Alþýðublaðið - 09.12.1970, Page 2
>
! f
1
Q Endurmenntun og vidbóta
menntun.
i
□ Enn spurt: Er ekki rétt að
gera eitthvaS fyrir þá sem
hafa háar menntir að tóm-
stundaiSju?
i
□ Próí sem veita réttindi eru
i iakari en þau sem engin
réttindi veiía.
□ ítrekuð spurnihg um mengun
í fiski.
□ ÉG VARPAÐI FRAM til-
lögu einhverju sinni í vor um
nauðsyn þess að séð væri fyrir
menntaþörf hins almenna
manns ef hann skyldi af áhug-
: anmn einum saman vilja
leggja stund á æðri fræði.
Þessu hefur að litlu eða engu
verið sinnt, svo virðist sem
mennta yfirvöld landsins telji
ekki ástæðu til að gefa gaum
að annars konar fræðslu en
þeirri sem féllur inní kerfið.
Að minnsta kosti hefur maður
naumast orðið var við annað,
því allt þarf að vera sam-
kvæmt sýsetmi.
! <
EN NÚ HEYRI ÉG að á Veig-
um borgarinnar sé farið aö
ræða utri laukna mögulei'ka á
flokka 'íteykjávíkur, kennslu x
einstölíum greinum fyrir þá er
vegna starfs éða breytin'ga á
því 'hafa þörf fyrir elíka
kennslu, og kennsiu fyrir þá eir
Stefna að ákveðnum prófum er
veita rétt tíl fra'mlxaldsnáms.
i
V
ÞETTA er góðim gjalda vert.
Vel mætti uppúr slíku spriefta
góð aðferð til a!ð svala
menhtlaþrá aiþyðumanna sem
stefnir til hinna æðstu sviöa.
Ég vona heitt og inniiega að
til séu menn i öllum alþýðu-
stéttum sem hafa háar mlenintir
)að tómst/undaíiðju, svona úti
ioftið sagt; vörubílstj órá sem
stundar bíóiógí, ' saumakona
sem les sagnfræði og bóndi sem
kynnir sér stjörnufræði. Þjóð-
félagið er orðið fátækt og’
heimkt ef slík tiSfeílli eru lekki
noktou'i’, og þaö ber áð hlúia a'ð
þessu fóltoi, etoki baira vegna
þess sjálfs, heldur vógria sam-
félagsins, otokar laillna, því þess
toonar menintiámenn eru í ver-
unni hinir sönnustu mermta-
menn þótt þöir kunni stundum
lað vera toenndk’ við fúsk. Ég
teil æskilegt að slíku fólki sé
hjáipað á br.aut sinni og fái að
tooma lögum yfir þekktogu sín:a
áríþess það eindile'g© þunfi iedn-
hver próf sem vieita iréttmdi.
Bezt &x 0ð það fái próf sem
engin réttindi veita, öll slík
próf eru betri en hin. Viður-
kenningin er þá ekki þa® sem .
sótzt er eftir, heldur þeikking'-
in sjálf.
I
KANNSKI er ég ósanngjam
þegar ég í upphafi máis mín
Segi að 'menríta yfirvöld lands-
ins gefi vairla gáum' lamnarri
fræðslu en þeárri síem feilur
inní systemið. Fyri-r dyrum
stendur að endufskoða fræðsiu
löggjöfina og iskólakerfið í
hei'ld, 'eftiir því sem fr“á er
Skýrt, óg kannski fá fúsfcáfax'n-
ir þá náð fyrir augum hinna
háu.
B/ r‘
C PIB
— Ég vissi ekki aS það þyrfti að panta far.
Eimvagninn og járnbrautirnar
gerðu flutninga á landi tniKlu
fljótari og auðveldari. Það var
fátækur námuverkamaður sem
fann eimvagninn upp.
Settu kross við rétta ártalið, —
geymdu miðann og sendu til Al-
þýðublaðsins þegar getrauninni
er lokið.
Hittumst aftur á morgun.
SEÐILL NR. 6. Hvenær gerðist það?
*a) 1709 □
Eimvagninin fundinn upp b) 1814 !□
c) 1889 □
Nafn
Heimiiisfang:
Verðlaun eru þessi: Leikföng fyrír 1000,— leikföng fyrir 500 krónur og leikföng fyrir 500 krónur.
lendurmemntun og viðbótar-
menntun fu'llorðinna og ihugsan
leg tengsl þeinw stairfsfömi við
Námsflo'kka Reykj'avíkur. Mun
fræðslunefnd hafa feiliö
fræðslustjófia' Óð' láta gera áætí.
uin um ‘kennslu fullorð'imna er
taki til: -kennslu svipaðri þeiinri
eir nú fesr ftianx á vegum Náms-
PAÐ ERTJ óhugríanleg tíð-
indi sem Alþýðublaðið héfur
iað segja í gær uppúr skýrslu
'rannsóknamefndar, að eitur-
efni séu farin að koma í Ijós í
j'áfn nátturlegri afurð og
smjöri. Vil ég þá enn ítreika fyr
Framh. á. bls. 8
ÚA, leikrit eftir
Halldór Laxness
[P ÚA, leikrit: eftir Halldór
Úaxncss, samið uppúr skáldsög-
(ólnni „Kristnihald undir Jökli“.
ler komíð út hjá íielgafeHi, prent
i(ð í Vikingsprenti.
Þetta leikrit yiau fyrst sýnt af
1 /eikfélagi Reýkjávíkur undxr
náfninu .Kristniháld undir Jökli
4 tveimur (forsýn-irigata á lista-
(liátíff í Reykjavík 20r:.óg 21. júní
s.l. Sjá-lf fruimsýningin var 12.
sept.. Sveinn Einarsshn sneri
'Skáldsögunni í leikri'táform í
íamráði við höfundinn.
Lleitourinn er í f lutning.i.nokk •
uð styttur frá þeirri gei:ð“sem
Ihéf er prentuð. —
MINNINGARORÐ:
JÓN GUÐMUNDSSON, YFIRIOLLVÖRÐUR
□ Sljúpi minn, Jón Guðmunds
son, lézt að Hrafnistu, 2. þ.m.
Hann fæddist að Lamhhaga á
Rangárvölluim, 2. apríl, 1899, en
foreldrar. hans. voru .iþau Ingi-
björg Bjamadóttir og Guðmund-
ur Guðlaugsson, bóudi og síðar
keyrslumaður. Til Reýkjavíkur
Diuttust þau ári'ð 1906 og varð
þeim 9 barna auðið.
Og í Reyikjavík átti Jón G'uð-
mú'nidsSfon eftir að 'litfa og starfa.
í æstou minni' átti ég /því láni að
fagna að 'kynnast Jóni og yngri
sys-tkinum hans. Vissi ég því af
-eigin reynslu hv.ersu knappur var
oft toosturi'nn á þessu heimili,
ja'fnt sem svo mörgum öðnum at-
þýðuheimilum á árunum þeim.
En Jón ifylgdi dyggilega leiðai’lijósi
Bin-na góðlui, foreíldra. Vertu. rá0r
Vanduir og dugllegux% og þá m-un
þér affiit blessast.
Jén giftist móður minni, Jónu
Kristrúnu Jónsdótt'ur, árið 1933,
en áðuir höfðum við verið ná-
Jón Gúðmundsson.
grannar á Bergslaða'strætinu. Þau
eignueust eina dótt'ur, Guðrúnu,
Sem er gift GUðmuindi Friðriks-
syni, rafmagnsiverkfræðiingi, ætt-
uðum úr Bcrgarnesi. Eftir að móð
ir mín lézt, árið 1950, bjó Jón
eiri.n uim skeið, eða þar tii Guð-
rún og 'Guðimundur i'luttusL heim
aftur frá Amerítou. Og þau fluttu
mieð sér sólina á ný inn í lí£
Jcnis, seim ifékto fjóra litla auga-
stei-na í ástrfkan afafsffminn. Jó»
var með eindæmum barngóður og
skil.ningsríkuir á tliitfiu sSáliunar.
Nutu mín börn og systur minnari
ekki síður ástar hans og um«
hyggju, siem við fáum seint þakk-;
að.
Jón 'GiuiðimL Indsson hóf lífsistarlí
sitt árið 1920, hjá lögreglu óg
tollstjóra'em'bættinu í Rieykjaví'lc,'
og vair því lei.nn fynsti tollþjónn
lanidsins. í star-fi sínu vor-u Jóni
eintoum tveir nxeinn sérstaktega
kærir, þeir Jón heitimn Herir-atnns
son, og Torfi Hjariarson, núviei’-
andi tollstjóri, en þeir voru eéa 1
yfirmenn han's á 40 ára starfS-
Serli. Hef ég eftir Torfia, að e:og-
an miann í starfi hafi vea-ið beíra
að biðja um fnamkvæmd h!ut-
anna en Jón. Þessi urnimæ’.i lýsa
manninum vel. Hann var starf-
Framh. á bls. 8.
2, MIDVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1970