Alþýðublaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 10
Auglýsing
um kosningu til
fulltrúaþings F.Í.B.
8. gr. laga félagsins:
„Félagsmenn í- hverju liinna 6 umdæma, sem1 talin eru í 3. gr.
skulu kjósa fulltrúa til fulltrúaÞings sem hér segi.r:
Umdæmi
Vesturland
— I NorSurland
— III Austurland
4 aðalfulltrúa
4 varafulltrúa
4 aðalfulltrúa
4 varafulltrúa
4 aðallfultrúa
4 varafulltrúa
4 aðalfulltrúa
4 varafulltrúa
6 aðalfulltrúa
og 4 varafulltrúa
— VI Reykjavík og ngr. 20 aðalfulltrúa
og 10 varafulltrúa
IV Suðurland
— V Reykjanes
og
og
og
og
Alls 42 fulltrúar og 30 varafulitrúar.
Kosningar til fulltrúaþings skulu haldnar annað hvert ár.
Kjörtímahil fulltrúa er 4 ár og miðast við fulltrúaþing.
Skal helmingur fuiltrúa kjörinn á 2ja ára fresti.
Uppástungur um jafnmarga fulltrúa og varafulltrúa og kjósa
skal, skulu hafa borizt félagsstjórninni í ábyrgðarbréfi fyrir
15. janúar það ár, sem' kjósa skal. Komi ekki fram uppástung-
ur um fleiri en kjósa skal, verður ekki af kosningu.
Með uppástungunum um þingfulltrúa skulu fylgja meðmæli eigi
færri en 30 fuilgildra félagsmanna. Berist ekki uppástungur,
skoðast fyrri fulltrúar endurkjörnir, nema þeir hafi skriflega
beðizt undan endurkjöri,"
Samkvæmt þessu skulu uppásturrgur um helming þeirra full-
trúátölu sem í 9. grein getur hafa borizt aðalskrifstofu F.Í.B.
Eiríksgötu 5, Reykjavík, í ábyrgðarbréfi fyrir 15. janúar 1971.
Reykjavík, 12. desember 1970.
F. h. stjórnar F.i.B.
Magnús H. Valdimarsson.
Askriftarsiminn er 14900
Jólaskyrturnar
í miklu og fallegu úrvali.
PÓSTSENDUM.
Laugaveigi 71.
— Sími 20141.
BÆKUR (5)
Hilmar Jónsson er sérstæður
ritihöfundur og minnir á nátt-
úrubarn. Hann gerist iðulega
svo mælskur, að frásögn hans
líkist helzt flóði í miklu veðri.
Gleymir hann þá stundum
málfræði og stafsetningu, og
svo hefur farizt fyrir að kaUa
að iiesa prófarkir af bókinni.
Samt er Hilmar íþróttamaður
í orðsins list. Enginn tnun
leggja bókina frá sér hálfiesna,
nema þá viti sínu fjaer af reiði.
Ég lauk henni og glotti aðeins
við tönn.
En leitin að sjálfum sér tekst
áreiðanlega ekki nærxi öllum
eins og Hilmari Jónssyni, því
að framtakssemi hans er stór-
mannleg viðleitni. Sitthvað hef
ur skolazt á laaid í þessum öldu
gangi. Á mínar fjörur rak til
dæmis hvorki meira né mimna
en Haliörmsstaðarskóg. Mig fór
við lestur bókai'innaa- allt í einu
að langa austur þangað og hafa
tal af Sigurði Blöndal í Atlavik.
Syoma etr Hilmar kræfur1 í til-
burðum, sem hljótá þó að vera
ósjálfráð skrift, en hver skyldi
stýra pennanum hjnum megin?
Helgi Sæmundsson.
BÖRN (7)
í>á kom játningin að lokum.
Hjónin sem keyptu bamið voru
óhamingjusöm. Æðsta ósk þeirra
var að eignast barn en þau gátu
það ekjki. Þau völdu iþess. vegna
þá leið, sem svo margir aðrir,
að fara til Siikileyjar og fá þar
bai'n.
Þessi saga fékk góðan endi,
sem var dugnaði lögreglunnar
að þakka. Barnið var sent til
sinnar réttu móður. Ótti henn-
ar.yfir viðbi-ögðum leiginmanns-
ins var þar með horfinn og hún
fékk að halda peningunum til
þess að sjá fyrir fjölskyldunni.
Frúin frá Róm átti engar kröfur
á að fá kaupverðið gi-eitt til
baka.
En. í flestum tilfellum ganga
málin ie.kki svona fyrir sig. Sikil
eyingar eru sljóir af fátækt, og
þeir gera engar kröfur um þjóð-
félagsumbætur, sem gætu stöðv
að barnasöluna. Þeir sem nú
’T' háfd tekið upp baráttu fyrir því
eru verk-amannaflokkarnir og
fraimfarasinnaðir katólikkar. En
VEUUM rSLENZKT-/|«K VEUUM ÍSLENZKT-/WK VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ ÍSLENZKAN IÐNAÐ ÍSLENZKAN IÐNAÐ
;;-þ -- ; f&bl&SiÍ, • •' ,-A .;• '• ViS vel íum ranSai
'/ } . það b orgar sig ■ iP
t,íý. 'dy § ; : . ’V ■
\ 4 ' pynteS OFMAB H/F. ■ ',
'■'Æ SíSumúla I 11 . Reykjc tvík . :■ ■•; ■
Il-IÉi ■ >.•: ;• '. ■ • Símar 3-55 -55 og 3-42 1-00 -ýt-r : :
r. ,.V'
UA
10 MIÐVIKU0AGUR 16. DESEMBER 1970
það mun líða langur tími þar
til slíikar umbætur ná fram að
ganga á Sikiley. —
SJÓNVARP (7)
bylgjur sem vakið hafa áhuga
dr. Krugmans. Hann setti elek-
tróður á höfuð 22ja ára gamals
einkaritara og lét tæki s>n taka
við hreyfingum beta og delta-
bylgjanna, er stúlkan las snvrti
vöruauglýsingu í blaði og. horfði
á litaauglýsingu í sjónvarpi.
Þar kom fram að: iþegar hún las
voru hröðu betabylgjurnar í 28
sek., en hægu deltabylgjurnar
í 5 sek. En þegar sjónvarpsaug-
lýsingin kom, breyttist hlutfaJl-
ið algjörlega. Haegu bylgjurnar
fóru þá úr 5. sek. upp í 21 sek..
en hröðu bylgjurnar fóru úr 28
sek. náður í 15 sek. Dr. Kvug-
man gaf þessar skýringar á
breytingu.num: „Stúlkan reyndi
að læra eitthvað af blaðauglýs-
■gingunni, en hún hafði jákvæða
•«afstöðu gagnvart sjóiwarpinu“.
*£Þ;etta er auðvitað alltof lítili mis
ij£-
munur, skrifar dr. iLundberg-.
Revndar sýndu byigjurnar að-
eins einfaldan mismun á sjón-
varpi og skrifuðu orði. Sjón-
vai'pið lætur okkur ifá myndina
fullgerða, ien við lestur er mað-
ur aftur á móti neyddur lil að
gera sjálfur mynd í hvert sínn.
Það er raunverulega leihi mis-
munurinn. En iþrátt fyrir allt
sýna rannsóknir þessar okkur
mikinn mismun á starfsemi heil
ans, sem vert ier að athuga nán-
ar. Afskiptalieysi, jafnt á and-
lega sem líkamlega sviðinu. er
mikið vandamál í velferðarþjóð,
félaginu. Starfsemi heilans verð
ur augljóslega meiri við að lesa
en að horfa á sjónvarp, skríf-
ar dr. Lundberg að lokum. —
i
LÆKKIÐ
ÚTSVÖRIN!
PLASTSEKKIR í grindum
ryðja sorptunnum
og pappírspokum hvarvetna
úr vegi, vegna þess a3
PLASTSEKKIR
gera sama gagn
oq eru ÓDÝRARI.
Sorphreinsun kostar
sveitarfélög
og útsvarsgreiðendur
stórfé.
Hvers vegna ekki
oð lækka þó upphæð?
PLASTPRENT h.f.
GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61
f
MINNIN GARATHÖFN UM
GUÐMUND ÞORKELSSON
FYRRV. HJÚKRUNARMANN.
VESTURGÖTU 22
VERÐUR H.ALDIN í FOSSVOGSKJRKJU, FIMMTUDAGINN
17. Þ.M. KL. 10,30 F.H., EN HANN VERÐUR JARÐSUNG-
INN FRÁ HRAUNGERÐISKIRKJU í FLÓA SUNNUDAG.
FYRIR HÖND AÐSTANDENDA.
ÞORMOÐUR ÖGMUNDSSON