Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 6
im „Framhjáhald" Jóhannesar Helga KONAN OG HEIMILIÐ Álfheiður Bjarnadóttir: Kátt er á jók Jóhannes Helgi: Svipir sækja þing'. Einskonar minningar Skuggsjá. Alþýffuprentsmiðj- an. 1970. ÉG HEF HAFT miklia von um Jóhannes HeOga sem irithöíund í þnettán ár íe'ða frá því að ég las frumsmíð h;ans, A11 r a veðra von. Stundum hefur litlu munað, að þetta. yrði vissa. Jóhannes Helgi er rnunlar svo á- deilugjarn og ófyi’irieitirm, að mörgum lesamda gnemst við hann, en hugkvæmni hans prkar varla tvímælis eða frá- .sagriargleðin- og þrótturinn í máli og stíl Jóh'annes Helga ^skortir aðeins það úthald í Batn- vizkusamri nákvæmni, er ræður urslitum um Heildarmynd lista- yerks, -en siíkt getur stafað af .erfiðum virmuskilyrðum. 'Hlut- Skipti íslenzkra samtíðairíiöf- unda á því skeiði ævinnar, sem ■örlagaríkast telst öllum mönn- um, eiinkennist 'af öryggislieysi ■pg þrældómi, nema um sé að ræða talgerar undantekninigar. V-eit ég naumast annan höfund, .sem skemmtilegra væri að veðja á til afneka em Jó'hannies Helga, þó að hann fari skiijanlega í taugamar á sumum. Nú sendir JóhainneS Helgi frá sér bókina Svipir sækja þ i n g og kaliar „'einskonar mi:nningar“. Þar rekur hann í d'aigbókalrformi tendu;rm/'Jnniingair‘ og hugl!eiðingar og fer oft geyst. Aðferðin lætur honum ágætleiga. Jóhiannesi Beiga reninur iðu- ieg'a í skap og ætlast þá iekki alltaf fyrir, ien hann segir einn- ig frá af Ijóðrænni stiiMinigu, þögar vei liggur á honum. Svipir s æ k j a þing er að mestu leyti samiræmd bók, Jóhannes Helgi og mig grunar, að hún spái góðu um skáldskap J óhanríesar Heiga í framtíðinini. Höfundur kallar hana „framhjáhald“, vegna þess a@ hún varð til, meðan Jóhann- es Hélgi þei'ð eftir áð landinn' kæmi yfi'r hanin og til yrði ný skáldsaga. Mér blöskrar ekki sh'kt lauslæti. Þetta ler ef til viil nauðsynieg æfing undir annað og meira. Jóhannes Helgi víkur oft að fjánmálum sínum í bók þessari. Einhverjir kunna >að hneykslast á því, hvað honum verðúr tíð- rætt um skuldir og basl, en mér dettur það ekki í hug. Vinnuskilyrði ungra og mið- aldra íslenzkra rithöfunda eru rriéð þeim hætti, að tilviljun ræður, hvort noikkum tíma sarrn- ast, hvað í þeim býr. Starfsláun listamanna breyta þessu kann- ski, >ef aukin verða og úth'lut- im þeirra sæmilega framkvæmd, en þau hrökkva enin allt of skammt til lausnar á þessum vanda. Ég ræði þett'a tekki nánar a>ð Sinni, en læt þess getið, að undrum sætir, hvað skáld okik- air, rithöfundar og iaðrir liSta- menn leggja á sig um þessar mundir, þegar lítt tíðkast að þjóna köllun. En Svipir sækja þ i n g er ekki um þetta, þó að svo virðist í fijótu bra'gði. Bókin 'hiermir eánkum sálarlíf Jóhannesar Héiga, reiði hans og von, aivöru og glettni og stund- um ríka einlæga gleði. Auga haais er glöggt og næmt, og hann vantar svo sem ekkd orð yfir það, sem honum ligguír á hjarta. Þessari mynd bregður hann upp af Vestma/nnaeyja- höfn: „5. matrz. Ég hitti 'einkenni- legan mann á veginum í gær- kvöld. Þa'ð var ráðri við höfn- iria. Ég var leinn á rölti. En fyrsit verð ég að lýsa umhverf- inu ögn, sérstöðu staðarins. Höfnin er ellsherjarkjatftur sam- féliaigsins — hvorki mek'a né minna — þaðan sem allir munn- ar fá nóg, en mettast þó aldr- ei. Hún er siginn eldgígur frá í fomeskju og rammgilrt berg- risum á tvo vegu. Þessar hrika- le'gu hraunstorkur sem íí tvær höfuðáttir byrgj'a sýn nema til himins urðu sér úti um grænar húfur fyrir óralöngu. AEha veðrabri'gða sjást sfnax m'erki í litafari bergsihs og jarðalrgróð- an>s á kolli þess. Að sunnan er djúp rtenna úr hofninni — fast við bergstálið, skarð sem briin- áldan braut í gíginn sem síðan seig og fylltist sjó þegár hið meira gos varð í árda'ga — þar sem nú trónar bleksvart eid- fjallið — þarna uppfrá — hátt Framhald á bls. 10. □ Þegar þetta er skrifað eru aðeins 20 dagar til jóla og iþeir verða fljótir að líða eins og des- emberdagar eru alltatf. Eftir því sem bezt verður séð, er fólk yfirlteitt snemrna í tíðinni með iað vterzla fyrir þessi jól, eða a. m. k. farið að athiuiga vöruverð og gjafir gaumgæfilega. Mjög margar konur sauma sjálf ar jóQáfatnað á börn sín, og spara þannig talsvert fé. Ég vil í því sambandi leyfa mér að toenda á að í íslenzka 'kvennablaðiniu HÚN, síðasta fölutolaði eru mörg af- bragðs 'góð snið á jólafötin, reynd ar ekki affeins fyrir börnin held ur einnig fyrir 'konur á öllum aldrei. Þegar litið er í glugga vefn aðarvöruverzlana hér í borginni, þar sem allar möguiegar tegund- ir efna Skarta í ‘litum regribogans verður manni ósjálfrátt hugsað til gamalla frásagna frá þeim dögum þegiar bókstaflega ekkert vai til að sauma úr, en saumað gkyldi samt fyrir jólin og hinar ötulu formaeður ökkar lögð.u nótt við dag, til að gera snotra kjóia og buxur (a. m. k. á þátíðarmæli- kvárða) úi' göml'um flíkum, og prjónuðu röndótta sokka eða verptu sort'élyngslitaða sauð- &ki!nnssikó á stónan barnatoóp, syo engin færi í jólaköttinn. Það eru llíka ekki mörg ár siðian lítil sveita stúllka fékk matrósakjól eftir þeirrar tíðar nýjustu tízku, með felldu pilsi og heimatoekluðum stímum, efnið í kjólinn ivar sótt í íhvítt léreftslak én það hefði nú engan grunað sem ekki vis.ji. Úr þvi ég er nú farin að ger- ast svo margorð um gamla daga og það nær allsleysi sem oft var þá, gief ég ekki stdlt mig utn að fara það l'angt 'alftur í tímann að minnzt sé á það sem kallað var fátækraþerr-r og ég lief nú að- eins liesið lúm í bók ein'er sjálf- sagt engu að síður sannleikiir. Fátækraþerrir var nefnilega eina von fátæklingana um að geta far ið í hreinar flíkur á hátíðínini. því fatataostur heimilismanna var ekki rismikill. Stunduin koin fyr- ir að þtessi títt nefndi þerridag- ur koim á Þorláksmessu, þá voru börnin á snauðustu toeimiOJumum háttuð ofan í rúm og þar voru þau þar til fötiin þieirra voru orð in þun- á aðfangadag ef vel tolés. Einis og um marga affra hluti hafa líka skapazi ýkjusögur um f'atahreinsun fyrir jól. Svo m-uin vera um kerlu. þá éem þvoði svuntubleðil sinn upp úr hangi- kjötsoðinu, er liún hafði lokið við að sjóðia jólamatinn og kynsystu r hennar >er anéri við svuntu sinni á aðfangadagskvöld og mælti af tilfjnningu: Alltaf er !þó munur að vera kom in í hreint! — „Korian og heimilið“ komst í jólaskap á dögunum þegar kíkt, var inn fýrir dyrnar 'lijá elztu börnirinum á Lauf'ásborg. Fóstran var í óðaönn að spil'a jólalög af plötum en á milli þess að hún skipti uim plötu, sungu krakkarn- ir hástöfum: — Skreytið hús með greinum grænuim, tria la la o. s. frv. Kannski er líka verið að föndrs eitthvað fallegt til að fara með beim til mömmu og pabba fýrir jólin. Hver veit Senniiega snúa'st hugsanir fólks imiest um ox-ðjð jólagjöf, Ur aiböKkum er hægt aS gera stúlkur þurfa aS eiga góðan bezti.. . Erlendis tíffkast aff g Komið og skoðið úrvalið frá SO/M/MERS Somvyl veggklæðning, áferðar- Tapisom gólfteppi, einlít og mynztruð. falleg, endingargóð, hentar alls staðar. Tapisom S-1000 og S-300 í íbúðir. Tapiflex góSfdúkur, sterkur, þægilegur að ganga á. Grensásvegi 22-24 símar 30280, 32262 Tapisom Super 600 í skrifstofur, stigahús, skóla og veitingahús. Sommer teppin hafa alþjóðlegt vottorð um endingu. ÓTRÚLEGA STERK S MtlDJUMSUR 8. DESEMBSR 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.