Alþýðublaðið - 08.01.1971, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.01.1971, Qupperneq 1
bi^ðið FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971 — 52. ÁRG. — 5. TBl. ffÓRÞIÓFNADUR Á SKRIFSIOFU □ Stórþjófnaður var framin á skrifstofu einni í Reykiavik rétt fyrir sex í g-ærkvöldi. Var stolið skjalatösku og kvenveski úr af- greiðslusal fyrirtækisins, á meðan umráðamaðurinn brá sér frá eitt Gufumökkur - ekki gos □ Dr. Sigurður Þórarinsson fiaug yfir Surtsey í ftær til að kanna gufiunekki þá, sem log arinn Mars tilkynnti að sæj- ust stiga frá Surtsey í gær. Ekkert virtist þó benda tit þess að gos ætti sér stað í eynni. Þar sem búiff var að prenta þann hluta upplags Alþýffu- blaðsins í gær, aem dreift var út á land, birtist fréttin um gufumökkinn affeins í ReySýja víkurupplaginu. Var í þei,m blöffum tekin út frétt um ís- lenzka lántöku erlendis, og birtist sú frétt ú bis. 3 í dag. andartak. Er u,mráðamaðurinn, sem er kona, gjaldkeri fyrirtæk- isins. Vai- skrifstofunni lokaff kl. 5, en eins og áffur segir var inn- brotið framið rétt fyrir kl. 6. Ekki varð vart við neinar grun- samlegar mannaferðir á þessum tíma. í töskunum voru 3 ávísanahefti 10—12 þúsund krónur í pening- um, 20 þúsund í úfgefnum ávís. imum og bankabók (með 200 þús- und ki'óna innistæðu. Var hluti ávísanna stimplaður Strandberg. en ekki vsr rannsóJcnarlögreglan búin aff fá númerin á ávísunar- eyðnblöffunum þegar blaðiff hafði samband við hana í morgun. Eru ávísanaheftin gefin út af Lands- banka íslands, aðalbankanum og austurbæjarútibúi. Ekki munu öil þessi verðmæti hafa verið í eigu fyrirtækisins sem gjaldkerinn vinnur hjá, held ur er hlutinn í eigu annars fyrir tækis. Rannsóltnarlögreglan hefur nú málíð meff höndum, og gat hún ekki gefið nánari uppIýsingaT í morgun, — enda er málið nokkuff umfangsmikiff og rann- sóknin á byrjunarstigi enn- þá. — Þegar jbe/r fore/tfu dauðadómunum í Moskvu TVO BRÉF FRÁ16. OLD FU □ Þaff er ekki á hver.jum degi, sem foru skinnliandrft rekur á fjörur Þjóffskjalasafne íslands, en þaff gerffist þó efeki alls fyrír löngu, meira segja tvö heldur en eitt. Þessi skinn- bréf bárust safninu vestan úr Flatey á Breiffafirffi, sens reyndar hefur talsvert komið viff íslenzka handritasögu áð- ur, svo sem kunnugt er, og eni frá 16. öld. Framfarastofnun Flatéyjaar kom á sínuin tíma upp bóka- safni I Flatey, sem starfandi hefur verið allt fi-am á síffustu ár og er eitt af elztu og merki- Iegustu bókasöfnum landsina, enda var Flatey lengi menu- ingarmiffstöff Breiðafjarffar. TJpp á aiffkastiö hefur ibúuni Flateyjar og Flateyjarlirepps hins vegar fækkaff stórlega eins og fóiki í öffrum Breiffa- fjarðareyjum. Grundvöliur fyr ir bókasafnsrekstri er þess vegna naumast fyrir hendi lengur, a. m. k. aff óbreyttum aðstæffum. Það varð því aff ráði vestra, aff koma bóka- safni og handritasafni Fram- farastofnunarinnar í Flatey tii Framh. á bls. 3 Sigfús Andrésson rýnir í skiimbréfm. Edvard Kuznetsov: □ Blaff danskra kommúnista LAND OG FOLK varff fyrst fréttastofnanna á Vesturlöndum til aff skýra frá náðun sovézku gyffinganna tveggja, reyndar nokkrum klukkutimum áður en hæstiréttur Sovétríkjanna lét frá sér yfírlýsingu um máliff. Þetta vakti aff sjáifsögðu mikla athygli fréttamanna, og ásltæðan talin stj, að jsovézka stjómin hafi gert sér ljóst hvað dauðadómurinn mæltist illa fyrir á Vesturlöndum og aff hann kynni að stórskaffa starfsemi kommúnista á Vesturlöndum. Þá var sovézka stjómin hræðd um aff Franco yrffi á undan aff til- kynna breytingu á dauðadómin- um yfir Böskunum. Fréttamaffurinn, sem senði fréttina til LAND OG FOLK, heitir Palle Andersen og hefur liann aðsetur í Moskvu. Hann hefur viffurkennt að hafa fengiff | um væri því óhætt aff senda frétt fréttina frá æffstu stöffum ásamt! ina, Hann var einnig hvattur til fullyrffingu nm að hæstiréttur i aff koma fréttinni sem fyrsfc til myndi náða mennina tvo og hon- í Kommúnistaflokks Danmerkur. Sjónvarp-sjá BAK ÞAD ER ÖLL sjónvarpsdagskrá næstu viku á baksíðu Alþýðublaðsms á fdstúdögum í handhægu og aðgengi- legu formi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.