Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 7
Ví :verkum sem Rúrik hefur nokkru in og hlær. „Já, enda spyr ður stundum sjálfan sig: rers vegna lagði ég út í þessi :öp? Af hverju fór ég ekki dur á skrifstofu?* En . . ' kemur al!lt hitt, allir plús- íir. Þetta er skemmtilegt, ta er lifandi, alltaf nýtt og f við að fást, maður getur rei verið 100% viss um tt, og leikhúsið togar ótrú- a í mann. Einu sinni ætlaði út í músik og verða fiðlu- cari eða trcimlpetl'eikari, þá 1 ég í Tónlistarskólanum. En hvernveginn varð það leik- ðið í staðinn. Að það skuli •a komin 25 ár! Mér finnst 5 furðulegt“. Vnnars var fyrsti framtíðar- lumurinn ekki tengdur leik- 3inu. „Ég ætlað'i að vferða afræðingua- — grúska, ða saman, búa til efni, það nst mér mlest spennandi af j. Þegai' ég var smápeyi, 1 ég alltaf með fullt af glös- . kringum mig og bjó til efni skíi'ði þau, mér fannst ekk- jafnast á við slíkt ævi- rf“. Cn í staðirm átti það fyrir íum að liggja að grúska í arlífi pe-rsónanna sem h-ann air, sjóða saman og búa til ðskaraktera. lleldurðu, að ég sé nú ekki nn að r.ausa nóg?“ spyn ín loks! „Eigum við ekki að a með afganginn þangað til . . ja, segjum 50 ára leik- iælinu?“ — SSB □ Á eyðilegum stað, þar sem hi'íinn þjakar ferðamenn, er brú in. Ytfir lieirgula ána liggja ryðg- aðir járnbrautarteinar úr skóg- inum. Hinum miegin árinnar stefna teinarnir í áít tiil fjatla og landamæra Burma, sem eru hundrað og fimmtíu kílómetra fyi'ir handan. Þessi járnbraut i Thaílandi, var eitt sinn kölluð Dauðabrautin, er enn í notkun, en hleitir efcki neiitt. Þó hefur fræg kvikmynd verið nefnd eft ir henni, Brúin yfir ána Kwai. Þetta er ljótt mannvirki en saga þess er enn ljótari. Edtt hundrað og sextán þúsund manns létust o.g ótal aðrir slös- uðust, m'eðan á brúarg3rð.inni stóð, í heimsstyirjöldinni seinni. Ailir voru þeir fórnarlömb „spídú-aðg:érðanna“, sem áttu að skapa samgönguleið fyrir birgðaflutninga milili Thaílands óg Burma. japanír áætluðu. að járnbraut in skyldi gerð á eirni áiri, en átti að vera þrjú hundruð sjötíú og fimm kíilómlBtrar að lengd og Framh. á bls. 8 SÖLT ER SÆVAR DRÍFA □ Sölt er sævar drífa heiitir bók sem nýle-ga er útikomin hjá Ægisú'tgáfunni. Jónas St. Lúð- víksson þýddi og endursagði og tók saman. Þétta'er sjölta bók- in í þiessum bókaflokki. I þiessari bók eru fjórar frá- sagnir af svaðiiförum á sjó. Hin fyrsta er um Carlsen stýrimann sem frægur varð fyrir he-tj-u- lega barátitu að halda skipi sínu Plying Enterprése á floti, en það lá á hliðinni úti á r-eginhafi. Cainlsen varð eftir einn um borð og neitaði að yfirgefa s-kipið, í þrietián daga þrjózkaðist hann og' lét sig ekki fyrr en skipið sökk. Onnur frásögnin er um Treiv- essa-ihaiTnleiikinn þegar flutn- ingas.kipið Treviessa fórst á miðju Indlandshafi eftir ævin- týralega flsrð. Skipshöfnin bja-rg aðist í bátana og er mikiil s.aga af erifdðdieikum hennar. en næsta land var í 1500 mílna fjarlægð. Þriðja frásögnin. er nefnd „I Vftisieiídj“. Segiir hún frá því.er þýxkur kafbátur ræðst á oiliu- skipið Esso Bolivar. Skipið varð fyrir míklum áföllum, en sekkur ekki, eins þótt kvikni í því. Áhöfnin fer í bátana og kafbáturinn rey.ndi ,að . ljúka veirkinu með tundurskeyti, en það dugði .ekki til og skipið var dregið til hafnar.. Síðasta sagan er síðan um gamal't. flutningaskip se.m fórst í ofsaveðri á At.lan-t&hafi, áhöfn var bjargað á s.íðustu stundu yf ir í annað skip. — TIMAMÓT SYSTEM/3 ER NÝ GERÐ AF RAFREIKN UM ER NOTAR NÝIA GERÐ AF GATA- SPJÖLDUM. □ Gataspjdldin nyju eru 1/3 af stærð 80 stafa spjalds- ins, en rúma 20% meiri upplýsingar. □ MinnishraSi 1,52 míkró- sekúndur. O Nlargar gerðir — S/3 leys- ir jafnt verkefni viðskipta- legs og verkfræðilegs eðlis. TÍMAMÓT í ÞRÓUN RAFREIKNA □ S/3 er fáanlegur með seg- uldiskum er geta t. d. geymi viðskiptamannaskrá og vöruskrá □ S/3 getur m.a.: Skrifað úí reikninga, — annazt eftir- lit með imiheimtu, — út- búið söluskýrslur, —- fært mjög futí.komið bókhuld, — annazt lagareítirlit og — • annazt iagereftirlit og leiðslu- og söluáætlanir. IBM á íslandi Klapparstíg 27 Reykjavík Sími 25120 Aðalfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akraness, verður haldinn laugardaginn 21. nóvember 'n.k. á skrifstofu félagsins kl, 2 e.h. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Öunur mál. Stjórnin Blaðburðarbörn vantar í eftirtalin hverfi: □ FREYJUGÖTU □ HVASSALEITI □ MÚLA Alþýðublaðlð Sími 14900—22710, FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1970 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.