Alþýðublaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 12
mmm
16. DESEMBER
úr og skartgripii
KORNELÍUS
JÓNSSON
skóiavörtiustíg 8
í skýrslu, sem djúpsjávarkönn-
uðurinn COUSTEAU flutti í Strassborg
í byrjun desembermánaðar og Al-
þýðublaðið greindi frá s.l. laugardág
varaði hann m. a. við því, að festa
trúnað á síauknu aflamagni í fisk-
véiðum í heiminum. Sagði hann. að
þessi aukni afli stafaði eingöngu
af nýrri tækni við fiskveiðar og spáði
því, að innan fárra ára myndi fóik
vakna upp við vondan draum og
komast að raun um það, að búið
væri að útrýma öllum þýðingarmestu
fiskstofnum nýtjafiska. Erum við að
vakna við þann vonda draum nú?
A. m. k. er Þetta í fyrsta sinn í 25
ár, sem samanlagður fiskafli í heim-j
inum er minni en hann var árið
áður, — þrátt fyrir alla tæknina.
□ Samkvæmt nýjustu rann-
sóknum FAO, Matvæla- og land-
búnaðarstofnunar Sameinuðu
þjóðanna á heildarmaffni fisks,
sem á land berst í lieiminum,
Verður nú í fyrsta sinn í aldar-
fjórðung vart þeirrar ískyggi-
legu þróunar, að heildarfiskafl-
inn í heiminum fari minnkandi.
Heildarfiskafli í heiminum 1969
var 64 milljón tonnum minni en
1968. Þetta er í fyrsta sinn síð-
an FAO hóf rannsóknir sínar á
þessu sviði, að þess verður greini
leg-a vart, að fiskaflinn í heim-
inum fari minnkandi.
Minnkandi fiskafli á síðast-
liðnu ári kemur misjafnlega
niður á fiskveiðiþjóðirnar, en í
sumurn tilvikum jókst fiskafii
ÍR meistari
í körfubolta
□ ÍR varð Reykjavíkunneist
ari í körfuknattleik í gær-
kvöldi eftir æsispennandi úr-
slitaleik við KR. Að venjuleg-
um Ieiktíma loknurn var stað-
an 57:57. Var þá íramlengt,
og þegar 2 sek. vroru el'tir af
framlengingu, var staðan 69:
68 ÍR í vil. Þegar leiknum var
að Ijúka skoraði KR körfu, og
tók það dómara langan tíma
að ákveða hvort tíminn hefði
verið útrunninn eða ekki. Loks
úrskurðuðu þeir að svo heíði
verið. og fékk ÍR því bikarinn.
Var þessi úrskurður mjög
umd.eildur og mikið um liann
rifizt, Ekki er gott að segja
um það hvort leiktíminn var
útrunninn þegar flaula tírna-
varðar gall, en klukkan á
veggnum sýnd.i þá 4 sek. um-
íram, en enginn vafi er á því
að leikmaður KR hafði sleppt
boltanum þegar flautan gall.
Leikurinn var æsispennandi
og jai'n allan tímann, og var
staðan í hálfleik 30:27 KR í
vil. Rétt undir lok leiksins
komst KR í 7 stiga forystu, en
ÍR tókst að vinna það upp og
jafna, og varð að framlengja
eins og fyrr segir.
Beztir hjá ÍR voru þeir Þor-
steinn (15 stig) og Kri/.tinn
Jörundsson (20). Hjá KR voru
Kolbeinn (17) og Bjarni (20
stig) beztir.
í keppninni um 3 sætið vann
Valur Ármann 59:52. —
þeirra þjóða, sem forystu liafa í
fiskveiðum í heiminum. Heild-
arfiskaflí Perúmanna minnkaði
á árinu 1969 um 16% frá 1968,
og á sama tíma minnkaði fisk-
afli Norðmanna um 15%. Á hinn
bóginn jókst heildarfiskafli
Rússa árið 1969 um heil 20%,1
fiskafli Japana um 5% og Banda
ríkjanna um 2%.
Niðurstöður rannsókna FAO
sýna, að skipan helztu fiskveiði-
þjóða heims hefur riðlazt frá
árinu 1968, en þá var röð þeirra
eftir aflamagni þessi: 1. Perú,
2. Japan, 3. Rússland, 4. Kína,
5. Noregur, 6. Bandaríkin.
!
Á árinu 1969 tóku Japanir
forystuna, en síðan fylgja þessar
þjóðir í kjölfarið; Perú, Rúss-
Iand, Kína, Bandaríkin og Nor-
egrur. —
Stúdentar styðja
dagvistunar-
| tillögu
□ Stjórn Stúdentafélags Háskcl
ans samþykkti í gær að styðja
tillögu Od.du Báru Sigíúsdóttur
í borgarstjórn um bætta aðstöðu
við dagvistun í borginni.
Segir í samþykktinni, að eftir
spurn forgangshópa, svo sem
einstæðra mæð'ra, sé hvergi nærri
fullnægt. og séu á þriðja hundr-
að á biðlista. —
□ Newsweek taldi það í frá-
sögur færandi núna um mánað-
armótin, að í verzlunarglugga í
New York héngu tvær auglýs-
jngar ,frá tveim aðil'am, ■sem
vantaði iselnzkukennarri. ★ ★
★ Talið er, að um 10 þús. gest-
ir frá 65 Iöndum muni sækja
kaupstefnuna í Leipzig, sem
fram fer dagana 14. til 23. marz
n.k. ★ ★ ★ Flugfélagið SAS
rekur stóran hring veltinga- og
matsölustaða. Stærst þessara
veitingahúsa er á flugvellinum
í Kaupmannahöfn. Auk þess rek-
ur hringurinn 33 önnur veiting-
arhús víðs vegar um heim. Hjá
hringnum starfa um 1400 manns.
★ ★ ★ Árna Magnússonar-
stofnunin i Kaupmaimahöfn hef-
ur nýlega sent frá sér fréttabréf
um starfsemi stofnúnarilnnar:
1969—1970. í fréttabréfinu er
greint frá ýmsum gjöfum, sem
stofnuninni hafa borizt. Meðal
geí'enda er dr. Kristján Eldjáni.
forseti íslands. ★ ★ ★ Olíu-
félögin hafa nú eytt um 1 millj-
arði norskra króna til olíuleitar
í Norðursjó. Mestöll sú leit hef-
ur farið fram á yfirráðasvæ'ði
Norðmanna. Enda þótt leitin hafi
gefið góða raun búast Norðmenn
þó varla við, að „maðurinn á
götunni,"1 eigi efilr jað) jVerðty
olíusheik á arabískan mæli-
kvarða. ★ ★ ★ Nefnd sú, sem
fór til Guineu á vegum SÞ til
þess að rannsaka innrásina og
aðdraganda hennar fullyrðir, að
Bókin
heldur
velli
□ „Jólabóksalan ætlar að
verða svipuð og í fyrra,“
sagði Lárus Blöndal, bóksali,
er blaðið spurði hann fregna
af stöðu bókarinnar í jóla-
gjafakapphlaupinu. „Það þýð-
ir,“ sagði Lárus, „að þrátt fýr
ir 15—20% verðhækkun er
fjöldi bóka, sem seldur er,
svipaður. Bóksalan datt nokk
úð niður í hitteðfyrra, og í
fyrra var uggur í mönnum,
en úr því rætist þó, og nú
ætlar salan ekki að verða
síðri.
Annars er fyrsti stóri sölu-
dagurinn hjá bóksölum nú á
laugardaginn. Og síðustu dag-
ana fyrir jól heldur salan á-
fram að aukast, og þótt ein-
kennilegt megi virðst, þá er
aðfangadagsmorgun ef til vill
mesti söludagurinn. Því það
vill oft verða svo, að sítthvað
er eftir að kaupa, og þegar
annað þrýtur, þá er gripið
til bókarinnar.“ —
Portúgalir hafi staðið að baki
innrásarinnar. Segir nefndiu, að
innrásinni hafi verið stjómað af
hvítum liðsforingjum. ★ ★ ★
Amerískir vísindamenn hafa
náð góðum árangri í tilraunum
með að bólusetja gegn blóð-
krabba, Aðferðimar hafa þó
ekki énn verið reyndar á mann-
fólki. ★ ★ ★ Nýtt efni, sem
fundið hefur verið upp, getur
leitt krabbameinsæxli í Ijós aö* *
eins einni klukkustund eftir að
þrf hefur verið dælt í Iíkamann*
Lyf þetta sezt að í æxli, sé það
til staðar, þannig að æxlið kem-
ur skýrt fram á röntgenmynd'.
★ ★ ★ Norski Grænlandsflot-
inn á í miklum erfiðleikum mcð
að fá mannskap. Sama máli gegn
ir um selveiðiflota Norðmanna,
sérstaklega þó þá selveiðibáta,
sem ætla að halda til veiða við
Nýfundnaland. ★ ★ ★
ÉG ER AÐ REYMA AD KOMAST
• HL B0TNS í ÞVÍ —
hvort Finnur fuglafræð-
ingur standi nokkurntíma
á öndinni eða láti sér
koma til tuigar að berja
lóminn.