Alþýðublaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 5
Útgefandi: AlþýðuflokkísrínD. n
Ritstjóri:
Sigfhvatur BjörgráisEOE; -C"
PrentsmiSja AlþýosaMEv.:.': mj,
Sími 14 9C0 (4 ff *
Sýndarmennska
Alþingi það, sem nú situr að störfum. ber mörg merki
fþ’ess, að kosningar eru í nánd. Þánnig miu'nu nú þeg-
ar hafa verið lögð fram meira en 200 ný mál, en það
eru áiílka mörg mál, og iögð eru fram yfir allan þing-
tímann á venjulegum þinguim. Stórtækastir við mála-
tiibúnaðinn hafa verið Framsóknármenn en segja má,
að þeir hafi flutt inn á þetta þing 'hvert einasta mál,
setn þeir hafa hreyft á þingum undanfarin ár, ásamt
nckkrum nýjum. Er svo langt gengið í málatilbúnað-
áhum, að þingmenn Alþýðubandálagsins hafa haft orð
á því, að þeir 'þekki þar afturgengin nær orðrétt gömul
frumivörp frá sér og þykir heldur miður.
En allur þesisi mifcli m álatiílbúnaður Framsóknár er
þó meira en aðeíns broslegur. Væntanlliega flytja þeir
ekfci þessi mál nema í þeim tilganlgi að fá þau sam-
þyfcfcit. En íþau eru ffest á þann veg að ef þau hlytu
samþyjkki myndu Framsóknarmenn ekfci aðeins standa
ráðþrota heldur ríkissjóður jafnfrámt f járþrotá. í fcapp
inu við að sernja falleg frumvörp bafa Framsóknar-
menn n'efnilega alveg gleymt að gera ráð fyrir því,
hvernig ætti að fcosta framkvæmd þeirra, yrðu þau að
lögum. Og sumt af því, sem þeir feggja til myndí kosta
ríkissjóð milljónatugi. En það káiiegasta við málatil-
ibúnaðinn ailan er þó það, að um leið og Framsókn-
armenn hamast þannig við að eyðá peningum á papp-
irnum gagnrýna þeir harðlega síhækfcandi fjárlög og
útgjöld ríkissjóðs. Alltaf sjállfum sér samfcvæmir, —
Framisófcnarm'enn!
Öryggísmálin
Fyrir nokkrulm vifcum sendu eiginkonur og mæður
sjómanna á Patreksfirði ríkiisstjórninni bréf, þar s'em
skorað var á stjórnina, að hún beit'ti sér fyrir bættu
öryggi sjómanna á Vestfjarðamiðum yfir vetrarmán-
uðina. Skömmu áður hafði Alþýðusamband Vestfjarða
á'Iyktað um sama efni, þar sem m. a. var lagt til, að
tekin yrði upp samvinna um öryggismál við Breta, sem
hafa um hríð haft sérstakt öryggisgæsluskip á Vest-
íjarðamiðum á vetrarvertíð.
S&ömjmu eftir, að þessar ályktanir báruíst ríkisstjórn-
inni óskaði íd'ómsmál'aráðunéytið tillagna forstjóra
'Landhelgisgæzlunnar og Veðurstofustjóra um hugs-
anlegar aðgerðir til úrbóta. Þær tillögur bárust
skömmu síðar. Tvö atriði í tillögunum voru þegar sett
til framfcvæmda.
Á fundi Sameinaðs Alþingis í gær sfcýrði 'svo dóms-
málaráðherra frá því, að léitað hefði verið eftir því
við brezilc s'tjórnvöld, að heimila ís'lendingi vist um
borð í brezlca efthiitsskipinu á Vestfjarðamiðum og
, aðgang að öllum upplýsingum um veðurfar og önnur
öiyggismál, sem starfsmenn eftirlitsskipsins hefðu yfir
að láða. Myndu þær upplýsingar verða notaðar til að
auka öryggi íslenzlca fhfciikipaflótans á miðum þess-
um á vetrarvijrtíð . ■
Ríkis'stjórnin hefur því brugðið skjótt og vel við til-
i mælum Vestfhðinga um aUkna öryggisþjónustu. Hef-
ur hún þar meðal annars stuðzt við til'lögur Vestfirð-
mga sjálfra svo sem varðandi umrædda samvinnu, up:i
öryggismál við Breta.
Ililmar Jónsson:
„Kannski verður þú . . .“
Ililmar Jónsson, bókavörð-
ur, ræðir við frænda sinn,
Runólf Pétursson, lífs og’
liðinn. Grágás. 1D70.
SKILGREININGIN, að höf-
undur ræði við frænda sinn, sS
Runólf heitinn Pétursson, lífs
og liðinn, stendur ekki á tit-
ilsíðu heldux bókarkápu. Hún
er umdeilanleg og Hefur vald-
ið misskilningi. Þetta er eltki
samtalsbók, og hún fj-aller eng-
an veginn um Runólf Péturs-
son í venjulegum skilningi.
Hilm'ar Jónsson, bókavörður í
Keflavík, rekur hér hins vegar
leit sína að sjálfum sér. Hitt er
annað mál, að Runólfur Pét-
ui'sson kemur mjög við þá sögu
þessa heims og annars, þair e'ð
Hilmari frænda hans nægir
alls ekki veröldin hérna meg-
in grafar. Er þá að undra, að
bókin sé dálítið sór á parti?
Hilmar Jónsson er austfirð-
ingur að ætt og uppruna, flyzt
bernskur til Reykjavíkur að
stunda nám og sezt svo að í
Ksflavik, ien hefur brátt hleypt
heimdraganum af fróni og
dvalizt suður á Frakklandi.
Hann :er þannig víðförull ís-
lendingur og ærinn heimsborg-
iairi. í bók sinni greinir hann
þetta og lýsir skoðunum sín-
um og viðhorfum, en í þeim
éfnum te'kur hann drjúgum
breytingum ssm betur fer, snýr
baiki við kommúnisma og sov-
éttrú og gerú't krati, rís óvægi,-
líega gegn ,fyrri sálufélögum
við að reyn-a sð móta sjálf-
stæða sts'fnu ag þyldst finna
sjálfan sig eftir mikil hlaup út
og isuður. Runólfur frændi
hans Pétursson hefur vist þau
áhrif á Hilmair, sem úrslitum
ráða, -enda við að búast. Run-
ölfur var skarpgáfaður maður,
fjölhæfur, prýðilega menntáð-
ur af nokkurrí skólagön'gu og
mildu sjálfsnámi, gamansafn'-
ur, jákvæðuir og frjálslyndur.
Virtist honum löngum unun að
leika orðum við andstæðinga
og kunningja, og vann h'ann
marga á sitt mál áður en laúk.
Sleppir Runólfur e'kki hsnd-
inni af Hilmari við brottför
sínta úr jarðiifinu, en ég endur-
i segi bókina ekki frekar. Lisis-
endur eru ekki of góðir að
dnága sjáLfir álykitanir af henni.
Hilmar Jónseon hefur eftir
mér í K a n n s k i v e r ð -
u r þ ú . . ., að ég hafi ein-
hviern tíma fyrir mörgum ár-
um tálið hann kjaftforan. Svo
e'r enn. Hann sést ekki fyrir,
en hugsar uppliátt og Iætur;sér
I vel Hka að hneyksJa náungann.
I Bókin er því lrressilsg eins og'
fc'azt varður á kosið, en telst
fljótaskrift. HiJmar Jónsson
véðúr úr 'éirtu í' annað. Houum
hg'gur ósköpin öll ó. Eigi að sið-
LEITIN AÐ
SJÁLFUM SÉ
Kilmar Jónsson
ur speglar hann sáiairíííf sitt
á merkilegan Iiátt og trúverð-
ugan og stendur í tákni aldar-
farsins c(g líynslóðar sinnar.
Maðurinn er að því leyti rót-f
.slitinn að hafa borizt. ungur
brott úr áitthögum 'sínum og
. beðið pólitískt skipbrot, þó' að
hann kæmist af heilú óg höldnu.
Auk þess átti hann í æsku við
að stríða sjúkdóm, sem• mua
hafa komið róti á tilfinningar
hans og gáfur. Hilmar Jónsson
er þannig harla lífsreyndur og
hefur ærna ástæðu til að ■ i-
gi'unda hlutskipti og örlög. Mér
líkai’ alltaf vel við hann, þó
áð við séum stundum ósam-
mála: Bók hans Verður mér
sennilega' áleitið umhugsunar-
efni. Leit hains að sjálfum sér
er satt að segj.a ekkeirt smá-
ræði. Ætli fleirum væri ekkí
þö'rf á áð fáðast í svipað fyrir-
tæki?
Framhald á bls. 10.
FALLEGAR BLÓMASKREYTINGAR TIL
JÓLAGJAFA í
BLÓMASKÁLANUM
SKREYTINGftREFNI
KROSSAR
KRANSAR
JÓLATRÉ
JÓLAGRENI
BARNALEIKFÖNG
0. M. FL.
fæst allt á sama statf, opið til kl. 22 alla daga.
Lítiff inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel.
BLÓMASKÁLINN
0 G
LAUGAVEGUR 63
RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMI 38840
PIPUR
HITA- OO VATNSLAGNA.
ffaTnra D3 ® s
MIDVIKUDAGUR 1G. DESEMBER 1970 5