Alþýðublaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 9
HELG! DANÍELSSON: Þannig spái ég □ Eins og við var að búast komu úrsli’t sumi'a Leikja á laug- ardaginn var, eins og þruma úr hieiðskíru lofti fyrir okkur svo- kal’laða spámenn! dagblaðanna, jaifnt innlenda sem erlendai enda Var árangurinn eftir því. Hélt rnaðuir þó, að varla væri hægt <að vera öllu slappaii'i í spádómuum, en maður hetfur verið á undan,- förnum vikum. Það er að vísu örlrtii sánabót, að landinn bar sigurorð yfir þeim ensku, því spámaöur Tímans var beztur með 6 rétta, en næstir komu Al- þýðublaðið og Mogginn ásamt einum enskum með 5 .rétta, en spámaður Sundiay Express var aðeins með 2 rétta. —' Þetta mun vera síðasta spáin á þessu ári og fá nú allir „tipp- arar“ jólafrí fram yfir ár'amót. Það fer því vel á því, að óska lesendum þessa þáttar, ef ein- hverjir eru, árs og friðar ög von- andi hittumst við atftur á nýbyrj- uðu ári, hressir og kátir og hver veit nema nýtt ár færi okkur Síðasti seðill fyrir jól Jackie Chartton er leikreyndasti ma5ur Leeds. Hann hefur veriS í aðalliðinu í 17 ár, og enda þótt hann leiki í vörn, hefur hann skor- að tæn 60 mörk á þessu tímabiii. Charlton er nú 35 ára, og er það onum mikið að þakka að félag 'ians er i dag talið eigá sterkasta il Englands. þessi lið hafa hlotið 22 stig, en Southampton hefur heldur betri markatölu, og bæði töpuðu þau ! um s.l. helgi og Coventry þá : mjög óvænt á móti botnliðinu Blackpöo'l ög rak þar með spá- menn allra blaðanna á gat. Á undanförnum áium hefur heima- liðið haft betur í viðuileignimú og ég reikna ekki með breytingu að þessu sinni og spái heima sigri. Stoke-Derby 1 Eftir jafntetflisleik við Burn- ley á heimavelli um s.l. helgi virðist ekki sigurstrangliegt að ætla Stoke sígur gegn Ðerby um næstu h'elgi. Þetta er enn einn 'erfiðiu- leilkur á seðlinum að þessu sinni ög finnst mér satt að segja allir möguleikar koma til greina. Ég set nú samt traust mitt á „kollega“ minn, Banks í miarki Stoke, að þessu sinni og vona að hanm haldi hreinu og spái honum og hans liði sigri. I Tottenham-Wolves X Tottenham hefur komið nokk- uð að óvart, með slakri frammi- dtöðu undatnifarnair víkuir. Nú mæta þeir Úifunum á White Hiart Lane á laugard'aginn og hyggjast án efa >að bæta . stöðu sína í deildinni, ef þeir aetla ekki að missa sjónar af Leeds og Arsenal. Úlíarnir hafa hinsveg- ar aldrei verið auðveld bráð og því bezt að fara varlega í sak- irnar og spá jafntefli. i W.B.A. — Blackpool 1. W.B.A. vann óvæntan og góð1- an sigur á heimavelli yfir Totten. ham um s.l. helgi enda ,er liðið dæmigert heimalið. Þ.essi sigur setti nær alla spámenn út af kortinu, sem flestir höfðu rei'kn- að með jafntefli. Nú mæta þeir Blackpoöi, sem einnig lék spá- mennina grátt með óvæntura sigri yfir Blacpool og enginn, hinna vísu rnanna sá fyrir. Ef á annað borð 'er eitthvað öruggt í sambandi við knattspyrnu, ætti ékki að leika vafi á sigri W.B.A. á The Hawthorns næsta laugar- dag. — I Swindon-Sheff. Utd. 1. Og þá komum við að lofeura að 2. deildar leiknum á seðlin- um að þessu sinni. Þegai- þetta er skrifað hef ég ekki úrslitin í leikjum þéssara liða um sl. hélgi. Það má víst einu gilda því hér er um leik að ræða, þar s’em mjö'g óvíst er um úrslit, en ég set traust mitt á Swindon að þessu sinni og spái þeim sigri, énda er liðið dæmigert heim'alið. það, sem vi’ð höfum beðið svo lengi eftir — stóra vinniínginn. Og þá er ekki annað eftir en að líta á næsta seðil, getrauna- seðil 40 leikviku og tiaka til við spána. Burnley-Man. City 2 Þrátt fyrir að Burnley hafi nælt sér í dýrmætt stig í marka- íau'sum leik við Stoke á laugasr- d'aginn, si’tja þeir samt sem áður á botninum í deildinni ásamt Blackpoo'l, með aðeins 10 stig. Nú mæta þeir Man. Ci’ty um næstu helgi og h-ef ég ekki trú á að þeim leik ljúki nlema á einn veg, með útiágri, þótt ekki sé ioku fyrir það sko'tið, að Burnley takist að ná öðru stiginu. En hvað 9em því líður, þá spái ég útisigri. Chelsea-West Ilam 1. Chelsea, sem nú er í 4. sæti með 27 stig ætti eftir öllum sól- armerkjum að dæma, að sigra Wiest Ham á Stamford Bridge á iaugardaginn. West Ham, sem er 1 19. sæti með 15 stig getur að- eins státað að einum útisigri það sem af er og óliklegt þykir mér, að þeir bæti öðrum við að þessu sinni. Hins ber þó að. gæta, að West Ham hefur á undantförnum árum staðið sdg ágætléga á móti Chelsea á Stamíord Bridge og hver veit hvað þeim tekst að gera um helgina? Spá mín er samt siem áður heimasigur. ! f Evei-ton-Leeds X Leeds hefur nokkuð hægt ferð ina og látið sér nægja 2 stig í síðustu tveim leikjum, en halda samt öruggri forystu í 1. dsild msð 34. stig. Meistararnir frá Liv'erpool , virðaist heldur vera að hressast o!g komust í 11. sætið m'eð góðum sigri um síðustu heigi yfir Southamton. Leikur- inn á Goodison Park á laugar- diaiginn verður án efa jafn og spennrndi og spá min er, að hon um ljúki mað jafntefli. Huddersfield-Liverpool 2 Þarna geri ég ráð fyrir sigri Liverpool í viðureigninni við Huddersfield á Leeds Road. — Huddlsrsfield er fyrir irtðan miðju í deildinni með 18 stig, ásamt tveim öðrum liðum, en Liverpool er í 5. sæti með 24 stig. Liðin hafa -ekki leifeið sam- a(n á undantförnum árum, þar sem Huddersfiiald er nú í 1. deild eítir margra ára dvöl í 2. déild. J Mancli. Utd. - Arsenal 2. Að’eins tvö lið geta státað sig ytfir sigri yfir Ai'ílshal, sem hef- ur veri’ð ósigrandi á undamföm- um vikum, og fylgir Leeds eins og skugginn í baráttunni um 1. sætið í deildinni. Það Hefur hins vegai- efeld gengið eins í hagilnn fyrir Man. Utd. að undanförnu og um s.l. helgi töpuðu þeir stórt fyrir nágrönnum sínum Man. City. Arsen’al hefur ekki tekizt að sigra á Old Trafford á s.l. :3ex árum og ég hygg að þeir séu mér sammála um, að tírni sé nú til þess kominn, aið breyting verði þar á, enda er spá mín sigur fyrir Arsenal. Newsastle-Crystal Pal. X Að mínu viti er þetta erfiður íeikur, þar sem erfitt er að gea-a sér grein fyrir úrslitum. Bæði þessi lið hafa komið mjög á óvart með leikjum .sínum í vetur og því bezt að vera varkár og spá jafntefli. Crystal. Psl. er í 7 sæti með 24 st. en Newrastl'e í 9. sæ'ti með 22 stig. Nott. Forrest-Ipswich 2. Bæði þ£S3Í lið, sem eru nálægf botninum komu að óvart um s.l. helgi og léku því spámsnn grátit með þvi að ná jafntefli við Chel- I siea og Leeds. Hvernig viðúreign j inni lyktar á City Ground á laugardaginn kemur er erfitt að geta sér t.il um og sjálfsagt verð'a margir til þess að grípa til ten- iingsins þegar að þassum laik á seðlinum kemur. Mér finnst jafn tefli iíkieg úrsilt, og þó — ég h:eid ég spái útisdgri að þfissu sinni. Soutliampton-Coventry 1 Enn einn ‘erfiður leifeur. Bæði j FRENTARAR! Pressumann og handsetjara vantar frá og með áramótum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 22710. Hjúkrunarkonur Staða deildarhj úkrunarkonu við skurðlækn- migadeild, (legudeild), Borgarspítaians er laus til umsóknar,. Staðan veitist frá 1. febr- úar n.k. eða eftir saimkomiulagi. Upplýsing- ar gefur forstöðukona Borgarsp’italans í síma 81200. Umsóknjr sendist skrifstofu forstöðukon'U fyrir 1. janúar 1971. Reykjavík, 14. des'ember 1970. Borgarspítalinn. TBLKYNNING Þær konur sem rétt eiga á úthlutun úr Styrktarsjóði StarfsstúIknafélagsins Sóknar (Vilborgarsjóði) nú fyrir jólin, hafi samband við skrifstofu félagsins, Skólaivörðu'stíg 16. Sími 25591. Stjórnin MIDVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1370 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.