Alþýðublaðið - 21.11.1970, Side 10

Alþýðublaðið - 21.11.1970, Side 10
i.v ■■ i i ... nmim mm Ó, mig auma □ „Betri er einn í hendi en tveir í skógi“ sagði í textan- um, sem fylgdi þessari mynd. Frökenin er annars á síðasta sntiningnum. Sekúndubroti eftir að ljósmyndarinn „smellti af“, var hún hestlaus en reynslunni rikari. — HAUSISYNING n Um helgin’a hófst haustsýn- ing Ásgrímssafnis. Á sýningunni erú nær eingöngu vatnslitsamynd 'ir, málaðar á hálfrar aidar tíma- bili og frá ýmsum stöðum á land inu, m. a. Fijótsdalshéraði, og úr SvarfaðardaH, ,en þar málaði Ás- grímur Jónsson sumarið 1951j. Einnig málaði hann það sumar litla- .vatnslitamynd af Dettifossi qg :em .þ.essar imyndir frá Norð- •titiandi sýndar- í fyrsta skipti nú. •Elztá , myndin á sýningunni ér frá Véstmannáeyjum, gerð um .aída^ótih, en hún er máluð með ’olíúlitum á pappa. ■OK Formaður kjör- dæmisráðs á Reykjanesi □ Um s.l. hielgi hófst haustsýri- fræðingur, Hafnarfirði, var kjör inn formaður kjördæmisráðs Al- þýðuflokksins í Rey-kj aneskj ör- dæmi á aðalfundi þess síðast- liðinn sunnudag, en Þórður Þórð arson, Hafnarfirði lét af starfi formanns ráðsins eftir að hafa gegnt því í 11 ár. Á furidinum voru Þórði þökkuð mikil ög gó6' storf í þágu Alþýðuflotoksins. Auk Hrafnkels Ásgeirssonar voru kjörnir í stjórn kjördæmis- ráðuins: ICSuðlfinnui! (Sligurvins- son, Kefíavík, ritari, og Oddui' Sigurjónsson, Kópavogi, gjald- keri. í varastjórn voru kjörnir: Bragi Erlendsson, Garðahreppi, (framhald af 3) eru úti um land og fylgjast rriéð um seinni part vetrar. Dýra- framkvæmd laga, sem þessi mál lætonar tilkynna okkur ötnax varðar. Skoðað hefur verið fé verði þeir einhvers grunsamlegs á nokkrum mikilvægum svæð- varir í sinu starfi. Sláturhús um Tilkynnmg FRÁ LÖGREGLU OG SLÖKKVILIÐI Að gefnu tilefni til'kynnist öllum, sem hlut eiga að máli, að óheimilt er að hefja hleðslu áramótabál'kas'ta, eða shfna saiman efni í þá, fyrr en 1. dese'mber n.k., og þá með leyfi 'lögreglu og slökkviliðs. Tilskilið er, að fuflorðinn maður sé urnsjón- armaður með hverri brennu. Um brennuleyfi þarf að sækja til Stefáns Jóhannssonar, að- alvarðstjóra, lögreglustöðinni, viðtalstími kl. 13.00 til 14,30. Bálkestir sem settir verða upp í óléyfi, verða tafarlaust fjarlægðir. Reykjávík, 20. nóve'mber 1970 Lögreglustjóri — Slöklcviliðsstjóri atlt land veita okkui' óriiétári- fega aðstoð til að finna véiki á forstigi með líffærum úr síátur- fé og send’a að sláturtíð:.; lók-’ irini. En eftirlit er ekki'nóg. eif áhugi almennings dofnar. Freilf- ar er ástæða nú virðist méf að herða á eftirliti en síaka á .og auka fræðslu til almennings, : — sérstakléga' vegn'a garnaveikinn- ar. — Svo að vafnargirðihgá' og eftirlits er þörf enn um ;,sinn? — Já, maður hefuþ héýrt Spurt sem svo á síðustu trnfum,, þegav minna hefur heyrzf,. uii£,-.þns'»a sjúkdóma, hvort nokkur ástæða sé til að eyða tíma, fé og fyrir- höfn í eftirlit, girðingar og vam- arlínur og þess hátitar. Ég tel, að hafa verði alla gát á, meðan einhver grunur eða hætta er fyr- ir hendi. En væntanlega færist aðalkrafturinn nú yfir á garn'a- veikina, að fcerja hana niður. Þetta getuT verið mjög skaðleg- ur sjúkdómur. Sauðfé er bólu- sett við garnaveiki, 'þáð er lög- | skipað á g'arnaveikisvæðununtj |og ge-tur haldið henni niðri og : ja.fnVel útrýmt henni á löngum tím'a, ef .jpt armað.er í lagi. En nautgi-ipir verða ekki bójusettir. G'irðingarnar og vamarlínutJri.- 'ar hafa dregið úr og stöðvað út- .bfeiðslu mæðiveiki, garnaveiki og annarra smitsjúkdóma hvað eftir annað. Bannað er að flytja sauðfé yfir vamatrlínur og maut- gripi innan vam'arsvæðá eða út af þeim, nema aðstæður séu kannaðar. Ekki má láta gripi til lífs af sýktum bæjum á Ósýkta bæi í tíu ár fr’á því síðast varð vart garn'aveiki eða ann- arra sjúkdóma, sem heyra undir j sömu lög. Vamarlínurnar og viðhald þeiin’a er að mínu áliti fyrirtæki, ,sem skilar góðum arði. Hér er | ætíð hættá á, að nýiir sj úkdóm- • ar berist til landsins. Sjúkdóm- | ar sem eru vel þetoktir og gera mikinn usla erlendis. Varnarlínu j kerfið er trygging fyrir okkar iland, áð hægft s'é að uppræta þá áðúr en þeir flæða yfir allt, I þegaa- þeir berast, og hættan á slíku eykst með vaxandi sam- göngum við útlönd, sagði Sigurð ur að lokum. — □ Norðurlandaráð hefur hvatt ríkisstjómir Norður- landanna til að hefja undir- búning sýningardeildar fyrir heimssýninguna í Fíladelfíu i Bandaríkjunum 197ff. Hrafnkell Ásgeirsson Bragi Guðráðsson, Grindavrk, og Brynjar Pétursson, Sand- gerði. Á fundi kjördæmisráðsins var ákVeðin útgáfa Alþýðubrautar- innar, málgagns Alþýðuflokks- ins í Reykjaneskjördæmi og fram til prófkjörs flokksins 5. og 6. desember n.k. verða fram- bjóðendur í prófkjörinu kynntir í blaðinu. í blaðstjórn Al'þýðubrautar- innai’ eiga sæti: Hörður Zóphaní asson, Hafnarfirði, Ásg’eir Jó- hannesson, Rópavogi, og Ásgeiri Einarsson, Keflavík. — 10 LAUGARDAGUR 21. NÓVÉMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.