Alþýðublaðið - 09.12.1970, Síða 1
BMfllD
MtBVíKUöAGUR 3. ÐESEMBER 1970 — 51. ÁRG. — 277. TBL.
lólatréð
fauk út í
buskann
AKUREYRI - Þ.G.
□ Jólatréff, em nýlega var
sett upp framan viff Matthías-
arkirkju fauk um koll í gær-
morgun í suffvestanrokinu, sem
liófst í fyrrinótt, og stóff fram-
undir hádegi í gær. Veffurhæffin
var mest 10 vindstig, um hálf
tíu leytið í gærmorgun, tóku þá
þakplötur aff rifna af húsum,
en aff sögn lögreglunnar urffu
engin slys, nema hvað ein plata
lenti á bíl og skemmdi hann
Siokkuð. Áramótabrennur, sem,
teknar eru að rísa á nokkrum
» » » 3
Barn
drukkn-
ar í
Eyjum
□ Banaslys varð í Vestmanna-
leyjum í gær. Drengur á þriðja
tári drutfcknaði í opnum óbyrgffum
'polll'i, sem kallaffuir er Vilborgar-
vilpa. Stendur vilpan austast í
toænumi, og vaa- íhiún'. áffur notuff
'sem vabnstoótt. Er ebkert, sem
Ihindrar aðgiang barna þar aff, og
'eru þia'Ui oft þar aff leik.
jÞaff var móffir b'arnsins, stem ti'l'-
Ikynnti sílysið á lögregluistöffim.
Ilafði bún fariff aff sviþaist um
, leftir syni sínuan, og fann hún
toann þarna í pollinum. Vai’ lækn-
•t. Fframh. á bls. 4
Þegar saufffé er baffaff er notaff
eyffingarefniff HEXECÍD. Sérfræff-
ingar segja, að varasamt magn af
efni þessu hafi fundizt í nokkrum
sýnum af mjólkurfitu smjörs.
AIÞýffublaffiff skýrffi frá þessu
í gær og leitast í dag viff aff fá
nánari upplýsingar. —
□ Frétt Alþýffublaffsins frá
þvi í gær um niffurstöffur
mengunamefndar, er Rann-
sóknarráff ríkisins skipaffi s.l.
haust, hefur vakiff mjög
mikla athygli. Sérstaklega þó
sá hluti fréttarinnar, sem fjall
affi um þær niffurstöffur sér-
fræffinganna, að í nokkrum
sýnum af mjólkurfitu smjörs
hafi fundizt þaff mikiff af
eiturefninu Hexecíd, sem m.a,
er notað viff saufffjárbaffanir,
aff nálgast hafi þaff, sem var-
hugavert er taliff til mann-
eldis.
Alþýffublaffiff reyndi í gær
aff afla frekari upplýsinga um
einmitt þetta efni og hafffi í
því sambandi tai af þeinv
nefndarmönnum, sem náðist í
og öffmm, sem máliff varffar.
Alþýffublaffiff fékk slíkar upp
lýsingar. En þaff fékk þær
ekki hjá þessum aðilum. Þeir
þegja enn. Hjá þeim kom
blaffiff aff algerlega lokuffum
dyram og mátti jafnvel sæta
stóryrffum fyrir aff liafa skýrt
almenningi frá hinum alvar-
legu niffurstöffum nefndarinn
ar. Var því þó ekki mótmælt,
aff blaffið hefffi skýrt rétt og
satt frá, enda hefur blaffið í
liöndum algerlega fullnægj-
andi gögn máli sínu til sönn-
unar.
Blaffiff náði í gær fyrst taíi
af Eyþóri Einarssyni, for-
manni mengunamefndarinn-
ar. Hann hafffi þetta aff segja:
„Þetta verk var unniff fyr-
ir Rannsóknarráff ríkisins og
er skýrslan aðeins upplýsing-
ar og punktar fyrir rann-
sóknaráff, en ef ég hef skiliff
rétt, ætlaffi rannsóknaráff aff
efna til blaffamanafundar urn
innihald liennar eftir aff hafa
sjálft fjallaff um skýrsiuna. Á
rneffan rannsóknaráff hefur
ekki fjallaff um skýrsluna,
getum viff, sem voram í þess-
ari nefnd, sem: liefur lokiff
verkefni sínu, ekiki gefiff nem
ar upplýsingar“.|
Alþýffublaffiff íeitaffi einnig
til prófessors Þorkels Jóhann-
essonar í þeim tilgangi aff
leita uppiýsinga um einstök
atriffi í mengunarskýrslunni,
svo sem um skaffleg áhrif
Hexecíds á menn, en eins og
skýrt var frá í blaffinu í gær
hefur komið í ljós, aff í nokkr
um sýnum af mjólkurfitu
smjörs var þaff mikiff af efn-
inu Hexeoíd (lindan), 1 sem
notaff er til saufffjárböffunar,
aff þaff nálgast þaff, sem var-
hugavert er taliff til mann-
eldis.
Prófessor Þorkell Jóhannes
son þvertók fyrir að gefa Al-
þýffublaffinu nokkrar upplýs-
ingar varffandi innihald
skýrslxmnar. Þær upplýsing-
ar, sem hann hefffi gefiff
nefndinni, sagffi hann vera al-
gert trúnaffarmál. Skýrslan
væri alls ekki opinber og
væri þaff algerlega óábyrg
blaffamennska af hálfu AI-
þýðublaffsins aff skýra frá
innihaldi hennar og hefði þaff
verið minnsta kurteisisskylda
af hálfu blaffsins aff leita upp-
lýsinga hjá einhverjum
þeirra, sem aff samningu
skýrslunnar stóffu, áffur en
blaffiff birti efni úr henni. —
Rannsókninni væri ekki lokiff
Framh. á bls. 4.
□ í umræddri mengur.ar-
nefnd áttu sæti 6 þekktir ’ is-
indamenn. Þeir ckilv ffu
skýrslu til Rannsóknarráðs
ríkisins 20. sept. s.I. Þar segir
orffrétt:
— Nýveriff hafa veriff gerff-
ar nokkrar rannsóknir á því,
hve mikiff fyndist í mjólkur-
vörum hér af öffrum vaira-
sömum efnum, sem rioíuff
hafa veriff til aff eyffa ýmsum
lífverum, svo sem skordýrura,
Fianih. á bls. 3.
Hexecid banvænt eitur
□ Hvaff er Hexecid. Hvers
kyns efni er þaff, sem meng-
unarnefmljn taldi sig hafa
fundiff í mjólkurfitu smjörs-
ins? Tii hvers er þaff notaff,
liverjar eru verkanir þess og
hvaffa áhrif hefur þaff á fólk?
Alþýffublaffiff féltk þessum
spurningum ekki svaraff af
þeim, sem um þetta mál
höfffu fjallaff. Þeir þögffu enn.
En blaffiff hefur samt sem
áffur aflaff sér lialdgóffra upp-
lýsinga um hvers konar efni
er hér á ferffinni, — þótt þær
upplýsingar séu fengnar eftir
öffrum leiffum.
Hexecíd, öðru nafni lindan,
er hættulegt eiturefni, sem
notaff er m.a. við saufffjár-
baffanir. Þaff heitir á fagmáli
123456 hexaklórcyklohexan
og er lífrænt klórefnasam-
band, sem ekki leysist upp í
vatni. Banvænn skammtur af
eitrinu nemur um 150 mgr.
pr. kíló líkamsþunga og út
frá þeim mælikvarffa er liér
um aff ræffa nær fjórfalt sterk
ara eitiu’ en DDT, sem bann-
aff hefur verið í mörgum lönd
um. Sjö grömm afl efninu
myndu þannig nægja til þess
aff bana meffalmanni.
Eitrunaráhrif þessa lyfs
gæta bæffi orffið sökum þess,
aff þess sé rieytt t.d. í mat,
meff því aff anda aff sér gufu
frá lyfinu effa jafnvel gegn-
um húff, ef um nokkuff mikiff
magn er aff ræffa. Berist mik-
iff magn af eitrinu í líkani eiui
í einu, frá 7 — 10 gr. getur það
orsakaff bana. Sé liins vegar
um aff ræffa langvarandi eitur i
áhrif vegna langtíma neyalu
minna magns hefur eitrið
eyðileggjandi áhrif á lifrina.
Hexecid binzt vel í allri
fitu, — bæði fituvefjuift
líkamans svo og fitu, eins; og
mjólkurfitu í smjöri —
i
Verkfræðingar óánægðir með ísl. sement
0 BAKSlÐA %