Alþýðublaðið - 08.01.1971, Page 10

Alþýðublaðið - 08.01.1971, Page 10
WFTtmiR. Jöfnunarhlutabréf útgefin samkvæmt 'sam- þykkt aðalfundar Loftl'eiða h.f., þann 29. maí 1970, verða afhentar hluthöfum, eða umboðs- mönnum þeirra, samkvæmt skriflegu um- boði, á síkrifstofu félagsins á Reykjavíkur- flugvelli, þriðjudag og miðvi'kudag 12. og 13, janúar næstkomandi. Sfaöa efnaverkfræðings við Sementsverksmiðju rfkisins á Akranesi er laus til umsóknar. Stairfið er fólgið í almennum eftirlitsstörfum í verksmiðjunni, eftirliti oig rannsóknum á rannsófcnarstofu undir stjórn yfirverkfræð- ings. Omsóknir sendist til aðaMcrifstofu Sements- verksmiðju ríkisins á Akranesi. Sementsverksmiðj a ríkisins. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIDIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. * HÓTEL LOFTLEIDIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu, opin alla daga. * HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. * HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyllta salnum. Sími 11440. * GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á bremur hæðum. Sími 11777 og 19330. * HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20800. * INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgðtu. - Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. * ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. - Sími 23333. * HÁBÆR Kínversk restauration. Skólavörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. tll kl. 2,30 og 6 e.h. Sími 21360. Opið alla daga. SKEMMTANIR —SKEMMTANIR í dag- er föstudagnrinn 8. janúar. í dag er tungl hæst. Árdegisháflæði í Ueykja- vík. Sól rís kl. ir.10 en sólarlag er kl. 15.59. DAGSTUND oooo LÆKNAR 0G LYF Kvöld og helgarvarzla í apó- te'kum Reykjavíkur vifcuna 2.—8. jan. 1971 er í höndum Vesturbæj arapóteks Háaleitisapóteks og Apóteks Aust-rbæjai'. KvöMvarzl an stenclurtil 23. en iþá hefst næt- urvarzlan að Stórholti 1. Læknavakt í Hafnarfirði og Garffahreppi: Upplýsingar í lög. regluivarffstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. SlysavarSstofa Borgarspítal- ans er opin allan sólarhringinn. Eingöngu móttaka slasaffra. Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst ihvern virkan dag fcl. 17 og stendur til kl. 8 aff morgni. Um helgar frn 13 á laugardegi tii kl. 8 á mánudiagsmorgni. Sími 21230. í neyðai'tilfellum, ef ekki næst til helmiUslæ'knis, er tekiff á móti vitjunarbeiffnum á skrifstofu læknafólaganna í síina 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema ladgardaga frá 8—13. Almennar upplýsingar um iæknaþjórnustuna í borginni eru gafnar í símsvara Læknafélags Rieykjavíkur, sími 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðtetofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðinxm helgi- dögtdm kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Mænusóttarbólusetning fyrir fuilorffna fer fram í Heilsuvevnd arstöð Reykjavfkjur, á m'ánudög- um kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vlk og Kópavog eru í síma 11100. Borgarbókasafn Rieykjavíkur' er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A Mánud. — Föstud. kl. 9 — 22. | Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga i kl. 14—19. • j Hólmgarði 34. Mánudaga kl. | 16—í—21. Þriðjudaga-— Föstudaga | kl. •16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Solheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14 — 21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiöholtskjör, Breiðholtshverfi 7.1’5—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15-— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Landsbókasafn íslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn allá virlóa daga kl. 9 — 19 og útlánasalur kl. 13—15. gow og Kaupmannahafnar kl. 08:45 í morgun og er væntan- legur þaðan aftur til Keílavík-ur kl. 18:45 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslo og Kaupma!nnahafnar kl. 08:4-5 í fyriramálið. □ Óli hafði ekki lesið landa- fræðilexíuna og hann stóð á gati, þegar kennarinn bað hann um að segja sér frá atvinnuvegum í Þýzkalandi. Því miður fór hann eftir hvísli óvinar hans fyrir aft- an: „Atvinnuvegir í Þýzlialandi eru vel malbikaðir . . stamaði hann. Úg sé, að þú ert byrjaður að nota síðar nærbuxur sagði Sher- loek Holmes við sinn óaðskiljan- lega vin Watson. — Stórkostlegt — hvernig get- urðu séð það? — Þú hefur gleymt að fara í buxurnar! SOFNIN íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. SAMGÖNGUR Flugfélag íslands h.f.: Milli- lamdaflug. Gullfaxi fór til Glas- Franskur garðyrkjumaður reyndi eitt sinn, að setja nýja tég und af jarðarberjum á markað- inn og skýrði hana Charles de Gaulie, en hann seldist illa. í staðinn hefur hann nú sett á markaðinn nýja tegund, sem liann kallar Pompidou. — Er þessi tegud betri en sú fyrrí, spurði viðskiptavinur? — Hann er öðruvísi, svaráðl garðyrkjumaðurinn, — ekki eins hrífandi að sjá, en sætari. HAPPDRÆTTI □ Dregið var í Bílafhappdræ-tti Styrfctarfélags vangefinma á Þor- láksmessu, upp komu eftintalin númler: Y - 592 Citroen Pallas, R - 25414 Ford Cortina, Þ - 1683 Fíat 850. Haindhöfum þessara mið'a ber að snúa sér til skrif- stofu Styrktarfélags vangefinna Laugaveg 11, Reykjavík. — (Birt án ábyrgðar). Sigga gengur inn í strætis- vagn, sem er yfirfullur. Bílstjór- inn er alltaf að hrópa: Gjöra svo vel að færa ykkur aftar. Sigga, sem hefur fengið stæði aftast af fólldnu í vagninum tek- ur alltaf nokkur skref aftur á bak í hvert skipti, sem vagn- stjórinn hrópar og þegar hún að lokum er komin aftast í vagninn lirópar bílstjórinn: Ætiarðu ekki að borga? ; Borga, segir Sigga. — Ég sem i hef labbað alla leiðina. UTVARP Föstudagur 8. janúar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. 13.30 Við vinnuna. 14.30 Síðdegissagan „Kosninga töfrar“ eftir Óskar Aðalstein 15.00 Fréttir. Kiassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Þjóðlög frá ýms- um iöndiun. 17,4 0 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. 18.00 Tónleikar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. --19.00 Fréttir, 19.30 ABC þáttur úr daglega lífinu. 19.55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög b. Sérkennilegir menn c. Vísíndaþáttur d. Iloffmannsveðrið 1884 e. Þjóðfræðaspjall f. Kórsöngur 21.30 Útvarpssagan: „Anton- etta“ eftir André Gide. 22.00 Fréttir, 22.15 Veðurfregnír. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breið firðings 22.40 Kvöldhljómleikar Sinfónía nr. 9 i C-dúr eftir Schubert. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.30 Hvað finnst ykkur? Leikrit í léttum tón u.vn sam- band foreldra og barna, og sam skipti fólks yfirleitt. Leikstjóri Anu Saari. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Finnska sjón- yarpið. 21.10 Mannix. Síðasta úrræðið. ■Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Erlend málefni. Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs son. 22.30 Dagskrái'lok. 10 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.