Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.11.1970, Blaðsíða 8
ííitrfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÚLNESS BYGGINGAMEISTARI eftir Henirik Ibsen Þýðaaidi: Árni Guðinason. Loikmynd: Gunnar Bjarnason Geitetjóri: Gísli HaUdórssón Frumsýning fimmtudag 19. nóv. kl. 20. Önnur sýning sunnudag 22. nóvember kl. 20. PILTUR 0G STÚLKA sýning föstudag kl. 20. ÉG VIL, ÉG VIL sýnimg laugardaig M. 20 Aðgöngutmiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. mYKJAYÍKU^ GESTURINN i ikvöid - siðiasta sýning KRISTNIHALDID íösl/jdag - uppselt JÖRUNDUR 'laugardiag HITABYLGJA iau.gardag kl. 20.30 í Baejarbíói HafnarfirSi JÖRUNDUR sunnudag M. 15 - 60. sýning KRISTNIHALDID sun.nud;rg - uppselt KRISTMIH ALDIÐ þriSjudag - uppselt Aðlgöngumiðasalan í Iðnó er , cqjin frá M. 14. - Sími 13191. Hafnaríjarðarbío Sími 50249 EINU SINNI VAR Bráðskemmtileg mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Sophía Loren Ormar Sharif Sýnd kl. 9 Háskólabíó Slznl 22140 ÍNNAN KLAUSTURMÚRANNA (ÍLa BeligieKiste') Slml 38150 Frön'Sk/ítöls'k stórmynd í lit- uim, um imannleg lörllö.g innan og utan kl'austurmúranna. AffialMiufverk: Leikstjóri: Jiacques Rivette Anna Karina Liselotte Pulver DaViskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. fi Auglýsingasíminn er 14906 DJANGO'S BLODHÆVN -ber eller een dræber han em mms ^IDRIOANA NUSCIAK CIAUDIO CAMABO | FERNAHDO SANCHD I.C.P. DJANFO'S Hörkuspeinnandi ný amerísk- ítölsk mynd í litum og cinemas- cope með ensku tali og dönsk- um texta. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Tónabíó Síml 31182 íslenzkur texti FRÚ ROBINSON (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerö og leikin ný, amerísk stórmynd I litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars verð- launin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga f Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Síðasta sinn. i Kópavogsbíó Sími 41985 KONUNGAR SÓLARINNAR Stórfengleg og geysispennandi amerísk litanynd um örLög binnar fomu háþróuðu Maya- iindíána-Þj óðar. Yul Brynner George Chakiris Shirley Anne Field Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Sljörnubíó Síml 1893^ LIK I MISGRIPUM (Tlhie Wrong (Box) íslenzkur texti. Ðráffisikemmtileg ný ensk- aimierísk gamanmynd í Baisfcmiancdltor. Leikstjóri; Bryan 'Forbes. Aðallhlutverk: John Mills Peter Sellers Michael Caine Wilfred Lawson Sýnd kl. 5, 7 og 9. MINNÍNG Ég og fjölskyída mín send- um, foreldrum Ijians, systkin- um, afa og ömmu samúðar- kveðjur, einnig öðry. skyld- fólki hans og vinum. - . ■. . ■ v l Þótt blómin á frostnóttum falli, eri,- fölni ef sól birgir sltý. Viff vitum aff veturinn líffur, og á vorin þau lifna á ný. Affalsteinn Halldórsson. BRUIN (7) liggja gtegnum þéttvaxinn frurn skóginn miest alla leiðina. Um þrjú þúsund tonn ýmissa birgða áttu daglliega að renna yfir þessa teina og engin fórn var of rmik- i'l fyrir þetta markmið. Einkum og sér í la.gi, þegar ekki .þurfti að fórna japönskum líifum/Jap- anska stjórnin virti að vtettugi venjulegar siðareglur í hernaði og-létu sexfcíu þúsundiir .brezkra. hallerizkra, ástralskra og banda- rískra stríðsfanga vinna að fram kvæmdum. Meirihluti verka- mannanna eða um tvövhundíuð þúsund rrtenn voru þó erfiðis- mienn frá Burma og Mrilaya. . Aaetlunargerðinni var lokið í júní árið 1942, en framkivaemd- ir hófust ekiki fýrr en í októ- ber. Til þfess að baeta fyrir töf- ina,- ráku Japanir á eftir verka- mörinunum af nátóöi hörku. V.egna ófuLlnægjandi húsaskjóis. slaarrirar fæðu og hrein’lætisað- stöðu var mikið um malaríu, blóðsói't og/ kófliebu. Samsi arfsir. enn grófu þá striðsfanga, stem létust. Hélming ur hinna austrænu erfiðismanna féllu eins og flugur ög voru ski’ldiir eftir við Vtegbrúnina án nokk-urrar viðha.fnar. Framikvæmdum var lokið seint á árinu 1943, en járn- brautin var aldrei tekin í fuÚa notkun, vegna margvíslegra á- fal'la. Slæmt. veður,. gölluð , hrá- efni, sklemmdarvierk og loftárás ir bandamanna sáu til þess. Kvikmyndin, siem byggð var á skaildsögu eftir Piierre BouJle, endaði á því, að brúin (og Alec Guinn'ess) var sprengd í loft upp. I reyndinni gekk þeíta öðruvísi fyrir sig. í opinberum skýrslum segir, að brúin hafi verið gerð. ónot- hæf, en ekki eyðilögð í tíundu árás bandamanna árið 1945. Jap anir gerðu við brúna eftir stríð, ríkisjárnbrauitarfélagið í Thaí- landi fceypfi járnbrautina og nú fer troðfull gömuT farþegahest tvisvar á dag á þessari braut og yfir þessa brú.. sem kostaði svo miklar.þjáningar að gera. og Spurs í D í gærkvöldi fóru fram riofckr ir mjikilvægir leiitoir í Engilandi. í áttri liða úrsilitum' eriska deild- arbikarsins variri Man. Uriitad. Cryi^&T Palace með fjórum riíörk um gegn tveim, og Tottenham vann Coyentry með fjórum mörk um gegn einu. Ueikirnir voru báð ir vet leiknir, og yEirburðir sigur- liðanna miklir. Mörk Man. Uíd. gerðu Fitepatrick, Kidd, Law og Charlton. Mörk Paíace gerðu þel ■ Queren og Taylor. Martin Chiviers var beldur befcur á skotskónum gegn Covtenti’y og gerði 3 mörk, Gils.ean gerði það fjórða, en O’Rourke skoraði mark Coven- try. . í undanúrslitunum mætir Man. UtÁ .-annað hvort Bristol Rovers eð;£-Áston Villa, en Spurs mæfcir Brj^pl City eða Fulham, svo all- .ardöJtur eru á að þessi ívö frægu liílrreetist í úrsii'tunum. Einn leik ur’^öj'r frám í fyrstu deild. Leeds I UtdT vann Stofce með fjórum | mo’fltum gegn einu; og hefur nú J fjö^trra stiga förystu í deildinni. I Mörk" " Leeds gérðu Madéley. | Clarke, Giies og Jones, en mark Stóke Corrróy. í gærkvöldi fór einnig' fram' einn ilandsteikur, Júgóslaivar unnu V.-Þjóðverja rriteð' tveimur mörkum gegn engu. Og-f gær var svo dregið um það í Farfs hvaðá lið mætast í næstu umife rð Évrópub'ikarfcepp n a n n a. Evrópukteppni meistaraliða: Je- na (A.-Þýzk.) — Red Star Bel- grade (Júigósil.), Ajax (Holland) — OeJtic (Skoll), Aitletico Madr- id (Spánn) — Legia Warsaw (PóTland), Everton (Engl.) — Panatihinaiko (Giriklk'l.). Evrópukeppni bikarliða: Gornifc (Pódland) — Man. City (Engl.), PSV Eindboven (Holland) — Voiwaerts (A.-ÞýZk.), Real Mádr id (Sjxinn) — Cardiff Citv (Wal- es), Bruges (Belgía) — Chelsea. (Engl.). SS ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgót < Sími 21298 BURSTAFBl RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMl 38840 PÍPUR HITA- OG VATNSIACNA. \3 ] TJH D C3 0 § Kaupum hrein- ar Jéreftstusk- ur- Prehtsm. Alþýðubl. Fl.OK KSKTA Itllft BASAR — Kvenfélag Aíbýffuflokksins á ísafirSi heldur basar í Alþýöuhúsinu niðri (gengiff um aöaldyr) sunnu daginn 22. nóvember kl. 16.00. — Fjöldi eigulegra muna. BASARNEFNDIN Kvenfélag Albýffuflokksins í Reykjavík heldur íund í Alþýffiuhúsinu viffi Iíverfisgötu fimmtudaginn 19. rióv. kl. 8.30. FL:.ndai-efni: Sigvaldi Hjálmarsson segir frá Indlandi og sýnir skuggamyndir. Féliagsmál. — Mætið vel og -stundvísiega. Stjórnin Áskriftarsíminn *r 14900 8 flMMTUDAGtfR1'''! 9?' mtíMti 'ttlO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.