Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 11
Jólamerki Thorvaldsens félagsins ár.iÖ 1970 Q í DAG, 19. nóvamber, er Thorvaldsensíélagið 95 ára, og kemur jólaraerki félagsins 1970 út í dag af því tilefni. Höfundur og teiknári -er Stefán Jónsson: Hugmynd Inlerkisins ler kiroBsinn, ';tákn kristninnar gegnum aldirnar. Baksvið toans er upphafið, fæðingarsagan, hin fyrsta jóla- ' nótt. Atburðir sýndir í hinura fj órum flötum, Sem álmur krossins mynda, stjarnan eng- illinn, vitringarnir log loks María með Jesúbarnið í jötu. Jiammi lokar merkinu og í lionum stendur það, sem koma þarf fram, þ.e. fyrir hvaða mál efni er unnið með útgáfu merk ífsins ánatu'gum samam, jólin 1970, ísland og nafn Barna- '. uppeldissj óðs Tíhorvaildsens- 'félagsins, sem Stendur að starf- inu. í hornum merkisins eru: 9 — 5—Á—R, einn stafur í hvierju homi, en félagið er 95 ára á þessu ári (19. nóvember) f miðju krossins standa staf- irnir J.H.S. en það er gamalt Krists-monogram, eða Skamm- stöfun. Gert úr þrem fyrstu bókstöfum orðsins Jesús á grísku, I H S = IES. Bók- stafir þessir eða monogram hafa síðar Verið túlkaðir á ýmsan hátt ofurlítið breyttir, oftast sem skammstöfun á latnesku orðunum Iesus Hom- inum Salvador = Jesús frélsari mannanna. Einnig sem orðin: In hoc signo (vincet) = undir þ'essu merki skalt þú sigra. — Á alþýðumáli eru I H S oft útlagðir s'em Jesús Herrans sonur, Litir merkisins eru litir næturinnar dökkbláir. S. J. |)Ú er rétti tíminn til aS klæSa gSmlu iiúsgögnin. Hef úrval af góSum áklæSum m.a. pluss slétt o; munstrað. I KBgur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍlMS SergstæSastræti 2. Sími 16807. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —' Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptm' Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötn 32. HJOLASTILLINGAR ■M MOA MARTINSSON: m um tttPVZT glápt og verið fúll og fundizt rúgkaffið vont og ómögulegt. Og svo hefði honum fundizt- Véra of mörg börn í húsinu; og kartöflupönnukökur kall- aði hann bara magafylli, éf hann ekki fékk steikt flesk með þeim. Nei; það var sanm- arlega gott að þau voru á sín- um stað. Mamma myndi hafa talað um hvað það væri fallegt í hinum enda héraðsins, þar sem hún var fædd. Og ef stjúpi hefði ekki komið mað, heldur baira hún, þá myndi hún hafa talað um að ég væri nú bara fædd „til hliðar við“ éða á „hliðarlínunni11 og að hún rhyndi aldrei hafa farið að gifta sig, ef það hefði ekki /bara verið vegrua þess að, hún hefði viljað að ég eign- aðist heimili. N.ei, það var sannarlega gott að þau voru kyrr á sín-! um stað. Húsbóndinn og tólf ára tlelp ‘an tók fram af borðinu en hvorki við ’né húsmóðtrin hheyfði hönd né fót til eins né neins. Börnin voi-u eins og á nálum og eins og þau ættu von á einhverju sérstöku. — í>au voru öll svo alvarleg, og þá var ég líka alvarleg. Húsbóndmn kom nú fram- an úr eldhúsinu. Hann seild- ist upp í bókahilluna og tók niður þykka þók, ’ ; Bíblían, hugsaði ég. - Eða þá postillan? Eða kannske pré- dikanasafn? Þrátt fyrir falliegu augun, hvítu tennurmar og fallega vöxtinn, féll nýi guðinn minn verulega í áliti við þessa til- burði hans. En það var hvorki biblían, postillan né nein þess háttar bók, þegar til kom. Það sá ég, þegar hiasnií opnaði bókina. Það voi'u í henni mypdir; og' ,svo var letrið á henni. all't iöðj’u vísi en ég átti að vehjast á guðsorðabókunum hennari mömmu; þar var ekki á ,hanni þetta gotneska letur, sem ég átti svo erfitt með að komast fra.m úr. Nú hélt hann bókinni opinni fyrir framan mig, svo að ég gæti séð, hver hún var. Hún hét „Ferðir pílagi'ímsins“. Ég hafði aldrei séð þessa bók fyrr. 'Síðai’, þlegar ég varð eldri, þá átti ég ekki erfitt mieð að skilja, í Ijósi þeirra áhrifa,' sem bókin þá hafði á mig,1 hvílíkum fjölda þessi bók hef ur snúið frá kirkju og kristni og gert að kuklurum og mis- indismönnum. — Það mætti Segja mér að hún hietfði meira að segja verið stórvirkari í þeim efnum heldur en sjálfur Marteinn Lúther og allir hans fylgj’arar til samans, og ,er þá langt til jafnað: Hann las voða vel; miklu betur en ég hafði notokurn tíma heyrt áður lesið. Méir ,að segja betur en k'ennslu- konan min úr skólanum í Hólmstað. Og hvilíka hluti líka, sem hann las um. — Um risa og tröll, um reiði og lygi og þjófnað. Al'ls staðar voru tröll oíg drekar og frleist- ingar, sem sóttu að þessum vtesaling, pílagrímunum. Hér var nokkuð til þess að hlusta á. Alls staðar voru risar og tröll, sem lágu í leyni og spúðu eitri og ærðu mann- fólkið. Við sátum og hlust- uðum í mieira ,en klukkutíma. Tólf ára telpan, sem sat við hliðina á mér undir lestrin- um, hvíslaði alltaf að mér um leið og faðir hennar fletti við blaði, hvað nú myndi koma næst. Þáð var engu líkara en að.hún. kynni bókina utanað. Hann hiefur víst verið búinn að lesa han'a alla upphátt fyr- ir krakkana. Þetta var voða stór bók, næstum því eins stór o;g biblí ,an heima á kommóðunni hjá mömmu. Við eigum stóra biblíu h'eima, hvísiaði ég að stúlto- unni, jafnöldru minni. Þetta stendur allt sarnan í biblíunni, hvíslaði bún. En það er betur sagt frá í þess- ari bók. , Ég'varð a'gnddfa_af undruii. Stóð í biblíunni. — Biblían varð í einu vetfangi lifandi fyrir mér. Ég skyldi stxax fara að lesa í henni, þegar ég kæmi h'eim. Eg hlyti að finna eitthvað af því, sem stóð í þessari stóru bók húsbónd- ans, Jyrst það stendur í biblí unni. Úr því að frásagniimar eru teknar úr biblíunni, þá hljóta orðin að standa þar ein- hvers staðar. Kannstoe iflka bafði allt það skemmtilegasta v'erið numið á brott úr bibl í- unni. Það var svo sem eftir öðru hjá fullorðna fólkinu að eyðileggja hana svoleiðis, og setja hana svo upp á komm- óðu eins og hvern annan dauð- an hlut og hafa fyrir stofu- stáss. Loksins var Kristur kom- inn í þennan hinn mikla táradal, og það voru seinustu orðin, sem hann 3)es. Svo lagði 'hann bókina frá sér. Ættum við ekki líka að syngja einhvern sálm, ha, sagði húsbóndinn og brosti, rétt eins og nú gætum við öll Verið ánægð og óhrædd um Vesalings Krist, fyrst hann var kominn í þenn'an táradal. Héðan í frá færi allt að ganiga betur fyrir honum. Ég var í svo miklum ses- ingi og spenningi, að ég skalf .. ætluðu þau að synlgja. — Mamma söng líka stundum, en bara mjög sjaldan, og al- drei þegar stjúpi heyrði. — Hann gat ekki þolað svoileiðis „Væl“ eins og hann orðasði það, niema hann væri mikið fullur. Þá þagði hann alltaf þótt mamrna rauiaði. Og þá söng hann líka sjálfur með dimmri bassaröddu, og það var ekki allt tómt guðsorð, sem þá kom yfir hans varir. Ég minnist þess nú, að hann söng stundum um spámann- inn Jónas og hvalinn, gem gleypti hann. Það vai' drykkjuvísa, gömul og ljót, og nú skalf ég við tilhugs- unina urh það, að þessi ljóta vísa kæmi ósj'álfrátt fram á varir mínar, þegar fúlorðha fólkið ætlaði að fara að FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1970 ‘ 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.