Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 7
mum, koma þau senn fram til 24. des. Allir reyna að velja eiithvað fallegt og snið- ugt eitthvað sem kieml'Jr sér vel, eitthvað sem móttakandi dregur kanrtski að kaupa sér sjálifur, eða eitthvað sem ekki er injög dýrt, en þakksamlega þegið. Hér eru fá einar uppástungur um gjafir hæði heimagerðar að öllu eða nokkru teyti og þær sem fáist í búðunum. Á mynd nr. 1 sjáum við hand- klæðabunfca sem er bumidin sam- an með rauðu sílkibandi. Hand- klæði koma sér alltaf vel' og geta verið bæði fyrir d'ömur herra og bcrn. iÞau þurfa hiel'dur ekki að vera eins mörg og hérna, t. d. að- eins þrjú, og Iþá skemmtilegt að þau séu í sitt hvierjítlm lit eða með sitt hverju munstri. Mynd nr. 2 sýnir nokkur herðatré. Þau fást auðvitað tilbúin í verzlumum, bæði úr plasti og tré. En ief við viljum ’ gera þessa g.iöf dálítið persónu‘lega er einkar líti-ll vandi að kaupa nokkur viðar herðatré, mála þ-au með -einihTOrjídm falfeg- um lit og síðan þegar sú milning er orðin þurr, að skreyta þau með upphafsistöfum eiganda, lit-lium máluðum blómum, fíngerð um þrykkmyndum, eða einhverju því mu-nlstri sem þið finnið ‘oipp sjálf. Mynd -nr 3. er innkauipapoki. Þar sem nú er svo mikið í tizku að gera ýmislegt úr •mismunandi taubútum sem klipptir eru nið- ur í jafna ferninga, geta þær sem tíma hafa til saumað svona skemmtilega tösku, hún verðui- áreiðaniXega vel þegin. Ungar stúXkur með bugann fulXan af leyndarmálíuta verða að liafa ein- livern ti‘1 að trúa fyrir þeim. Dagbók með læsiingu væri góð gjöf, þær kosta frá kr. 190—280. Falleg brefsefni sem mikið fæst af núna myndi líka áreiðanlega koma sér vel fy-rir þær s-em eiga pennavini. Leð-uirmunir -og ifatnaðu-r er ó- h-emju vinsæll í dag. Gjafir eins og fc'olti, háliskragi með kögri, band til að hafa um 'e-nnið annað. bvort slétt eða fléttað, -eða ein- hver minnispeningur, sem hang- ir í leðurreim eða úrfesti, þetta em aXXt góðar gjafir. Það er -margt hægt að felja upp því ýmislegt ler til. I>að er hægt að gefa skrautlega pottaleppa, grillhanska, langar slæður, sjöl, og alilavega spegla, prjóna-skó og skemmtilegar eldhússvuntur, þeg ar ég minnist á eldhússv'ontur, man ég leftir því að í verzluninni Mær í Lækjargöiu tfást óvenju- skem-mtiXegar svuntur ætlaðar herru-nu-m sem verða alveg örugg Xega duglegir -að hjálpa til með „vínflösku-mar‘‘ bundnar u-m sig miðja. A-lXskonar krúsir og skál ar úr leir ;eru til í ótel.iandi ge-rðum, sporöskjhJlagaðir mynda rammar, töskur og trefl-ar, peys- ur, púður, kopai'hlut-ir, mánaðar- bollarnir svoköHuðu með blóma- -myndunu-m auk óteljandi gerða aif illmviötnum og snyrtivör-um fyr ir dö-m-ur og herra og yrði það of -la-ngt mál að telja það allt upp hér. í úllöndu-m tíðkas-t það mikið að gefa állskonar -kö-k'ar í jóla- gjöf -sérstaklega eldra fólki sem á óhæ-gt með að baka sjálft. Eru kökurnar þá skramlega og skemmtilega innpakkaðár í kassa eða glerkrulkku og þykir mikill fen-gur að. Líka er það erlend- ur siðúr ssem lítið s-em ekkert tíðkast hér, að þ-ví ég bezt veit, og -h-ann er að pakka „sitt af hverju“ m-atarlcyns -sem gef- andi veit að kieTtiiur sér vel, í tága- körfu se-m síðiain er skreytt og. verður úr fallegur „jólapakki“. Framhald á bls. 10. i kertastjaka og kökubauka . . . Ungar trúnaffarvin. Dagbókin er sá þöglasti cg efa vinum ,,sitt af hverju tagi“ í jólagjöf. HER ER BÓKIN Guðmundur G. Hagalín: Siurla í Vogum Hin sígilda, rgmmísfenzka hetjusaöa. — ,,Bókin kemur með sólskin og vorblœ upp , í fangiS á lesandanum". — *\§i Sveinn Sigurðsson, ritstjóri. | Gunnar M. Magnúss: Það voraði veí 1904 GengiS gegnum eitt ór Islandssögunnar, og það eift hinna merkari óra, og atburðir þess rakiir fró degi til dags. ión Heígason: Maðkar í mysunni Fagur og mikilúðlegur skóldskapur. Frósagn- arlist Jóns bregzt ekki, hann ritar fagurt mól og snjallan stíl. Þessar sög- ur eru bókmenntaviðburður. JON HELQASON MAOKAR i MYSUNNI Jakobína Sigurðardóiiir: Sjö vindur gráar Bók, sem vekja mun athygli allra bóka- manna og ber öll beztu einkenni höfundar- ins: ríka frósagnargleði og glöggskyggni á mannlegar veilur og kosti. Þorsfeinn Antonsson: Innflyfjandinn Á hótelherbergi í Reykjavík fer fram leyni- leg samningagerð við fulltrúa erlends ríkis. Spennandi skóldsaga um undarlega framtíð íslands. *, 36 XjfJS Jóhannes Helgi: Svipir sækja þing Skemmtilegar mannlýsingar Hriflu, Ragnari í Smóra, þjóðkunnum listmól- ara, nóbelsskóldi og mörgum fleirum. Svip- myndir úr lífi höfundarins heima og erlendis. x ~ - af Jónasi fró Eiínborg Lárusdótfir: Hvert liggur leiðinl Nýft og óður óprentað efni um fjóra lands- kunna miðla og frósagnir fjölda nafn- - greindra og kunnra manna af eigin duirœnni reynsfu. Jakob Kristinsson: Vaxtarvonir Jakob Kristinsson fv. frœðslumólastj. var eft- irminnilegur rœðumaður og fyrirlesari. Þessi bók er úrval úr rteðum hans og ritgerðum. Sigurður Kreiðar: Gátan ráðin Sannar sakamálasögur. Enginn höfundur fléttar saman jafn spennandi og duiarfullar sögur og lífið sjálft. Þessi bók er geysilega spennandi. Kenneth Cooke: Heijur í hafsnauð Hrikaieg og spennandi hrakningasaga tveggja sjómanna, sem bjargast eftir ofur- mannlegar raunir. Jónas St. Lúðvíksson valdi og þýddi bókina. Theresa Charies: Draumahöllin hennar Dena var heilluð af hinum rómantísku sög- um frá d'Arvanehöliinni. Og nú var hún gestur í þessari draumahölí. Fögur og spennandi ástar- saga. TiwsewíÍ'wL. ; jyflCá.r t-iíii:: Paul Marttin: Hjartablóð Eftirsóttasta iœknaskáldsaga síðari ára. Trú- verðug, óvenjuleg og spennandi lýsing lífs á stóru amerísku sjúkrahúsi. Lœknaskáld- sagan, sem er öðruvísi en allar hinar. Gscsr Ctausen: Aftur í aldir Nýjar sögur og sagnir víðsvegar að af land- inu. M. a. þœttirnir: Gullsmiðurinn í /Eðey, Frásagnir af Thor Jensen, Tveir sýslumenn Skagfirð- inga drukkna. o. fl. o. fl. IstendingasöQur með r.útíma stðfsetningu Það finna nllir, hve miklu auðveldara er að lesa og njóta íslendingasagna með þeirri stafsetningu sem menn eru vanastir. Gerizt áskrifendur, það er 25% ódýrara. SKUGGSJÁ Strandgötu 31 — HafnarfirSi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.