Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 9
HVAÐA TRYGGING BÆTIR TJÓNIÐ? □ Ábyrgðartrygging bifreiða. □ Ábyrgðartrygging dráttarvéla □ Brunatrygging □ Farangurstrygging □ Farmtrygging □ Ferðatrygging □ Flugvélatrygging □ Frjáls ábyrgðartrygging □ Glertrygging □ Gripatrygging □ Ilálf-Kaskótrygging bifreiða □ Heimilistrygging □ Heytrygging □ Húseigendatrygging □ Jarðskjálftatrygging □ Kaskótrygging bifreiða □ Kaskótrygging dráttarvéla □ Líftrygging □ Rekstursstöðvunartrygging □ Skipatrygging □ Slysatrygging □ Snjóflcða- og aurskriðutrygging □ Trillubátatrygging □ Vinnuvélatrygging □ ökumanns- og farþegatrygging JÓLAGETRAUN 1970 LEIKREGLUR I „Nú er það svart maSur" mundi einhverjum verSa aS orSi, ef öll þau óhöpp gerSust, sem á myndinni eru sýnd. En svipaSír hlutir henda daglega og flest af þessum slys- um yrSu fjárhagslega bætt af SAMVINNUTRYGGINGUM, ef viSunandi trygging væri fyrir hendi. Trygginga- tegundirnar, sem um er aS ræSa, eru taldar upp í stafrófsröð á úrlausnarblaSinu hér á síðunni og þrautin er aðeins sú, að setja rétt númer fyrir framan viðkomandi tryggingu. Skrifið nafn ykkar, aldur og heimilisfang og sendið í lokuðu umslagi, merkt: Jólasveinn Samvinnutrygg- inga. ÁrmúJa 3, Reykjavík. Lausnirnar verður að póstleggja sem allra fyrst og ekki síðar en 15. desem- ber og verða þá jólagjafir sendar til 500 beirra, sem réttar lausnir senda. Öll börn, sem búsett eru á íslandi, 15 ára eða yngri, mega taka þátt í keppninni. HEIMILT ER AÐ NOTA EIGIN BLÖÐ FYRIR ÚRLAUSNIR. NAFN: ALDUR: HEIMILISFANG: Kynnist tryggingastarfi Samvinnutrygginga og takið bátt í keppninni Ármúla 3, Reykjavík. SAM\ IKNUTHYG GIXGAK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.