Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 3
SEM FUNDUST GÆTll □ Enn er óráðin gátan uim hvað j það.var, sem olii þ.ví að CARGO- L'UX flugvélin fórst í námunda við Dacca í Austur-'Pakistan mið vikudaginn 2. þ. m. Ekkert virðist hafa verið af- brigðilegt við flugið frá Teheran til Austui’-Pakistan. Flugm'ennirn dr höi'ðu samband við starfsmenn flugturnsins í Dacca kl. 15.44 og ósku.ðu leyfis til þess að mega læltka flugið úr 9 "þúsund felum niður í 5 þúsund. 10 mínútum síð ar var þeim heimilað að lækka niður í 2 þúsund fet. Éftir það heyrðist ekkert til fíugvélarinr^ir. Nœst berast fregnir af þv.í að flugvélin hafi fallið niður í Sada- pur, sem er lítil eyja í hér um bil 10 kílómetra fjarlægð frá Dacca flugvelli. Sumir sjónarvotta telja, að logað hafi í flugvélinni áður , en hún féll til jarðar, en aðrir EITUR FINNSTISMJÖRI FRAMHALD AF BLS. (1) lítið um mengunaráhrif eitur- efna og margir hafa haldiff. ■ Er helzt að sjá af skýrslunni, I aff sú almenna skoffun hafi fest raetur fyrst og fremst af 1 því hversu lítiff hafi hingað tii verið um rannsóknir á mengunarvandamálum hér- lendis og því lítiff um þau mál vitaff. ! í skýrslu sinni bendir nefndin auk þess á, aff þær fábreyttu rannsóknir, sem þó liafa veriff gerffar hér á meng' un liafi margar hverjar leitt í ljós næsta alvarlega þróun. Þannig hafi m.a. fram komið viff rannsóknir á neyzluvatni, • aff það væri víffa svo spillt af 1 - kólígerlum (saurgerlum), að ! það yrffi aff teljast ónothæft til neyzlu. Svipaffrar mengun ’ ar hafi gætt í sýnum af sjó, sem tekin hafa veriff umhverf { is þorp og bæi og liafi meng- unin sumstaffar veriff' svo i mikil, aff sjórinn væri ónot- hæfur til fiskverkuriar. Naut- ( hólavík hafi þegar veriff lok- i aff af heilbrigðisástæffum og raiinsóknir fariff fram á meng I un sjávar umhverfis Reykja- vík veg-na áhrifa úrg-angs frá v ófullnægjandi skolpleiffslu- f kerfi. Þá segir í áliti nefndarinn- '■ ar, aff nauffsynlegt sé að rann- 1 saka fljótlega hugsanlega T mengun frá ýmsum iffnaffi, ' — t.d. mögulegri loftmengun frá Áburffarvcrksmiffjunni í ! Gufunesi, mengun frá sápu- verksmiðjum, sútunarstöffv- um o. fl., en mikilla mengun- arálirifa gæti víffa erlendis frá slíkum atvinnufyrirtækj- um. — Þama duga engin vettl- ingatök, segir í skýrslunni, því óteljandi dæmi frá öffr- um löndum sýna, aff ekki er einhlítt aff treysta á fullyrff- ingar þeirra, sem aff iffnrekstr inum standa. Hiff opinbera verffur aff taka málin í sínar liendur af framsýni og' meff framtíffarheill lands og lýffs í huga, en ekki einblína á stundarhagsmuni. Þá ræffir nefndin einnig um notkun ýmissra eiturefna til aff eyffa skordýrum og f.l.þ.h. Telur lnín fulla ástæffu til frekari rannsókna á mengun- aráhrifum slíkra efna liér- lendis og bendir í því sam- bandi á, aff s.I. ár hafi aff jafnaffi verffi flutt inn árlega um 4 tonn af eiturefninu DDT, sem algerlega hafi ver- iff bönnuff notkun á í nokkr- um löndum vegna mjög vara samra mengunaráhrifa þess. Einnig varar nefndin mjög viff fyrirætlunum fj'nstakva aðila um aff staffsetja hngsan- lega olíuhreinsunarstöff í næsta nágrenni Reykjavíkur. Ýmislegt fleira varffandi mengun og nauðsyn slíkra rannsókna kemur fram íí niff- urstöðum nefndarinnar, sem sjálfsagt koma ýmsum þeim á óvart. er hingað til hafa tal- iff náttúru landsins okkar í líti-lli effa engri hættu af meng un af völdum eitur- og úr- gangsefna. — telja, að svo hafi ekki "verið. Flugmól ay f i rvöld Austur-Pak- ístan, sem stjórha öllum rannsókn um flugslysa í landinu, settu fljót lega verði við slysstaðinn, og var allt brak flugvélarinnar þess vegna Utt hr.eyft er íslendingarnir 'fjórir komu ó .staðinn s. 1. laugar- dag 5. þ. m. Auk íslendinganna, sem fyrr hefur verjð frá greint, hefur fulltrúi Rolls Royce verk- smiðjanna komið á vettvang. Þangað eru einnig væntanlegir fulltrúar frá Canadair verksmiðj- unum, þar sem flugvélin var byggff, og fulltrúar frá Da Have- land verksmiðjunum, sem smíð- uðu skrúfurnar. A slysstaðnum hafa nú fundizt tæki úr flug\Télinni, sem talið er að e. t. v. geti geíið vísbendingu um orsök slyssins. Sum þeirra eru nú komin til Ameríku, þar sem þau voru framleidd, og verða þau rannsökuð þar, en flugritinn, sem v.irðist lítt skemmdur, hefur ver- ið sendur til Karachi í Pakistan, þar sem sérfræðingar munu kanna þær upplýsingar, sem hugs anlegt er að hann geti veitt. Flug\Téli'n fór í aðalskoðun á 'sl. sumri, en þá var innrét-tingu j hennar breytt úr fiarþeg'aivél í ! vöjruflutnmgaflugvél. Eftir það liafa sko'ðanir farið fram reglu- | lega samkvæmt viðurkenndum ' áætlunum um viðhaldsetftirlit jflugvéianna. Veðureikdlyrði voru ágæt í (Dacca er slysið varð. | Hugsanlegt er að fleiri sér- j fröðir memn verði sendiir til j Dacca en þeir sem þangað eru 'nú komnir vegma þessa, þar sem jallt kapp verður á þaið lagt að | finna hvað það vair, sem slys- imu olli. Fimmtudaginn 3. þ. m. s'agði landstjóri Austur-Pakistan, Ahsan, þetta um slysið: „Sú fregn, að fjórir lerfcindir flugliðor og þrír úr okkar eig- iin hópi hafi mú látið lífið, kom yfi’r mig eins og reiðarsla'g. Fhigvélin var send í þeim tilgangi að færa hinu mauð- stadda landsfólki okkar björg frá alþjóðasamtökum Rauða Krossins. Ég tek undir með mi'lljónum ha'jáðra bræðra minma er ég lýsi yfir dýpstu samúð mimni og sárri sorg vegna þesa hryggi léga slyss. Þjáðir bræður oWkai* * á flóðasvæðunum eru skeMimgu. slegnir vegna dapurlegra örliaga þeirra sem ætkiðu að lí'kma þeim. í nafni þjóðarimiaar, lands- stjórnar Austur-Pakistan og sjálfs mín slendi ég ölilum að- taindendum hinna hugrökku ífug liða innilegair samúðarkveðjur. Allir íbúar Austur-Pakistan ern hjaii'tamlega þakklátir ialþjóða- samtökum Rauða krossins . fyrir ríkulega hjálp til hinoa bág- stöddu meðad vor og samhryggj- ast Rauða krossinum iim.iidisga vegna þesaa sorglega slyss.“ Útför þeirra Birgis Arnvu* .Tónssona'r flugmanns og Steíána Ól!afsson>ar flugstjóra vci ður gerð frá Frikirkjunni mæstk. fimmtudag, ©n Ómiair Tóms'sson. flugstjóri verður j'a'rðsu'nginii frá Dómkkkjumni næstk. föstu- dag. Jean-Paul Tomp-ers vair jarð'- sunginn í Luxemburg í gær. (Fréttatilkynning' — 8. desember 1970). Gamla félklð fær hækkun FRAMHALD AF BLS. (1) Birgi Finnsson, alþm. í gær, en þá voru tillögur fjárveitingarnefnd- ar lagffar fram á Alþingi. — Ilvaff tekjuhlið frumvarpsins varffar þá hafa þær breytingar lielztar orffið, sagffi Birgir, — að aðflutningsgjöli, hafa verið áæil- uff 242 m. kr. hærri en þau v'hu í frv., söluskattur 38,2 m. kr. hærri, tekjuskattur 70 m. kr. kærri, nýjar tekjur vegna liækk- unar á áfengi og tóbaki 190 m. kr. og nýjar tekjur vegna launa- skatts, sem lagffur heíur veriff á atvinnurekendur aff uppliæð 180 m. ltr. Tveir síffast töldu tekju- Iiffirnir hafa bætzt við skv. verff- jstöðvunarfrv. ríkisstjórnarinnar og hefur þeim nýju tekjum þegar verið ráffstafað til aukinna niður greiðslrta og hækkunar fjölskyldu bóta. Þá hafa gjöld einnig lækk- að frá hinu upphaflega frumvarpi og þá fyrst og l'remst útflutnings- uppbætur með landbúnaðarafurð- um, sem lækka um 115 m. kr. og niður bafa fallið úr áætluninni ráðgerðar vísilöluuppbætur á laun opinberra starfsmanna að upphæð 115 m. kr., sem engin þörf verffur á aff greiða vegna verðstöðvunarinnar. í tillögum fjárveitingarnefndar allrar og meiri hluta liennar er svo gert ráð fyrir nettóútgjalda- hækkun um 130 m. I;r. lrá hinu uppbaflega frumvarpi en þrátt l'yrir þá útgjald.ab.ækkun eykst greiffsluafgangurinn um 85 m., eins og áffur kom fram. Af ein- stökum liffum, sem útgjöld hækka til. má nefna framlög til hafnar- mála, er liækka frá frumvarpinu um 21 m. kr., framlög til sjúkra- húsabygginga, er hækka um 15 m. kr„ hækkun á elli- og örorku- Iífeyri er nemur 41 m. kr., hækk- uu á framlagi til vegasjóð's uni 42 m. kr. og hækkun á affstoff við' bændur vegna erfiffs árferðis um 29 m. kr. Þá hækka einnig i>eru- lega framlög til skólamála. Fram- lög til nýbygginga við Kennara- skólann hæk.ka um 5 m. kr. og hefur skólinn um 13 m. til ráðstöí unar á árinu sem byggingarfé. Framlag tíl Menntaskólans á ísa- firffi hækkar úr röskij^. 2 m. í sjö m. og byggingaframlög ti) sjó- mannaskólans hækka um 7 m. Ýmsar affrar verulegar kækkanir á fjárveitingum til skólabygginga eru auk þess teknar inn. — Þas Xyj's." ^an eiga svo eft- ir að koma til ákvarðanir um l’ramlög til nýbyggirga annarra skóla, sem • fram munu Icoma við’ þriðju umræffu fjárlaga, sagöi Birgir, svo veruleg kækkun á út- gjöld.um í sambandi viff skólabygg ingar á enn eftir aff koma fram.- PBRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á fimmtudag verður dregið í 12. flokki. 13.000 vinningar að fjárhæð 79.720.000 krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskéla Éslands 12. flokkur. 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. 4 - 100.00 — 400.000 kr. 4.412 - 10.000 - 44.120.000 kr. 4.552 - 5.000 — 22.760.000 kr. 4.020 - 2.000 — 8.040.00 kr. Aukavioningar: 8 á 50.000 kr. 400.000 kr. 13.000 79.720.0000 kr. ÞRIDJUDAGUR 8. OESEMBER 1970 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.