Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 8
tsm ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning miðviku-dag ikl. 20. Naast síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Auí REYKJAYÍKUR^ KRISTNIHALDIÐ í ikvöl'd - 'uppselt JÚRb'NDUR miðvifcudag KRISTNIHALDIÐ fiœnitudag KRISTNIHALDIÐ föstudag HITABYLGJA lauigardag KRISTNIHALDIÐ sutmniudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. - Sími 13191. Laugarásbío Slml 38150 BRAGÐAREFIRNIR (rI'he Jokers) Mjög spennandi og bráðsmell- in ný ensk-amerísk úrvals- mynd f litum með r íslenzkum texta Aðalhlutverk: Oliver Reed og Michael Wilding Sýnd kl. 5 og 9. r'Tl Tónabío Síml 31182 ÐAUÐINN Á HESTBAKI : (Deatíh rides a horse) 1 Hörkuspennandi, mjög vel gerð ný, amerísk-ítölsk mynd í litum og 2echniscope. íslenzkur texti. ; ’ John Philip Law Lee Van Cleef Sýnd kl. 5, 7 og 9. .15 BönnutF innan 16 ára. ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sítni 21296 Hafnarfjarðarbio Sími 50249 LEYNDARDÓMUR HALLARINNAR (Joy House) Óvenju spennandimý.Jrönsk:— í bandarísk sakámálamynd, tekin í Cinema-seope á fi-önsku Miðjarðarhafsströnd- inni Leikstjóri: Rene Clement; íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Jane Fonda Alain Delon Sýnd kl. 9. \ Kópavogsbíó Sími 41985 VILLTIR ENGLAR Séi-stæð og ógnvekjandi amer- fsk mynd í litum með íslenzkum texta Að a'd i tutverk: Peter Fonda Nancy Sinatra Endursýnd kl. 5,15 og 9. , Bönnuð innan 16 ára. MINNINGÆO Stjörnubíó Stml 1893« JAMES BOND 007 (Casíno Royale) íslenzkur textr 'Þetssi heimsfræga kvikmynd í Teohtnicolor og Panavision, með hinum iheimsfrægui leik- urum David Niven William Holden, Peter Sellers Sýnd kl. 9. FRED FLINTSTONE í LEYNI- ÞJÓNUSTUNNI íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný litkvik- mynd með hinum vinsælu sjónvarpstjörmi/m FRED og BARNEY Þetta er mynd fyrir alla 3 fjölskyld-una. Sýnd kl. 5 og 7. Háskólabíó Slmi 22140 0, ÞETTA ER INDÆLT STRÍÐ Sönglei'kurinn heimafræ'gi um fyrri heimsstyrjöldina, eftir samnefndu leikriti sem sýnt var í Þjóðieikfhúsinu fyrir nokkrum árum. Tekin í litum og Panavision. Leikstjóri: Richard Attenborough íslenzkur texti John Rae Mary Wimbush ásamt fjölda heimsfrægra leikara. Sýnd kl. 5 og 9 Næst síðasta sinn Q Lilja Zophajvíasdóttir lézt að Landakotsspítala, 30. nóv. Bái'föir hennar _,yar 'gerð 7. þ. m. frá Fossvogskápellu. Lilja var fædd -austur í Loð- mundarfirði 25. júlj 1925. Foreldrar henhar brugðu búi og fluttu til Reykjavíkur, þegar Lilja var rétt innarr við ferm- . ingaraldur. LLlja var óvenju bráðþroska iing .stúlka, bæðí til sáíar og líkamá.’ Ung var hún að árum er ástir t<Stust m'eð henni og eftir- lifandi maka hennar, Huga Hún fjörð. Þau 'gengu í hjónaband 25. júlí 1942. Þar stéig hin lífs síns örlagaspor og tók sér mjkíð hlutverk á hendur., Á næstu fjórtán árum’^'æddi hún manni sínum tíu mann- vænleg börn, sem öll eru á lífi. Ég tel óþarft að eyða rnörgum orðum að því hve'rsu stórt móð- ui-hlutverk henni féll í skaut. Það hlutverk miklaði hún ekki fyrir sér og gegndi því til^jhifztu stundar af mikilli reisn.é Allir sem til þekktu dáðust^áð'.ctáp.i hennar og hæfni til að'annást um börnin. ■?' Lilja var greind köna eins og hún átti kyn til að gekja, faðir h’ennar Zophanías Siefánsson, ágætur ættfræðiingur, var skag- firzkra ætta en móðir hennar Ólína Jóhannsdóttir, austfirð- ingur. En greindin ein dugar ast upp fyrir okkur vinum og vandamönnum, Iþeirra Lilju, Huga og bamanna, þegar sorg- in sækir þau heim. Góð móðir og míkilihæf kona hverfur okk- ur fyrirvaralaust sjónum. Lilja Zophaníasdóttir hafði skilað miklu dagsverki, þó að hún færi fyrir aldur fram, og ég mun á- valt telja hana til afrekskvenna. Ég veit að börn hennar, maki og aðrir vandamenn og vinir munu alla tíð heiðra minningu hennar. — S.H.M. BURT (2) l ekki til að ráða við það erfiða verketfni sem er að ala vel upp stóran barnahóp. Til þess þarf einnig þrek og þolinmæ&i. Þetta átti Lilja hvortvéggja í ríkum rþaeli og fór það ékki fram hjá neinum er til þekkti. Maki hennar var henni góð- ur lífsförunautur og lagði sig áílan fram til að sjá hebnilá sínu farborðá. Margt var í ráð- iát um dagana, tvö hús byggð fijrir hina ört vaxandi fjölskyldu Önnur tvö endurbyggð, búið aust, ur á Skeiðum nokkur ár, og þar staðið í mikilli ræktun og bygg- ingum. Oft lögð nótt við dag. Þannig liðu þeirra samvistar- dagar í eril og önn og þó stund- um væri úr vöndu að ráða, var gleðin oft gestur í húsi þeirra. Þetta og ótal margt' fleira rifj Sinfóníuhijómsveit íslands Söngsveitin Fílharmónía 9. sinfónía Beethovens verður flutt í Háskólabíói fimmtudaginn 10. desember kl. 21 og laugardaginn 12. desember ki. 14.30. J|é Stjórnandi Dr. Róbert A. Ottósson. Einsöngvarar: Svala Nielsen, Slgurveig Hjattested, Sigurffur Björnsson og Guffmundur Jónsson. Aðgöngumiðar eru til sölu í bókabúð Lárusar Blöndal og í V' ' 1 bókaverzlun Sigfúsar EymundsSónar. Mötuneyti - Veitingastaðir Ýms notuð tæ'ki tilheyrandi Mjóílkurbarnum, Laugavegi 162 s.s.: Hitaborð með bökkum og pottum, rafmagns buffhamar, kartöfluskrælari, uppþvottavél, steikarapanna, fcaffikanna, eldavél, kjötsög, ísskápur og ýmislegt fleira verður selt allt saman, eða sitt í hverju llagi1. MJÓLKURSAMSALAN Harm kædði ág 'ékki um skóla- göngu, honum leiddist skólmn og með banjóið í hendinni labbaði hann sig að heiman og út á þjóðveginn. Hann ætlaöi að lifa á sön'g og bainjóleik. • Um tíma forðaðist hann um með trúflokki, slem hélt vakn- ingafundi og var forsöngvari hjá þeim. En hiann söng ekki aðeins, hann hlustáði líka. Hvar sem hann kom uppgötv- aði hann og lærði utah að nýj- ar vísur og ný lög. 'Ekki leið á löngu, áður en hainn va'rð virt- ur safnari og tók að skrifa nið- ur og gefa út bandiarísk þjóð- lög í samvinnu við Lábrary of Congriess. Þessa sönigva átti hann eftir að geira fræga vítt um heiminn. Hann lét frá sér fara um sextíu Og sjö tólf laga plötur og náðu þær lallair m'et- sölu. Nú fékk bann löngun til þess að reyna önnur verkefni og vildi komáSt á svið !á Broad- way. Auðvtelt var það ekki. — Enginn virtist hafa not fyrir hann. En hann var þrautseigur og fékk nokkur smáhlutverk árið 1938. Þá var björninn unn- i'nn. Hann kom fyrst fram í út- vairpi tveimur árum ‘sííðar og gerði enga lukku. Vaa’la hafði hann byrjað að syngja, þegar slökkt var á honum og frétta- stofan greip fram í; Stríð hafði broiizt út í Evrópu, Frakkland var fallið í óviinahendur. Meðan á stríðinu stóð barð- ist hann í loftvamai-sve itunu m og þegar hann komst úr her- þjónustu áirið 1945, var auð- velda'ra að fá vinnu. Hainn var vinsæll vísnasömgvairi og þá leið ekki á löngu þah'gað til Hollywood fékk áhuga á hon- um. Hann fékfk 3kjótan frama. Það undraði marga, hversu fljótt vísnasönigvai’irm varð góður leikari, þar sem hann hafði enga ledkmenntun. En hann vair sjálfm'enntaður, hafði notað augun og eyrun á ferðum sinum. Smokey var fyrsta myndin hans, en sérstaka at- hygli vakti leikur hans í mynd- um eins og Austan Ed:ens, Okk.- ar maður í Havania, Köttur á heitu blikkþalki — og Stórt land, en fyrir íedk sinn í þeirri mynd fékk hann Óskarsverð- launin. Biirl Ives segir svo frá, að hann hafi farið iað syngja, svo að hann þyrfti ekki að vinna. En þetta hefur ekki ver- ið n'eitt letilif hjá 'honum. Eig- inlega er furðuíegt hvað hann' k-emst yfir að gera, Auk söngs- ins og kvikmyndaleiksins hafa komið út eftir hann nokkrar , bækur, I jóða- og vísnabækur og sj álfsævisaga. 8 ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.