Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 2
f* Hverjar eru liinar einstreiig
ingslegu yí'irlýsingar?
ik tlngtemplarar sú hreyíing
ungs fólks sem vinnur gegn
alls konar áfengis- og
tóbaksneyzlu.
f
% Át'engi langhœltútegasta eit
uriyfið.
★ Hvers végna flýjum við
. veruleika lífsins.
k Þiirl' á hreyfingú fólks sem
i hvetur til einfáWs og ö-
spilits lífs.
ÓLAFUR Þ. KRISTJÁlSrSSON
skrífar mér á þessa luntl: .’.Götu-
Gvendur sæll. í dálkum þínúm
í dag (fimmludag 3. des.i mæl-
ir eiúhver, sem slg néfnir
Fjarðár-Gvend. fyrír auknu
bíKdindi á áfengi og tóbak, og 'er
þa'ð Vél, hver sem tekur í þahn
StrCng. En þar sem höfundur
þessi segir, að hið eina. sem
menn verð’i varir við frá ‘Góð-
templararegiunni, séu V.éih-
s trengihgsi égar y firlýsingar' ‘,
þá vild.i ég mælast til þess, að
hann skýrði frá því hér í dálk-
uitum undanbragðalaust, hvar
og hvenær slíkar „éinstrengings
tegar yíirlýsingar“ hafi birzt og
frá hverjum.
|»AÐ 'ER RÉTT, að Góðtempl-
araúeglan vill sporna við ailri
'áfengisneyziu. En henni tekst
'það éklti eins' og skyldi, fýrst og
frem'st vegna þess, að alltof fó-
,‘ir m:enri;t skipa sér í liðssveit
'henriar, jafnvel ekki bindindis-
teamir- menn, eins og Fjarðar-
Gvendur virðist vera. Og fæstir
iþeárra skipa sér í önnur bind-
indissamtök heldur. H\'að veid-
‘ur hlédrægni þessara manna?
I !
FJARÐAR-GVENDUR segir.
að ungt fólk „vilji reyna að
sannfæra fólk með rökum um,
:ið áfengisrreyzia og tóbaksreyk
mgar borgi si^'etóki”. Þetta er
einmitt það sem Góðtemplara-
reglan hefur fró upphafi vega
sinna verið að reyna og vinnur
enn að. Orækur vottur þess eru
greánar, sem ýmsir Góðtempl-
arar hafa skriíað í b’löð, og ekki
mundi síður s.iást dæmi um
aessa viðleifni í Einingu Péíuns
3igurðssonar. Er -þetta í sam-
ræmi við 4. lið í stefnuskrá alls-
herjarsamtalca Góðíemplara
(I.O.G.T.), þar sém segir, að
Góðtempíarar' vilji „útbreiða
þekk.ingu um afleiðingar áíengis
nautnar og fíknilyfjan'eyzlu með
gagnsamlegri fræðslu“.
ÞAÐ ER ÁREIÐANLEGA
full þörf á „hreyfingu, sem
ynni gegn alls konar áfengis-
og tóbaksneyzlu“ og ungt fólk
stæði að, eins og Fjarðar-Gvend
ur leggur tiL En þessi hreyfing
er þegar til og hefur unnið mik-
ið gagn, þótt lekki sé það nægi-
legt. Þetta eru íslenzkir ung-
templarar. Sá félagsskapur hef-
ur nóð fótfestu á ýmsum stöð-
um á landinu. En hann vantar
fleira fólk, dugandi, áhugasamt, 1
ungt ftíilk. Þar er vettvangur fyr
ir það til þess áð vinna bind- |
indismáluim þjóðarinnar gagn, i
ef það viil. En vanti viljann, 5
er verra í efni.
MIG LANGAR að lokum að
þakka þér, Gölu-Gvendur, fyrir :
afsföðu þína til bindindissemi, 3
og ég té>k undir með þér, að á-. !
fengi er eiluflyf, hættulegt eit- j
úrlýf, þótt þáð sé rétt, sem þú
segir, að þetla rriegi belzt ekki
segja eða láta nokkurn mann, >
heyra. -En sannleikurinn er, að1
áfengið er langhættulegasta teg. í
und eiturlyfja, sem íslenztlca
þjóðin á við áð stríða. — Ólaf- -
ur;Þ. -Kristjánsson“.
ÞA7) 'ER aúðvita'ð háxTétt
hjá Óléfi að 'éfen'gi er Tang-; '
hæUuleg'ast eiturlyf sem náýit
iiættule-gasta eiturlýf er ■n'eytt ;
I-aivgtnest, og ekki m'á kegja um
það sannleika-nn. Nú ter þó svo
komið að' tal-a má um tóbatks-
'brúk-un í fullri hi’einskilni. Á
'hinn 'bó'ginn fj argviðrast ittenn .
yfír ehnáffls koriar lyfjaineyzlu
;þótt hún sé h'arningjunni sé lof t
ökki enn orðin alvariegt vande
‘mál. É-g skál fyrstur manna
mæla með miki'lli aðgát í þ'eim ’
efnum, len ég sé ekki hýers.
vegna ekki má rísa g'egn þeim
v-ágestinum sem iriestu böli-
véldur.
AF IIVERJU EKKI að
stofna til hreyfingar sem hvet-
ur fól'k til að lifa ieiniföldu,
óspilltu, iheilbrigSu lifi al-
mennt? Áfengi, tóbak og önnur
eitur- og fíknilyf þjóna terigri
nauðsyn Utan þess a’ð sum
þeirrá má nota til deyfingar og
læknismeðferða. Þörfin, fyrir
þau getur ©kki verið 'annað en
teinhver kjánalegur vani eðá
þeinlíni'S sálrænn veifclleiki.
>ess væri líka full þörf að t-afca
í gegn matarsiði fólks.Við toorð.
um síður mat aí því bamtí er-
hollur, heldur fremur af hinu
•að okkur þvkir hann góður á
bragðið. Að veria óeðlilega sólg.
irnn í skemmtenir, skiemmta sér
við að - borða sérstakan mat,.
vilja drefcka eittlivað og kom--
iaát í annáriegt sálarástarid er.
fiótti fi'á veruleika lífsins. Mað
ur þarf ekki neina uppbót á.
það að vtera til, lef ha-nn fer
hraustur og heilbrigður ög hef-
ur eðlilegair oig’ óbrotnar nauð-
synjar. Og ti'l þess 'áð vera bvo-
lítið hamingjusariLári er gott að
geta látið ofboð lítið á móti
sér.
Fr'amhald á bls. 10.
Það var Robert Fulton sem fann
upp gufuskípíð og þá tók aff fær-
ast meiri tiraSi í sampngurnar
yfir heimshöf'rn.
Settu kross við rétta ártalið, —
geymdu míSann og sehdu til Al-
þýSuhlaSsíns þegar getrauninni
er lokiS.
Hittumst áftur á morpn.
SEÐILL NR. 5. Hvenær gerðist það?
a) 1917 □
Gufuskipið fundið upp: b) 1807 Q
c) 1707 □
Nafn
Heimilisfang:
VerSlaun eru þessi: Leikföng fyrir 1000,— leikföng fyrir 500 krónur og leikföng fyrir 500 krónur.
Gi'immsbræðui' leaiu frægir
fyrir ævintýrasöfn sín ví®a um
iönd. AsbjörnSen og Mo'é eru
Ærægir fyrir söfn siri áf norsk-'
um æviritýrum. Maður ncykkur
bandarískur -hefur safnáð slík-
um fjöida þjóðlaga og þjóð-
vísnla, >að það má iífcja honum
við fyirn'efnda mexkismenn.
H-ann heitir ,-Bui'l Iveso'g skáldið
Carl Sandburg heíur kallað
harm bezta vísnasöngvairanjn á
þessari öld.
Burl Icle Ivanhoe Ives fædd-
ist á bóndabæ í Illirioisi’íki þ.
14. júní árið 1909, einn af sjö
'systkinum. Hann byrjiaði
snem'm'a að syn'gja og var 'ekki
nema þriggja ára, þegar hann
söng fyrst opiriberlega við org-
elundMéik elztu systur sinmal'.
Burl. óx upp og vaar'ð niesti
kra'ftakarl, en banjóið og söng-
U'rlnn áttu hug hans 'állian. —
Fi’aanh. á bls. 8.
2 ÞRIÐJUÐAGUR 8. DESEMBER 1970