Alþýðublaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 7
ÍQUOM G. HAGAUN
.IKILEY
„Já, ég seldi ihaníi, vegna !þess
að ég vissi «kki Ihvernig ég átti
að komast öðru vísi af. En nú
vil ég fá hann afitur.“. Konan
hélt að lögreglan væri að spyrj-
ast fyrir um nýfæddan son henn
ar, ssm hún var mýbúin að selja.
Við nánari leftirgrenslan kom í
Ijós að maður hennar vann ein
hvers staðar í Mið-E\n-ópu, en
sendi sjaldan peninga heim. Þeg
ar hún svp fæddi fjórða harn
sitt, sá hún enga aðra iLeið en
að selja það, til þess að fá
mat, Oilæði og húsaskjól handa
hinum börnunum þrem.. Hún
hafði. komizt tí samband við
konu siem greiddi henni um
13.000 krónur tfyrir drenginn.
Það var erlend kona sem keypti
barnið, en ioonan Æélvlk ekki að
vita nafn hennar né heimilis-
fang. Aftur á móti iha'fði móð-
irin orðið að afsala sér réttin-
um til 'barnsins mieð undirskrift.
Lögreglan hélt áfram að graf-
ast ifyfir um málið og kom |þá í
ijós að sú sem seldi barnið hafði
komizt f samband við kaupand-
ann gegnum miðlara. Það tókst
að hafa upp á miðlaranum og
hann gaf upp nafn kaupandans.
Rík rómversk frú var handtekin
er hún kom he.im með .barnið.
Hún hélt því fram að hún, hefði
eignazt barnið tneðan hún dvald
ist á Sikiley, en blóðrannsókn
leiddi i Ijós að svo gat lekki ver-
ið. Bamið var af sama blóð-
flokki og hin fátæka sikileyska
móðii\
Framhald á bls. 10.
BáSar tvítugar fegmSardruttningar frá Suður-Afríku, Pearl Jansen
Þeirra dökku, Jillian Pessup hinna hvítu. Báðar hafa málin:
36, 24, 36 tommur, en Pearl er hærri Pær konni báðar til London
til að keppa um alþjóðlegan fegurðardroftningar titil, komust báð-
ar í úrslit, en sú dökka varð þó hærri. Þær una sér vel saman, og hverju
máli skiptir liturinn?
RÍKUR BÍLSTJÖRI
□ Vörubilltstjóri einn í Osló er
allt í einu orðinn næst ríkasti
maðuir Noregs. Honum tæmdist
nyiega arfur eftir níræðan
frænda sinn, í Bandaríkjunum
og er arfurinn metinn á ca. 600
millijónir íslenzkra króna.
Er.u þetta anlest eignir siem
dreifffar eru um mörg lönd, —
fHestar í Bandaríkjuniuim, Sví-
þjóð og Noregi. Er talið að þess
ar leignir gefi hinum ljónheppna
vörubílstjóra 75 milljónir króna
í tekjur á ári.
Hínn tfjarskildi ættingi var
barnlaus sérvitringur, og hafði
hann ákveðið að 'eignirnar
skyldu ganga ti-1 þesS ættingja
sem bæri hið hefðbumdna for-
nafn ættarinrrar.
Og rannsókn lögfræðinga
mannsins var til þess að þeir
bánkuðu dag einn hjá vörubíl-
stjóranum, en hann bjó í fjöl-
býljshúsi í úthverfi Oslóar, og
tilkynntu honúm tíðindin.
Vörr.ibíítetjórinn hefur sagt að
'siðan h'ann frétti tfðindin, hafi
taugarnar verið í m-egnasta ó-
lagi, því hann viti ekkert hvern
ig eigi ,að meðhöndla svona
mikla peninga. Hefur hamn í
hyggju að fá sér einhvern fjár-
málasnilling til að annast upp-
hæðina.
En hann er þó aðeins byrjað-
ur að :eyða, því hann htífiur þeg-
ar keypt sjö bilia handa sér og
fiöl-skyldunni, og einnig hefur
ihann keypt lóð uinidir nýtt ein-
býldshús fyrir tugi milljóna. —
Fyrir stuttu lenti vörubif-
reiðastjóri leinn í Bergen í smá
'árekistri. Það útaf fyrir sig þyk,r
ir ekki fréttnæmt. en gamanið
,fór að kárna þegar lögregiu-
men;n háðlai manninn uim öku-
skírteiní.
Kcm þá í Ijós að maðurinn
hiafði ekki haft ök-upvóf í sjö ár,
en isamt starfað allan tímann
við keyrslu, mieðal annars hjá
einu afistærstu fyrirtækjum í
Borgen. Að auki kom í Ijós að
maðurinh var undir áhrifum
áifengis!' —
SJONVARPSMÓK
□ Baridarískar rannsóknir á
heilabylgjum hafa leitt í ljós aó
áhorfandinn er eins og í mókl
á meðan hann tekur á móti, en
liesandinn verður afitur á móti að
halda athygli sinni vakandi,
skrifar dr. Knud Lundberg f
grein í danska blaðinu 'Aktuelt.
Þelta hófst með því að hinn
frægi 'kanadfski prófiessor Mar-
shall Macluhan setti fram kenn
inguna „The medium is the
massage". Hann var að tala til
auglýsingafólks ler hann hélt
fram að frumleikr þeirra skipti
minna rnáli. Það sem mestu
máli skipti -væri að koana boð-
skapnum til skila í sjónvarpi, á
prenti eða í útvarpi. Nú hefur
bandarískur ledcnir sýnt fram á
að það er mikill munur á hin-
um mismunandi fjölmiðlum. Á
fundi um almenningsálitið og
myndun þess, sagði dr. iHerbert
Krugxnan frá heilarannsóknum
sínum.
f heilanum myndast vissar raf
magnsbylgjur. Skrásetningar
þeirra hafa giefið upplýsingar
bæði um heilaæxli og drauma
Þær ha£a einnig sýnt fram á að
bylgjuhreyfingariþessar segja tii
um starfsemi heilans. Vissar
bylgjur er kallast deltatoylgjur
gefa til kynna slappleika og
sljóleika. 'Hinar ihröðu beta-
bylgjur gefa aftur á móti til
kynna vakandi athygli.
Það eru sérstaklega þessar
Framhaid á bls. 10.
JÓLA-
BÓKALISTI
IÐUNNAR
Urvalsbækur, sem veita allri fjölskylclunni
gleðileg jól
mw■
iébmMsm
Vér íslands börn III
Nýtt bindi af listrænum frásögnum Jóns Helga-
sonar af islenzKum örlögum cg eltirminnilegum
atburöum.
Úr fylgsnum fyrri aldar !—II
Hið stómterka og sérstæða ævisagnarit sr. Ffiðriks
Eggerz,
íslenzkt mannlíf I—IV
Eigum nokkur sett af þessu eftirsótta ritverki Jóns
Helgasonar.
Heimdragi!—II!
islenzkur Iróðleikur, gamall og nýr, eftir Jrnsa
höfunda víðs vegar al landinu.
Bræðurnir Rico
Alar snjöll og spennandi skáldsaga eftir Ceorges
Simenon, viðlesnasta höfund I heimi.
Kóngsríki Campbelfa
Einhver allra bezta bók Hammond Innes, hofuná
bókanna „Silfurskipið svarar ekki“ og „Ógnir
fjallsins".
J.eikföng dauðaris
Æsispennandi saga eftir Alistaír MacLea'n um bar*
áttu Interpol við aiþjóðlega eiturlyfjasmyglara.
Græni frakkinn
Dularfull og spennandi ástarsaga eftir Phyllis
Whítney, höfund bókarinnar „Undarleg var leiðin".
Sveinn skyffa
Spennandi og viðburðarík saga eftlr Carit Etlar,
Sextánda bók í bókallokknum „Sígildar sögur
Iðunnar".
Litii bróðir ög Stúfur
Áróra í blokk X
Tvær nýjar bækur eftlr Anne-Cath, Vestly, höfund
bókanna um Ola Alexander, gæddar þeim barns-
legu töfrum og heillandi þokka, sem einkennlr
ailar bækur þessa hölundar.
Beverly Gray í IV. bekk
Héi; lýkur að segja frá Beverly Gray I heimawlst-
arskólanum. Vart getur Vinsælli bækur á sínu SViði
en þessar.
IÐUNN
Handa yngsfu börnunum
Hinar vinsælu og margeftirspurðu bækur, Músa-
ferðin og Goggur glænefur, éru komnafútað nýju
í þýðingu Freysteina Gunnarssonar.
Skeggj’agöfu 1 símar 12923,191S8
seld á 28 þúsund sterlings-
búirt til af Tomasi nokkrum
shillinga fyrir. Þetta þykir ‘imr
var hún í eigu drottning-
jónvarpsþáttunum um upphaf Churc-
Hernámsáraskáld
eltir Jón Óskar, beint framhald bókarlnnar Fundnir
snillingar, sem hlaut lolsamlega dóma. Forvitnileg
bók, þar sem margir nafnkunnir fnenn koma við
sögu.
Eldur er bezfur
Saga Helga Hermanns Eiríkssonar og aldahvarfa
I Islenzkri iðnþróun, skráð af Guðmundi G, Haga-
lín. Fróðleg bók og læsileg.
Ferðin frá Brekku I—II
Endurminningar Snorra Sigfússonar. Breið og lítrík
frásögn af fjölbreytilegu mannlífi.
Jörð í álögum
Þættir úr byggðum Hvalfjarðar eftir Halldóru B.
Björnsson, listavel ritaðir og skemmtilegir.
timm
í frjákum leik
ÍL .f T -
Fimm t frjálsum leik
Duiarfulla peningahvarfið
Tvær nýjar bækur eftir Enid Blyton, einhvem allra
vinsælasta höfund barna- og unglingabóka, sem
sögur (ara a(.
Hilda á rétfrí ieið
Sjötta og næstsíðasta Hildu-bókin eltir M. Santf'
wall-Bergström. Úrvalsbækur handa telpum Og
unglingsstúlkum.
argus