★ AÐ GRUSKA OG SJÓÐA SAMAN Rúrik sem Haraldur í Skugga-Sveini árið 1952. Með honum er Guðbjörg Þorbjarnardóttir. „Það allra versta gem ég hef „Blessuð vertu, manni hefur náttúrlega liðið bölvanlega i þiessu öUu saman“ svarar búi har bíð á . afn AF HVERJU FQR ÉG EKKIHELDUR Á SKRIFSTOFU? 6 FiMMTUDAGUR 19 NÓVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.