Alþýðublaðið - 09.12.1970, Síða 8
í
I
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
PILTUR OG STÚLKA
sýning í kvöld kl. 20
Næst síðasta sinn.
sýning föstudiag Jð. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasatan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
M
reykjavíkur"
JÖRb'NDUR
í kvöld
KRISTNIHALDIÐ
fimmtudagr
KRISTNIHALDIÐ
föstudag
HITABYLGJA
laugardag
KRISTNIHALDIÐ
sunnudag
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. - Sími 13191.
Laugarásbío
Sfml 38150
RÁNIÐ í LAS VEGAS
Óvenju spennandi ný amerisk
glæpany'nd í litum og . cine-
mascope.
Aða'Mutvei-ík:
Gary Lockwood
Elke Sommer
Jack Palance og
Lee J. Cobb
Sýnd kl. 5 og 9
BönnuS börnum innan 16 ára.
TónabíS
Síml 31182
DAUÐINN Á HESTBAKI
(Deatih ridies a horse)
Hörkuspennandi, mjög vel
gerð ný, amerísk-ítölsk mynd
í litum og 2echniscope.
íslenzkur texti.
John Phifip Law
Lee Van Cieef
Sýnd kl. 5, 7 og 9,.15
Bönnuð innan 16 ára.
ÓTTAR YNGVASON
héráðsdómslögmaður
MÁLFLUTN1NGSSKRIFSTOFA
Eiríksgötu 19 — Sími 21296
11 :
Halnarfjarðarbío
Sími 50249
FRÚ ROBINSON
Heimsfræg og sniM(ar iyefL' gierð
og leikin ný, amerísík stórmynd
í litum og Panavisibn. Myndin
'er gerð af 'hinum 'heimsfræga
ileikstjóra Mike Nichols og fékik
tann Oscars-verðlaun in fyrir
stjórn sína á myndinni. Sagan
iliefur. vietrið framhaldssaga í
Vikunni.
Dustin Hoffman
Anne Bancroft
íslenzkur texti.
Sýnd kl 9.
Kópavogsbíó
Sími 41985
VILLTIR ENGLAR
Séi-stæð og ógnvekjandi amer-
fslk mynd í lituan með
fslenzkum texta
AðalWutvedk:
Peter Fonda
Nancy Sinatra
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Stjörnubíó
Slml 1893»
JAMES BOND 007
(Casino Royale)
íslenzkur texti
•Hossi iieiínsíiæga kvikmynd í
Teohinicolor og Panavision,
mieð hinum heimsfræ'gu1 leik-
tu'uim
David Niven
William Holden,
Peter Sellers
Sýnd kl. 9.
FRED FLINTSTONE í LEYNI-
ÞJÖNUSTUNNI
Isienzkur texti
Bráðskemmtileg ný litkvik-
mynd með hinuim vinsælu
sjón varpst j ör nuim
FRED og BARNEY
iÞetta er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Háshólabíó
Slmi 22140
Ö, ÞETTA ER INDÆLT STRÍÐ
Söngleikurinn heimsfrægi um
fyrri heimsstyrjöldina, eftir
samnefndu leikriti sem sýnt
var í Þjóðicikhúsinu fyrir
nokkrum árum. Tekin í litum
og Panavision.
Leikstjóri:
Richard Attenborough
íslenzkur texti
John Rae
Mary Wimbush
ásamt fjölda heimsfrægra
leikara.
Sýnd kl. 5 og 9
Gíðasta sinn.
8 MIDVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1970
MINNING ' (2)
samur, heilisteyptuir og hollur hús
bónda sínum. Þessir eiginieikar
nægðu honum til stöðu yfirtÖU-
vafffar, áð verðleikum. Efnnig fór
mjög vel á með Jóni og hans
samstarfsmönnum og fann ég það
bezt, er ég hitti þá á förnum
vegi og þeir fciáðu mig urh kveðj-
ur til hans í löngum og ströng'um
veikind-um. Af- öðrum ólöstuðum
vij ég hér ineifna Þórð Sigurbjörns
son, sannan vin og ’félaga í starfi
gegn um árin.
Þegar ég nú lít yfir farinn veg
með Jóni Guðmundssyni, er
margs að minnast, sem ekki verð-
ur við komið að geta í stuttri
grein. Eg sakna stjúpa, og síðar
kærs vinar, og minnist þess, að
ekki hefulr hans hlutverk alltaf
verið dans á rósum. Það var ekki
lítil ábyrgð að stofna til toeimilis
með konu með tvö börn. Og það
verð ég að segja af lijartanis ein-
lægni, að í fy-rstu var mér'um og
ó við stjúpa minn. Upp í mér
kom eigingirni barnsins, sem
fannst ókunnur maður vei'a að
taka frá sér móður sina. En þess
ar .tilifinningar voru fljótar að
víkja við kynni af manninum. í
staðinn kom virðing og gagnkvæm
vinátta. Ótal gleði og ánægju-
stundir standa fyrir hugskots-
sjónum mínum nú í dag, stundirn
ar heima, og ekki síður úti í
náttúrunni, við laxveiðar og heil-
brigða útiveru á okkar yndislega
iandi.
Eg kveð Jón Guðmundsson af
heilshutgar þakklæti og með mikl
um söknuði. Og ég ber kveðju
systur - minnar, Helgu, vestur um
hafið, en hún og hennar fjöl-
skylda ei'u m!eð hugann heima í
dag, þó að þau geti ekki fylgt hon
um síðasta spölinn.
Pétur Pétursson.
t
□ í dag er jarðsettur frá Dóm
kirkjunni Jón Guðmundsson-
fyrrverandi yfirtollvörður í
R'eykjavik, er andaðist að Dval
arheimili aldraðra sjómanna, 1.
þessa mánaðar. Jóni kynntist
ég fyrst síðia árs 1942, er ég
sjálfur hóf störí: hjá tollgæzl-
unni undir handleiðslu hans.
Jón var mikill tollmaður og
fljótur að átta sig á viðfangs-
efnunum bæði innan tollgæzl-
unnar og ekki síður utan starf-
sviðsins. Akvarðanir Jóns í
starfi voru jafnan skýrar og
ljósar, enda eðlisgfeindin ó-
skéikul. EðliShvöt Jóns var á-
berandi samstillt starfinu og'
ein'kaniega náslcur var hann á
h'egðun manna og viðbrögðum. I:
eðli sínu er tollgæzlustarfið að
vissu leyti óvinsælt, eða var það
að minnsta kosti, og fór Jón
Guðmundsson að einhverju leyti
ekki varhluta af því, hér fyrr
á árum. En lífsharka Jóns var
mikil, og það beit ekkert á
hann, hvorki veikindi, veikl'eiki,
né annað. Hann bognaði í mesta
lagi sem snöggvast en rétti sig
jafnan við, ódrepandi og klár.
Jón Guðmundsson var fædd-
ur árið 1899, en réðist snemma
til starfsins, eða árið 1921. Hann
var kvæntur Jónu Jónsdótíur,
ættaðri úr Suður-Þingeyjar-
sýslu. Bjuggu þau lengst af
sinn búskap að Sólvallagötu 33 í
vesturbænum, unz iþau fluttu
í alþýðubústaðina að Meðal-
holti 11. Konu sína missti Jón
árið 1950. Áttu þau saman eina
dóttur barna, Guði'únu að nafni.
Ég vil með þessum orðum
votta Jóni Guðmundssyni þa'kk
læti mitt fyrir góð kynni og vel
vilja í min.n garð. Jón mun
ævinlega verða mér og öðrum
minnisstæður, m. a. fyrir réttlæt
iskennd jafnaðarstefnunnar,
sém alla tíð var rík í hugar-
Páll Hannesson.
t t
<
□ JÓN Guðmundsson fyrrver
andi yfirtollvörður í Reykja-
vík, a’ndaðist að Hiralfni’stu 2.
des. s.l. Hann var fæddur að
Lambhaga á RangárvöBum 2.
apríl 1899j sonur hjónanna
Guðmundar Guðlaugsson-ar og
Ingibjargax Bj amiadóttur, er
þá bjuggu þar. Guðmundur var
sonur ’ Guðlaugs Erlendssonar
bónda í Lambhaga Og konu
hans Guðrúnar GUðmundsdótt-
ur. Ingibjörg móðir Jóns var af
hinni álkunnu Víkingslækjar-
ætt, systir Þólaugar konu Dags
Brynjólfssonar í Gaulv'.erjabæ.
Foreldrai- Jóns fluttu Jað Kálf-
haga í Sandvíkurhreppi árið
T901 og voru þar til 1906 að
þau fluttu til Reykjavíkur. Þar
Stundaði Guðmundur ýmsa
vinnu, en þó mlest keyrslu, var
með hest og vagn eins og tíðk-
aðist í þá daga. Jón heitmm var
því að mestu uppalinn í Reykja
víik, vann hann á unglingsárum
ýms ’þau störf, er til féllu, unz
hann var ráðinn tollvöi-'ður í
Reykjavik árið 19 21. Hann var
skipaður yfirtollvörð'ur áríð
1940, og gegndii þvi starfi með-
an heilsa entist.
Jón var vel gefinin ma'ðui'.
Þótt hann væri lítt skólageng-
inn, vai' hann vel að sér, sjálf-
menntaður, lærði undirstöðu-
■ atriði í erlendum málum, las
mikið og góðar bækur, aflaði
sér þannig laukinnar ménntun-
ai'. Hann var duglegur starfs-
maður að hverju Sem hann
ge-kk og ósérhlífinn. Var gott
að vinna með honum.
Jón kvæntist 1933, Jönu
Jónsdóttur varkamann's Ind-
riðasonar, systur Garð'ars Jóns-
sonar formanns Sjómannafél.
Reykiavíkur, 'hún var þá ekkja
Péturs íGíslasonar, isem var
stýrimaður á m/s Gullfossi,
fyrsta slupi Eimskipaféllagsins.
Þau áttu tvö börn, Jón og Jónia
'eignuðust eina dóttur, Guð-
rúnu gifta GUðmundi Frið-riks-
syni rafmagnsvierkfræðingi.
Það er mairgs -að minna-st frá
löngum samstarfs ferii, ég
þakka Jóni samstarfið um lei'ð
og ég sendi dóttur hans, ætt-
ingjum og vinum samúðar-
kveðjur. — i
Aðalsteinn Ilalldórsson.
GÖTÍTgVENDUR (2)
irspurn mína frá í vor hve mik
il-Ia-r og hverskonar mengu-nar í
fiski e-r veiðzt hefur við landið-
hefur orðið vart. „Einn var sá
klerksins. æskusiður að athuga
hvei-ju hann ronndi niður“ se-gir
í merku ljóði. Allt ler orðið meng
að,loft og vatn, jarðáv'extir og
flés-tar 'afurðir -sem ekki njóta
sérstakrar umönnun-ai'. Þeir
sem rækta jarðávexti með nótt
uirlegum áburði leinvörðungLi
og án þess að úða þá með
eitri ei'ga sannarlega virðingu
skihð. —
LJÓSGEISLI - (3)
aðist undir lagningairennun ni,
Skipstjóriran brá skjótt við og
beindi ljóskastaira að sjónu-m og
byrjaði að snúa bátnum. Meðan
hann var að því, féll ljósgeislinn.
á Konráð í sjónum.
Greiðlega gekk að ná honum
upp, og má segja, a-ð þarna hafi
hurð sko-B-ið nærri hælum, því
að Konráð er illia syndur og var
hann búinn að sökkva tvisvar,
er hann náðist.
Konráði varð ekki -meint af.
volk-inu, þvi .að hainn vair kom-
inn aftui' út á miði-n með félög-
u m sí-num næsta morgun.
A
SKIPAUTGCR0 RIKSSiNS
M.s. Herðubreið
fer 15. þjm. vestur uim l'and í.
hring-ferff. Vöruimóttalka fi.mmtu
dag og föstudag til Vestfjarffa-
hafna, Norffuirlfjiarðar, Kópaskers,
Balkkafjarðar og Mjóafjarðar.
Bílaeigendur
Munið )að greiða heimsenda miða
HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA
----------------------------------------
—»l>íLjfc*u6-dfa«.<«« .. ‘