Alþýðublaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 3
; Emil Jónsson □ Þrettán sveitarfélög hafa þegar tjáð féiagsmálaíráðuneyt- inu, að þau hafi ákveðið að kanna möguleika á byggingum verka- mannabústaða samkvæmt hin- um nýju lögum um húanæðismál, Sem samþykkt voru í mai í vor, sagði Emil Jónsson, félagsmála- ráðherra, í fyrirspurnantíma á Aiþingi í gær. Hiefur ráðuneytið þegar skipað stjórn verkamanna KOMINN 13 SVEITARFÉLÖG VILJA VERKAMANNABÚSTAÐI bústaða skv. ákvæðum hinna nvju laga í þrem sveitarféiögum, — Sauðárkróki, Siglufirði og Neskaupstað. Eitt þessara sveit- arfélaga, — Sauðárkr'ókur —, hefur þegar lokið byggingaráætl un og fengið hana staðfesta af ráðuneytinu. Gerir áætlunin ráð fyrir byggingu M verkamanna- íbúða á næsta ári og hefur Sauð- árkrókur ákveðið að greiða til framkvæmdanna framlag, eem niemur 400 kr. á íbúa. Emil Jónsson gat þess, að þar sem aðeins sex mánuðir væru liðnir frá því hhi nýju lö'g um verkamannabústaði hafi vferið Samþykkt á Alþingi væri varla unnt að búast við því, að þau væru að fullu komin til fram- kvæmda enn. Skipulagi veffca- | mannabústaða'kei'fisins væri 'mjög breytt skv. hinum nýju lögum og tæki það sveitarfélög- J in nökkum tíma að vinna nauð- j synlégan undi'i'búning vegna þess ara breytinga áður en fram- , kvæmdir gætu hafizt. Auk þess ,hefðu lögin verið samþykkt eft- ir að flest sveitarfélög hefðu lok ið samningu fjá'rhagsáætlunar fyrir árið 1970 þannig að þeim hefð ekki auðnazt að gera ráð fýrir ákveðnu framlagi til bygg- inga verkamannabústaða á því ári. Væni þessi mál hins vegar nú til athugunar hjá flestum sveitarfélögum á landinu þannig að vænta mætti bráðlega frek- ari ákvarðana um bygginga- framkvæmdir, en fram væru komnar. m PETER HALLBERG Hið mikla rit Peters Haliberg um skáld- feril Haildórs Laxness frá því um 1930 til 1952 kernur nú út á íslenzku, — fyrri hlut- inn á þessu ári, síðari hluti í byrjun næsta . árs. Ekki aðei'ns er sköpunarsaga hinna ■y'V'i íl*-ln i rilr n 1 mir.lr n Hnölelc'Oiti VILtó ÍSLENDINGA UM BORD □ Leitað hefur verið eftir því við brezk stjórnvöld, að íslendinguin verði heimilað að hafa mann um borð í brezka eftirlitsskipinu, sem staðsett er á Vestfjarðamið- um yfir vetrarmánuðina. — Hafa Bretar tekið vel í þessa málaleitan og eru því líkindi á því, að þegar eftirlitsskipið kemur á miðin eftir nýár verði þar um borð einn ís- lendingur, er liafa mun sam- band við íslenzk fiskiskip á þessum miðum og veita þeim allar upplýsingar um veður- útlit og önnur öryggismál, sem brezku sérfræðingamir um borð í skipinu hafa yfir að ráða. Þetta kom m.a. fram í svari dómsmálaráðherra, Auðan- Auðuns, við fyrirspum Hanni bals Valdimarssonar um, hvað gert hefði verið af hálfu íslenzkra stjómvalda til þess að bæta öryggisþjónustuna á Vestfjarðarmiðum yfir vetr- armánuðina. Var fyrirspumin á dagskrá Sameinaðs Alþing- is í gær. Ráðherra sagði jafnframt, að þegar hefðu verið hafnar framkvæmdir á ýmsum til- lögum, um bættar öryggisráð- stafanir á þessum svæðum, sem forstjóri Landlielgisgæzl- unnar og Veðurstofustjóri hefðu samið að beiðni ráðu- neytisins. Þrjár strandstöðv- ar Landsímans væm þannig famar að útvarpa næturspám veðurstofunnar reglulega á- samt því sem varðskip væm farin að senda veðurstofunni veðurathuganir, sem skipin gerðu á miðnætti. Sagði ráð- Framh. á bls. 8. stuðningi fjölda heimilda sem bvergi an:n- 1 arsstaðar eru til á pren'ti, heldur er sam- skiptum skál'd'sins við þjóð sína og samtíma , lýst af mikilli næríærni og þekkingu á ís- ■ l'enzkum högum. Þessi bók er óimissandi öll- J um þeim s;em vilja njóta verka Halldórs Lax- ness.af skilningi, en jafnframt er hún undir- 1 sitöðurit um almenna íslenzka menningar- sögu þessarar aldar. FYRRA BINDI 295 bte. Verð ób. kr. 480,00 — ib. kr. 630,00 + söluskattur. Mál og menning .rí ..*4V>VúV. Skemmtilegar handa allri íjölskyldunni ATH. Söluskatiur er inniíalinn í veroinu. MIDVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1970 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.