Alþýðublaðið - 21.11.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.11.1970, Blaðsíða 6
NANSEN 06 ARMENIA UTAN ARMENÍU eru e.t.v. ekki m'argáT sem vita hve mikið armenska þjóðin á Friðþjófi Nansen upp að unma. En Ar- mlen'ar sjálfir hafa ekki gleymt því — þar í landi skipar Nan- sen sérstakan heiðurssess. í 600. ár lutu Armjenar Tyrkja vdldi og íbúar landsins sættu hinni gximmileguBtu meðferð. í fyrri heimsstyrjöldinni hófu Tyrkir fjöldaofsóknir á hendur Armenum. Nærri helmingnum af þeim þremur milljónum Ar- - mena, sem bjuggu í vesturhluta Anneníu var útrýmt. Ifinir í voru reknir burt frá heimkynn- f um sínum. Um 300 þús. manns flúðu upp í fjöllin í Austur- Armfeníu, til norðurhéraða Sýr llands ag frak. Þetta fóil'k var heillum horfið — svipt föður- landi sínu. Þá hófu m'argir rrierkir menntamenn í Evrópu upp raust sína til vamiar þess- ari þjáðu þjóð, þeirra á meða-l Anatoie France, Romain Rol- land, Maxim Gbrkí og Frið- þjófur N'ansen. Þeir skrifuðu blaðagreinar, gáfu út verk um sögu og mennin'gu 'armlensku þjóðarinnar og skrifuðu hverja áskoxunina á fætur annarri til stórveidanna. Áskorunum þiéirria var tlekið af mestu kurt- eisi, en í rauninni gerðu stór- veldin engar tilriaunir til þess að koma hinum hrjáðu Armen- um til hjálpar. 29. öktóber 1920 var svieit úr Rauða hernum send irin í aust- ir skiptu sköpum fyrir þetta sinni látið nafn þitt sér um urhéruð Armeníu og batt enda fátæka land. Hann benti á það munn fara. Á hinni sofandi á sorgarléikinn. i skýrslunni a&m hann gaf út samvizku evrópskra stjórn- í fyrsta sinn í sögu airm- eftir ferðina til Armeníu, að mál'amanna er aragrúi af svikn- ensku þjóðarinn'ar gátu Armen- unnt væri að rækta upp um 35 um loforðum, sem þeir hafa ar endurheimt þjóðerni sitt. þúsund hektara lands .mleð á- aldrei gert tilriaun til að hialda. Hundruð þúsunda Ajrmena tóku v.eitum og þurrkun mýxlendis Það er kominn tími til að nú að streyma heim erlendis O'g það væri nóg til þess að skammast sín fyrir evrópskan frá. ArmenSkum flóttamönn- fæða tugi þúsunda armlenskra uppruna sinn.“ um erlendis voru afhentir svo- flcttamanna, sem vildu snúa En Armenum var ek'ki út- kallaðir Nansenspassar. Nefnd, heim. Nansen fór fram á 800 rýmt. Þjóð þeirra hefur ekki Sem Friðþjófur Nansisn veitti milljón króna lán hjá Þjóða- hlotið sömu örlög og svo marg- forstöðu sá um úthlutun pass- bandalaginu, sem hann taldi, að ar aðrar þjóðir. Og draumar 'annía. Þessir passar vlei'ttu unnt væri að fá hjá hinum Friðþjófs Nansens um áveitu- flóttafólki frá Armeníu leyfi til ýmsu aðildarríkjum banda'lags- framkvæmdir hafa ræzt í rík- að dveljast í hvaða borg sem ins. En þessari beiðni var synj- um mæli. Hann lét sig dreyma var í viðkomandi landi og at- að. um, að unnt væri að rækta 35 vinnuleyfi á rrueðan þeir dvöld- Nansen varð fyrir miklum þúsund hektara af nýju landi. ust þar. Enn í dag bera margir vonbrigðum með undirtektii’ En á þeim tæplega 40 árum, Armenar Nansen'spassa upp á Evrópuríkjan-na og loks var sem liðin eru frá dauða Nan- vasann og eru stoltir af hon- hann búinn að gefa upp alla slens hefur Armenum tekizt að u-m. Að frumkvæði Fi'iðþjófs von um að aðstoð bærist frá rækta 270 þúsund hekðtara Nansens var stofnuð fastanefnd þeim. Hann var þá kominn fast með áveitum. M'eð hverju ári hjá Þjóðaba'ndalaginu. 17. júní að sjötugu, en lét það ekki sem líður verður efn'aha-gslíf 1925 kom nefndin til Arm'en- aftra sér frá að halda áfram þeirra fjölbreyttara og b-lóm- íu til þess að kynna sér gang baráttunn-i. Ha-nn fór í fyrir- llegra. Fyrir utan afkastamikla mála. Friðþjófur Nansen veitti léstraferð til Bandaríkjanna og a-kuryrkju hafa þeir komið á nefndln-ni forstöðu og var með safnaði þad- nokkru fé til þess fót nútímaiðnaði og eiga nú í förinni. að aðstoða flóttamenn við að meira en 600 stórar v-erksmiðj- Armenska þjóðin fékk nú -komast heim. ur. Rafmagnsnotkun landsbúa tældfæri til að votta Nansen Fullur gremju og sárra von- er tiltölulega mikil og má geta virðingu sína og þakkilæti og brigða settist Friðþjófur Nan- þess, að Armenía framleiðir honum var hvarVetna tekið með sen við að skrifa hina þekktu nú 8 sinnum meira rafmagn en kostum og kynjum. Um þetta bók sína „Blekkt þjóð“. Hann Tyrkland. Þriðji hver Arme-ni Ifeyti voru Armenar að undir- ásakaði ríkisstjórnir Evrópu- er við nám. Þjóðinni hefur búa opnun fyrstu áveitunnar, ríkjanna fyrir hræsni og svik. fjötgað mikið. Árið 1925, þeg- sem byggð var í landinu. Nan- „Veslings armenska þjóð, sem ar Nansien kom til Armeníu sen ferðaðist um landið og fékkst að kynnast evrópskri voru 800 þúsund íbúar í tand- kynntist lífskjörum og siðum mBnningú af éigin raun! Þú ínu, en nú eru þeir orðnir 2 •þjóðarinnar. Hann kom þlegar værir betur.setit ef enginn evir- milljónir og 400 þúsund. Á auga á, að áVeituframkvæmd- ópskur diplomat hefði nokkru Framh. á bls. 8. Friðþjófur Nansen þriðji frá vinstri. Myndin tekin í Ameríku 1925. SAM - skipulagið k I Glaumbæ á jbr/ð □ Það var mikiU ys og þys fyr ir utan Glaumbæ síðasta þriðju dag þegar undirrit-aður var mæ'ot ur á staðnum til að heyr-a hvað fram væri borið á SAM-festi- vali sem a-U'g'lýst var að byrja æt-ti stundvíslega kl. 8. En það byrjaði nú ekkd aideilis kl. 8. Heldur fór allrt í baklás, vegna þess að ein-h-ve-rjiir Danir vor-u ekki mættir á staðnum tii að byrja kvöldið. Fólk var lá-tið hanga yfir en-gu f-ram ti-1 kl. 9, ék-'ki ein-u sinni gefin skýring á þessum töfum og vex-ð ég að ségja að o-ft h'efur skipula-gið hjá SAM klikkað 'en aldre-i eins ðg nú. Það hlýt-ur að hafa verið möguileiki á að láta einhverja aðra by-rja kvöldið, en va-falaust má þarna um kienna að ei-n- hvierju leyibi óliðlegheiitu-m hjá gæjunum í bransan-u-m því að sögn Þórarins J. ann-ars af fo-r- svai'smönn-um SAM, þá er-u þeir mjög stirðir t-il al-ls samstarfs, su-mir hverjir að minnsta kosti. Jæja, nóg er komið af skömm- um í bili og við s-kulum snúa okk-ur að því sem fram fór þetta kvöld, lo-ksins þegar það byrj- aði. Fyrstir á sv-iðið voru Einar Vilberg, ásam-t þe,im Óila Mud:da og Óla Si'g. Þeir fluttu þrjú lög sem öll eru efti-r Einar og er eitt af þeim á væntanlegri plö-íu LAUF-útgá-funnar, þar sem það er sun-gið af Pétri Kristjánssyni og heitir það „Sjáðu gu-llið, sjáðu meyna“. Stóðu þ-eir gaur- ar siig nokkuð vel ef miðað er við það að þeiir höfðu aðeins æft einu sinni s-aman fy-r.ir þieíta kvöld. Og ekki lét-u þei-r sér nægja að kofna fram ein-u sinni h-eid- STOFNÞEl MISSIR GUNNAR MILLI JÖLA OG NMRS □ Mikið hefur verið skrafað um það hvort Gunnar bassa- leikari í STOFN-ÞEL fari yfdr í TILVERU, þrátt fyrír yfirlýs ingu þá sem fram kom í v-ið- tali við þá gaura hér á síð- unni. fyrir nokkr-u. Til þess að afla fndkari f-rétta um þetta mál hringdi ég til Herberts söngvara og hitti hann. fyrir kátan og hressan að vanda. t frétt-u-m sagð.i han-n mér að siennilega rniundi Gunnar hætvta efti-r næstu jói, en hvort hann færi í TILVE-RU eða eitthvað annað vissi Heb-bí ekki. Aðspu-rður u-m það bv’e-r kæmi í staðinin-n fyrir Gunna á bassann, sag'ði Heibbi að þ-að kæmi bara maður i manns stað. Um það lnvort eitthvað nýtt væri á döfinni hjá STOFNÞEL, tjáði Herbeft mér að það muni ske stórir hluti-r hjá STOFNÞEL milii jólq,. og nýárs og verður for- vitnilegt að fýlgjast með því þe'gar þar að k-emiu-r. — 6 LAUGARDAGUR 21. NOVEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.