Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 1
Flfi/IMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 — 52. ÁRG _ 19. TBL. innbrot mörg - en smávægileg ÁIN FÓR FYRIR 4% MILLJÓN C! Núverandi leigutaki Þverár í Borgarfirði, Kjartan Jónsson bóndi og lögfræðingur hefur end umýjað samninga uni leigu á ánni. Hljóða þeir upp á 4,5 milljónir á ári frá og með 1972— 1976. í fyrra var leigan á ánni 1.8 milljónir, en á þessu ári verð- j ur leigan 2,5 milljónir króna. — j Frá samningum var gengið í fyrradag. Eitt tilboð annað barst og var j það frá Veiðifélaginu Strengur. Var j»að lagt fram á fundi 6. jan. s.l. og nam 3.4 milljónum króna. Talið er, að Norðurá í llvítúr- síðu muni hækka í verði að sama skapi, en hún hefur verið í sama verði og Þverá. Núverandi leigu- taki Norðurár er Stangveiðifélag Reykjavíkur. Þverá er talin ein allra bezta laxveiðiá á íslandi. í hitteðfyrra var hún aflahæst áa á landinu, en sumarið 1970 í öðru sætí. — Meðalverð veiðileyfis er nii um 3000 krónur á dag, en á eflaust eftir að hækka. — 10 Nokkuð var rum innbrot í Reykjavík í nótt, en flest voru bau smávægileg. Brotizt inn í fiskbúð við Framnesveg og stolið baðan 1000 krónum. Af þessari upphæð voru 750 krónur í tíköll- u,m, svo Jiýfið hefur verið sæmi- lega þungt, Þó ekki hafi það ver. ið ýkja verðmætt. Þá var brotizt inn í mjólkurbúð í Búðargerði, en engu stolið, enda engu þar að stela nema nokkrum skyrdöllum Þá var brotizt inn á skrifstofu Flugfélags íslands við Lækjar- götu, og þaðan stolið 5000 krón- um. Engar skemmdir vann þjófur inn þar á skrifstofunni. Sami þjófur heiimsótti einnig miðasölu Nýja bíós. Braut hann upp hurð í fordyrinu, og þaðan komst hann að miöasölunni. Þar braut hann glugga til að komast inn í miða- söluna, en þegar til kom, var ekkert fémætt þar að finna. Rann sóknarlögreglan hefur nú þessi mál í rannsókn. — Bráðkvaddur við stýrið Klukkan 15,15 í gær var lög- reglunni tilkynnt um að Iát- inn maður væri í bifreið sem stóð á bilastæði á jnótum Hverfisgötu og Smiðjustígs. Fór lögreglan strax á staðinn, og var maðurimi fluttur með sjúkrabifreið á slysavarðstof- una. Hann var látinn þegar þangað kom, og sögðu læknar að hann hefði látizt nokkru áður en liann kom á slysa- varðstofuna, Maðurinn mun liafa þjáðst af hjartasjúkdómi í mörg ár, og er talið að þessi sjúkdómur hafi orðið honum að bana. ; Ö RVASVEITINá í FLUGSLYSI □ Fjórir flugmenn úr brezku | bragðið, sem er mjög hættuleg flugsvæitinni Rauðu Örvunum, j æfing. Tvær flugvélar fljúga sem sýndu hér í fyrra við mikla hvor á móti annarri og bevgja hrifningu, fórust í gær, þegar síffian til hliðar, þegar aðeins tvær flugvélanna rákust á. Slys- j fimm metra bil aðskilur þær. 1 ið varð á flugæfingu og voru1 gær var bilið styttra en fimm flugmennirnir að æfa rúllettu-1 Frairrih. á blrs. 4 ö' * • \ ' ■ ■ ■: iliilll ' ’ ' EITIHVAÐ ROTIÐ í DANMÖRKU □ (NTB) Danmörk er á góðri leið með að verða paradís al- þjóðlegra g'iæpamanna. |Hópur atvinnuglæpamanna starfa í land inu og meðal þeirra er að minnsta kosti eitm sænskur. Lýs- ir lögreglan hópnum sem mjög liættulegum. Er hann settur í Frajn'h. á bis. 4. (NTB-EPI). — Skjalamið- stöð nazistískra stríðsglæpa- manna í Haifa í ísrael hyggst senda 3 manna nefnd til Bonn á þriðjudag í næstu viku og fara fram á við vestur-þýzku stjómina, að hún greiði 12 milljarða króna í bælur til 120.- 000 fyrrverandi þræla af gyð- ingaættum, sem nú búa i Ev- rópu, Norður-Ameríku og ísra- el. Eitt af verkefnum nefndar- imiar er, að gera vestur-þýzku þjóðinni grein fyrir því, að hún geti ekki skorazt xmdan á- byrgðinni meö því að vitna til mikilla skattabyrða. Skjalamiðstöðin hefur jafn- frarnt lofað tæpum tveimur milljónum króna í verðlaun Sægarpurinn kemur í vor □ Nú er ákveðið, að Thor síðast á Ra 2. komi til íslands Heyerdalil, vísindamaöurinn 3. maí næstkomandi. Kemur norski, sem frægur er fyrir hann frá Isle of Man og verða íerð sína á Kon Tiki og nú fyrirlesitrarnir tveir dagana 4. og 5. maí. — handa þeim, sem handsamar Auschwitzlækíiinn Josef Men- gele. Mengele er einn þeirra, sem er efstur á blaði eftirlýstra glæpamanna frá nazistatímanum. Forstjóri skjalamiðstöðvarinn- ar, Tuwiah Friedman upplýsti á blaðamannafundi í Tel Aviv í gær, að auknar verði tilraun- irnar til að fá Menegele fram- seldan frá Paraguay, þannig, að kleift verði að leiða hann fyrir dómstóla annað hvort í Vestur-Þýzkalandi eða ísrael. Yfirvöld í Paraguay hafa ekki viljað hingað til viðurkenna, að Mengele vaeri í landinu. Friedman sagði, að Mengele hefði átt þátt í því að senda tvær milljónir kvenna og bama af gyðingaættum í gasklefana í Auschwitz og lagði mikla á- herzlu á, að til hans yrði að nást á lífi, svo að hann gæti verið dæmdur fyrir glæpi sína. Friedman vildi ekki segja hver gæfi verðlaunaféð, en bætti við, að það væri ekki erfitt að fá peninga í tilgangi sein þessum. □ Keimsráð kirltjunnar á í fjárhagserfiðleikum og reiknar með, að rekstrar- hallinn fyrir árið 1971 verði 12 milljónir í»- lenzkra króna. — ll‘i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.