Alþýðublaðið - 09.12.1970, Side 7

Alþýðublaðið - 09.12.1970, Side 7
Vendmeer, var ekki nema tólf ára. Móðir hans kom að honum, þar sem hann lá í baðherberginu, en við hlið.honum lá lyifjadaela og tvö h'eroinhýlki. Þá fyrst skyldi móðirin, hvers vegna drengurinn hafðd kvartað yfir því að undan- förnu að hann sæi vofur um há- bjartan daginn. Tala iþeirra unglinga í New York, sem orðið hafa þrælar þessa lyfs, sem er hættulegast allra eiturlyfja, er áætluð um 25.000 af sérfróðum mönnum. Á bak við allt þetta stendur vald- ugur r.myglhringur undir stjórn glæpasamtakanna Cosa Nostra. Glæpasamtökin fá eiturlyfið að mestu ieyti frá Tyrklandi, og er talið að árleg umsetning nemi um 40 milljörðum króna. —‘ Heroinið mun flæða næstu turlyfjaneyzla er leikur við dauðann. árin inn í alla skóla í Bandaríkj- unum, jafnt barnaskóla og fram- haldsskóla, segir formaður eitur- lyríjanefndarinnar í New York, dr. Donald Loura, ekki alls fyrir löngu. Þegar hash-flóðbylgjan reis hæst í Bandarikjunum fyrir um það bil fimm árum, var þess ekki neytt nema af tiltölulega afmörk- uðum hópum. Þess var mest neytt af íbúum fátækrahverfanna, tón- liistarmönnum, aldunhnignum leik urum og fólki, sem áítí við ein- hver kynferðisleg vandamól að stidða. Nú er svo komið að það eru einkum börn miðstéttafólks, sem verða eiturlyfjanautninni að bróð. Synir og dætur lækna, mála færslumanna, stjórnmálamanna og manna í utanríkisþjónustunni. íjí| — Ég neyti allra þeirra eit- urlyfja,' sem ég get komizt yfir, hash, heroins, LSD, sagði Izabel Salazar fyrir nokkru, en hún cr tólf ára að aldri. Hún er dóttir eins af kunnari sáiíræðingum vestur þar, og hafði, þegar hún iét svo ummælt, telcið þátt í eit- urlyfjasvalli, sem stóð samfleyít í þrjá sóladhringa. Spurningar, sem lagðar voru fyrir unga eituríyfjaneytendur, leiddu í ljós þá uggvænlegu stað- reynd, að flestir þeirra álitu her- oin ekk'ert hættulegra en hash. Það er ógnvekjandi misskilning- ur, og því miður eru sumir þ.eirra, sem vinna gegn útbreiðslu eitur- lyfjanna, sömu skoðunar. Það lítur út fyrir að sérfræð- ingar í öllum löndum séu nokkurn veginn á einu máli um það, að hash sé fremur hættulítið og e-kki vanabindandi, að minnsta kosti ekki fyi-st í stað. Thomas Kroll, ungi Þjóðverjinn sem sagt var fró í upphafi greinarinnar að lálizt hefði í Heidenheim, hafði einung is reykt hash. En þar var ,þó fleira sem lagðist á eitt. Hann drakk á- fengi samtímis því að hann reykti hashið, hann hafði auk þess t:ek- ið inn einhverjar töflur, og loks leiddi krufning í ljós að hann þjáðist af sjúkdómi í nýrum, en það mun hann ekki hafa vitað um sjálfur. Þegar þannig vlll til, getur hashið líka verið lífshætíulegt. Þar við bætist svo, áð oft neyta þeir unglingar hash, sem sú nautn getur verið beinlínis hættuleg. Þar m.eð er átt við þ'á sem eiga við erfiðar sálarflækjur að stríða vegn-a slæmra uppeldiisáhrifa og Framhald á bls. 10. Algengast er aS eitrinu sé dælt í handlegg, og enginn veit ItvaS viS tekur. Söluskatfur í Kópavogi Söluskattsgreiðendur í K'ópav'ogi eru hér með aðvaraðir um, að eindagi söluskatts mánaðanna septemher og október 1970 er hinn 15. þ.m. Falla þá á söluskattinn 'd'rátt- arvextir. Atvinnurekstur þeirra gjaldenda, sem ekki hafa gert full skil hinn 15. þ.m., verður þá þegar stöðvaður án frekari aðvörunár. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Jólaljósin í FOSSVOGSKIRKJUGARÐI 4- verða afgreidd í Fossvogskirkjugarði 4 alla virka daga frá kl. 9—19 frá og með j4 14. desem'ber til hádegis á Þorláklsmessu. J4 ATIí.: Ekki afgreitt á sunnudögum. LAUS STAÐA Kennara vantar stþax eða frá áramótum til að kenna rafmagnsfræði við Vélskóla ís- 'lands.. — Nánari upplýsingar gefur undir- ritaður. Gunnar Bjarnason, skólástjóri Vélskóla íálands. Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarliolt 18 II. hæð Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjalda- brautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt v-þýzk úrvals vara Fljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við send- um mann heim með sýnishorn. Gardínubrautir hf. Brautarhofti 18II. h. Auglýsingasíminn er 14906 MIDVIKUDAGUR 9. DESEMBER 197Q 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.