Alþýðublaðið - 08.01.1971, Síða 5

Alþýðublaðið - 08.01.1971, Síða 5
NOKKUR ORÐ UM Q Það munu margiir hafa beð ið rrteð eftirvaentingu jeftir hin- um nýju samningum opinberra siarfs.manna og gert sér vonir um að allir m'eðlimir B.S.R.B. fengju þó nokkra leiðrétlingu á (þeim launamisrétti sem orðin var. Annars vegar gagnvart launa- k.jörum á almennum vinnumark aði og eins vegna vaxandi ve 'ð lags á fiestum neyzluvarningi og almennum nauðsynjum. Ég h.ygg að allmargir ríkisstarfs- m.enn hafi orðið fyrir nokkr- um vonbrigðum er þeir fengu að líta þessa langþráðu samninga. Við fyrstu sýn bera þessir samningar með sér að þeir eru losaralega gerðir og ónákvæmir. Greinilega hafa samningamenn B.S.R.B. hrapað að þeim eftir að hafa verið komnir í tíma- þröng með hagsmunamál fléstra sambandsfélaganna. Niðursiað - an hefur orðið sú að þeir hafa hlaupið frarohjá höfuðatriðum samninganna og vel það. Þeir semja um áframhaldandi la.ina rb.isrétti í eitt og hálft ár fram í tímann. Eftir eitt og hálft ár eiga op- inberir starfsmenn að-fá þau laun sem viðurkennt er að þeim beri að hafa í dag.. Það mætti halda að ráðaroenn B.S.R.B. hafi það góð laun að þeir geti beðið eftir þeim þennan tíma. En eg he.f ekki trú á því að allir ríkisstarfsmenn séu jafn ánægðir með þess. háttar sarnr.- inga. Nokkur félög í B.S.R.B. y15.ru komin með 36 og 37 stunda vinnuviku. Það voru roikilvæg réttindi láglaunastétta. Sá vmnu tfml átti að baki ára la.nga bar áttu víðsýnna forustuimanna, viðkomandi félaga. Þessi í-étt- indi tekur samninganefnd B.S.R.B. af og útihlutar 40 slunda vinnuviku í staðinn. Þeir giöra vinnuviku þessara félaga að verzlunarvöru öðrum til hags bóta, en forðast að iát.a þau fé- iög s;em þennan viinnulrma áttu, njóta nokkurra hagstoóta i stað- inn. Að vísu sagði form. B.S.RR. nð í framkvæn.d ætti vinnutúni þeirra stétta. sem hafa 36 og 37 stunda vinnuviku ekki að iengj ast nema um 114 stund á viku. En þó svo verði er þetta kj.n-a- í-'.mðing og frektrg árás. á þaa léiög sem búin - oru að bú<. við t>‘> r.ar yinnutíma ártim sam; n. Þe.'f má þó ge'a að kennara- í-téttý er. þarna undan skjlin. Þeir halda sínurn styttá vinnu- tiegi áfram. Auk þ.«.: sem í öil- vm greinum sanv.ingsins, þar sem fjallar um vinnutíma. kaflfi- tima, matartíma og yfirvinr.ti- ,:ma ei’ einhver sérréitiú-dafori' múla fyrir kennara. Ég. nef-ii þeita dsemi’ ékld végna þ'dss>*acS ég telji kennurum of gott að 'hr.lda áfram sínu n góð'u vinnu- kjörum, heldur til að sýna ósam ræmið og hlutdrægnina. sem eln kennir þes.i •. saroninga aila. Næturvinna og helgidags- kauptaatta san ig.*menn okkar i B.S R.B sér lít’ð fvrir og semja yi gii.Ii. H.c<- skyM: trúa því að , 1ís íyrirfinnist þejr forustumcr.n launasamhtka s°m leggja að jó nu hvort unnm or eftirvinna eð, hvort unnlð er að nóttu og á helgum dögum. Þetta er ekkert gönuskeið sem stjórn B.S.R.B. hefur tekvð óaf- vitandi. Þetta er vísvitandi gert til að hlynna betur að þeim sem 'hafa góðan vinnutíma á kostn- að hinna sem þurfa að vinnn nætur- og helgidagsvinnu. í þessu atriði sem og fleirum gengur stjórn B.S.R.B. aftur á bak til þeirra ára, sem opin- berir starfsm.enn höfðu lítil sem 'engin réttindi. Af þeirri reynslu sem ríkisstarfsmenm hafa af kjaradómi, geri ég ekki ráð frrir að margir hafi óskað þess að launamál okkar kæmu fyrdr þann dóm. Þó mun hvarfla að mörgum að samningameTm B.S.R B hafi gengið n.okkuð -la-ngt til að forða að svo -færi. Um starfsmatið er. ekki mikið að s;egja, á því stigi sem það nú er. Það er nýtt fyrirbæri og á eflaust eftir að taka mörgum breytingum, ef því verður hald- ið áfram sem búast má við. En í þessu tilfelli hefur það greini- lega vierið notað sem skáika- skjól til að rétllæta það sei.n gert hefur verið með þessum samningum. — Á.K. Hundrað krónur breytaengu en Happdrætti SÍBS Því ekki að nota möguleikana? Einu sinni geturðu fengið heila milljón og einu sinni hálfa. 10 hljóta 300 þúsund og 15 hreppa 100 þúsund, 500 manns fá tíu þúsund og 1400 fimm þúsund. Og 14473 sinnum sjá einhverjir að þeir hafa hlotið tvö þúsund. Aldrei minna en 1000 vinningar á mánuði. Auk þess Jeep Wagoneer Custom bifreið fyrir byggðir og óbyggðir, vinnuna og fjölskylduna — tveir bílar í einum. Sterk, rúmgóð og kraftmikil bifreið sem kostar venju- lega 570 þúsund, en verðmæti hennar til vinningshafans verður. 725 þúsund vegna sérstaks útbún- aðar til öryggis og þæginda, . Dregið ll.janúar AÐALUMBOÐ: AUSTURSTRÆTI 6. REYKJAVÍK SVIÁR OG JAPANIR MEST IR DAGBLAÐALESENDUR *** Svíar og Japanir mestu dagblaðalesendurnir. Þi'átt fyrir mangu mtalað an blaðadauða í Svíþjóð eru Svi- ar enn mestu blaðalesendur heims. Þ.etta kemur fram í síð- ustu útgáfu af árlegu yfiirliti Menningar- og fræðslustofnun- ar Sameinuðu þjóðanna, UN- ESCO Slatistical Yearbook, 1969. — samanlagt magn blaða árið 1968 fór upp í 518 eintök á hverja 1000 íbúa í Svíþjóð, en í öðru sæti voru Japanir með 492 eintök á hverja lbOO íbúa. Bretar, sem vom heimsmeist- arar í dagblaðalestri árið 1954 með 573 eintök á hvei-ja 1000 íbúa, voru komnir niður í 463 eifttök á 1000 íbúa árið 1968- Samsvarandi tala fyrir Austur- Þýzkaland var 445, en fyrir Vestux'-Þýzkaland 328. Noýeg'- ur, Holland, Nýja Sjáland og Sovétríkin höfðu yfir 300 ein- tö-k á hverja 1000 íbúa, en mörg önnu'r Evi'ópuri'ki höfðu yfir 200 eintök á 1000 íbúa, Tölurnar sem birtar eru frá vanþróuðu löndunum leiða í ljós með áþreifanlegum liætti það geipilega djúp sem stað- fest er milli auðugra landa og snauðra. í Afriku eru Máriiíus efst á blaði með 96 eintök á hv'erja 1000 íbúa, en í Dahom- ey er minna en eitt einU-.k á hvei'ja 2000 íbúa. í Malí eti' á- standið aðeins skáx'ra, því þar eru 0,6 eintök á hverja 1030 íbúa. Hcr er þó einn ljósdepill: Áður voru 44 ríki algerlega án dagblaða, en nú hefur Botsú- ota haifið að.géfá ut dagbláð. *** Meiri lestur og, sjónvarp; færri bíóferðir. Síðustu tilkvæmar tölur sýna að árið 1968 voru gefnar út 487.000 bókaititlar í heiminum, sem er 70 prósen'ta aukning á 13 árum. Þessi aukning helzt í hiendur við útbrbi'ðslu sjön1- varpsins. Árið 1968 voru 236 milljón sjónvarpsviðtæki í heiminum eða átta sinnum fleiri en árið 1953. I iðnaðarlöndunum virðist þi'óunin hníga í þá átt, að bíó- ferðunum fækki, en bókls'stur aukist og sömuleiðis notkun sjónvarps. Árið 1968 fór hver Breti að meðaltali fjórum sinn- um í bíó, en þrisvar árið 1967. I B-andai’ikjunum, þar sem eru 9.800 almenn kvikmyndahús og 3.600 bílastæðis-kvikmynda- hús, var meðaltalið á hvlern í- búa 7 bióferðir ái'ið 1968. Paradís kviikmyndahús'ateig- enda er en.n sem fyrr Formósa^ þax- sem hver íbúi fer að með- altaii 66 sinnum í bíó á ári. S1S!9G>«: Ríkin í Austur-Evrópu gsta líka státað af góði'i aðsókn að kvikmyndahúsum. í Bóilgairía eru bíóférðir að meðaltali 14 á hvern íbúa og í Sovétríkjun- um eru þær 20, en þar er rúm- ur helmingur allra kvikmynda- húsa lieimsLns. Næsj á eftir Japan íramlsið- ir Indland flestar ledknar kvik- myndir, 350 árið 1968, og er sii tala svipuð tölu framlieiddra kvikmynda í Band'airíki unum upp úr 1950. Nú ei'u framleidd- ar um 200 isiknar kvikniyndir í Bandaríkjunum, en 254 á Íialíu. í Grikkiandi eru fi'am- ieiddar -192 leiknar kvikmvnd- ir, í Sovélríkjunum 163. í Hongkóng 1S6 og í Pakistan 133, Aðeins tvö Afríkui'íki ffam ieiðla leiknar kvikmyndir, ef . marka má skýi'isluna, þ. e. r Framh. á tols. 8 FÖSTUDAGUR 8, JANÚAR 1*971 5 'rMh

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.