Alþýðublaðið - 21.11.1970, Síða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1970, Síða 3
□ „Eftir fimm ár eða árið 1975 getum við kamnski varpað önd- inni léttara gágnvart íþtessum sjúkdómi,“ sagði Sigurður Sig- urðarson dýráláeknir í Tilrauna- Stöðinni á Keldum í viðtali við' Alþýðublaðið, þegar við inntum hann leftir, hvort maaðivleikin illræmda væri ekki úr sögunni |og ifrekari aauðfjárvieiilkivarnirj ípþarfar. Útdráttur úr viðtalinu jfer hér á eftir. — HCefur orðið vart nofckurra tnæðíveikitilfiella í haust? i ;— Nei, það hefúr ekkert verið Staðfest núna í haust, og engin inæðiveiki verið staðfieSt síðan skorið var niður fé á einum bæ í Norðuirárdal 1965. — Hvenær barst veikin hing- að? — Þessi veifci barst hingað til landsins með karafcúlfénu fræga 1933, og það sem hefur Verið !fca]lað mæðiveiki var í raunimni tveir óskyldir sjúkdómar svo- köl'luð votamæði og þurramæði. Votamæðinni var útrýmt í fjár- skiptunum, síðasta tilfellið var í Mýrdal í Sfcaftafiellssýslu 1951, en þá var skorið niður þar. — En þurramæðin? — Þurramæðin lifði af fjár- skiptin eða hélzt við lengur, lengst i Dölum og hefur sénni- le-ga borizt svo úr Dölunum og Suður í Mýrasýsluna, — Hvenær getum við vænzt þess að hún verði örugglega úr sögunni? — Reynslan hefur sýnt það um þurnamæðinu, að víða hafa liðið upp í sex og sjö ár frá því hún b'erst á nýjan stað, þangað til hægt er að staðfesta hana eða finna hana. Þetta er veirusjúk- dómur, ákaflega hægfara í býrj- un, mörg. ár sóttdvö'lin eða' tím- inn frá smiti til einkenna, og það Wefúr þótt nauðsyn að fyrlgja&t með þeim svæðum, þafi sem hún hefur komið upp ög hugsanlteg- um stöðum, sem hún gáit borizt á, í tíu ár frá síðasta tilfelli. — Þannig að eftir . svona þrjú ár gétum við farið að segja, að kannski .séum Við lau'si'r við hana, og eftir fimm ár eða eftír 1975, þá getum við kannski varþ að öndinni léttara ga'gnvárt. þless urn sjúkdómi.......... ..... En það bárust fleiri sjúkdómar m'eð karakúlfénu, þair á meðal garnaveikin, og það hefur efcki verið aúðvelt við hana að fást. Hún er lífca þrálát og nautgrip- ir veikjast af henni eins og saúð- fé. Vegna þessara sjúfcdóma bteggja hefur þótt nauðsynltegt að hafa álla gát á m!eðan einhver grunur leikur á, að þek kunni að leynast í landinu. — Hvernig er eftirlitinu á Keldum háttað í stórum drátt- um? . — Segja má að sín aðferðin eigi við hvað éina, en við hæg- fara og ólæknandi. sjúkdómi er mikilvægafia. en annað að finna smitaða gripi eða hjarðir áður en dr'eifing verður á nýja bæi eða ný svæði. Því gildir að fara og leita og beita þeim prófum, sem tiltæk eru. Eftirlitið er ekki ein- skorðað viðKeldur. Eftirlitsmenn Frh. á bls. 4. □ Alþýðúblaðið hefur frétt, að fcærur frá lögrteglunni og al- menningi hrannist nú upp hjá Sakadómi R'eykjavíkur vegna hundahalds í höfuðborginni, t.d. tenunu embæt'tinu hatfiai boirizt a.m.k. 15 kærur þessa efnis fyrri hluta þes.s'arar viku. Að sögn hefur enginn þessara hunda gert sig sekan um að bíta fólk eða valda öðrum óþægindum; bafia hundarnir sézt í bandi mieð ei'g- endum sínum eða í bílum þeirra. Samkvæmt upplýsinigum, sem blaðið hefur aflað sór, gangá lögr'egluþjónar þessa dagana í hús hundaeigenda í borginni og tilkynna þeim, að þeir Verði kærðir fyrir hundahald, og að- vara þá um að losa sig við hunda sína út úr borginni eða sjá sjálf- ir um að þeir vterði aflífáðir inn- an ákveðins tíma, ella muni lög- reglan sjá um, að þeim verði iógað. Þess skal getið, að á sama tímia og þessi „herferð“ er gerð af hálfu lögrte'glunnar, er borgar- ráð að fjalla um beiðni frá Hundaviniafél'aginu þess efnis, að hundabald verði heimilað í borginni að ákveðnum skilyrð- | samtali við Alþýðublað'ið í gær, um uppfylltum. i að ekki yæri rétt að tálá um lier- Þett'a mun Vera í fyrsta sinn, ferð í þessu efni, en hinu væri sism hundeigendum er beinlínis ekki að leyna, að flteiri kvartan- jhótsað sekturn vegna hundahalds, ir vegna hunda rækju nú á fjör- j o'g er að orði haft, að misnn ur lögrteglunnar en áður. Um- ! muni ekki aðra meiri herferð ræður um hundahaid í blöðúm ;gegn hundum I Reykjavík áður. og. yfklýsingar Hundavinafélags Guðmundur Hermannsson, að'ú'ns, sl&n: bíriaa: haíi verið opin- ! stoðaryfirlögriegluþjónn, sagði í Frh. á bls. 4. LAllGARDáGUR 21. KÓVEM3ER 1970 i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.