Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 5
GYLFI Þ. GÍSLASON SKRIFAR Barnatrú og kommúnism FYRIR nökkru gagnrýndi ritstjóri Þj.óð'viljans mig íyrir uramæli mín um stefnu ís- lands í utanríkismálum í ára- mótagrein minni. Ásakaði hann mig fyrir að hafa nú aðrar skoðandr á þessum mál- um en ég hafði fyrir aldar- fjárðungi. Ég svaraði þss'su hér í blaðinu í stuttri grein, minnli á þær brey timgar, sem hefðu orðið í heiminum og á aðstöðu íslands undanfarna áratugi, og vitnaði í ummæli í bæklingi, sem ég skrifaði fyrir 17 árum um utanríkis- mál, en þar túlkaði ég einmitt sömu sjónarmið og ég gerði í áramótagreininni. Ég benti á, að’ heilbrigt hugsandi menn endurskoðuÖu Skoðanir sínar i kjölfar breyttra aðstæðna og aukinnar þekkingai'. Af þeim ástæðum er ég einn þeirra fjölmörgu, hér á landi og ann- ars staðar, sem líta nú, í ver- öld, sem er sífellt að breyt- ast, öðrum augum á ýmis vandamál en áður fyrr, þegai* heimurinn var allur anniar. Ýmsir menn skilja ekki þessa afstöðu, þó að þeim fari sem betur fer fækkandi. Rit- stjói’i Þjóðviljans er einn þeirra. í greinarkorni í blaði sínu síðast liðinn miðvikudag staðfestir hann þetta. Hann kveður það alveg rétt hjá mér, að hann a'ðhyllist enn sína „barnatx'ú“, og sú barna'trú heiti ,.sósalismi“. í framhaldi af þessari játningu lætur hann í ljós skoðun, sem ber vott um svo alg'ert skilnimgs- leysi á grundvallarati'iðum þjóðfélagsmála, að á því er engin skýring nema sú, að hugsun hans í þessum efnum sé enn á sama stigi og algengt var í gagnfræða- og mennta- skólum fyrir 30—40 árum. Hann lætur m.ö.o. enn stjórn- ast af „barnatrú“ sinni, því að gi-edndai’skorti er ekki um að kienna. Ritstjóri Þjóðvilj- ans segir: „Réttar kenningar um þjóðfélagsmál breytast engu frekar með affstæffum en rétt lögmál í efflisfræffi eða efnifræffi.“ Það er saga út af fyrir sig, að þau lögmál, sem einu sinni voru talin „rétt“ í eðlis- og efnafi'æði, eru nú ekki lengur talin óyggjandi sainnindi að öllu leyti, en ný jögmál talin réttari. Látum það vera. Hins vegar ætti aff mega gera ráff fyrir þvi, aff menntaffir menn nú á dögum geri sér grein fyrir efflismun raunvísinda og þjófffélagsvís- inda og viti, aff ekki eru til — né heldur verffa fundin — nokkur „lögmál“ í þjófffélags- vísindum, sem séu hliffstæff Iögmálum efnisvísinda. Max'g- ir trúðu á slík þjóðfélagslög- mál fyrir hálfri öld. En nú á sérhver góður mennta- skólanemandi að vita, að þau •ei'u því miður ekki til. Sá hópur cr rem bstur fer orðinn m,iög fámennur, sem ný þekking og nýr skilningur kiemst ekki inn í kollinn á vegna gamallar „bai'natrúar.“ Ritstjóri Þjóðviljans segii’, að við báðir höfum ungir að- hyllzt sömu barnatrú. Þetta er ekki rétt. Ég gerðist lýði-æðis- sinnaður j af naðai’maður á unglingsárum. Ég hef aldrei verið kommúnisti. Ritstjóri Þjóðviljans varð kommúnisti á skólaárum sínum, og hefur verið það síðan. Að minnsta kosti hefur hann aldrei skýrt frá því, að hann væri ekki kommúnisti lengur. Hann kall- ar „barnatrú“ sína „sósíal- isma“. Srjórnendur Sovét- ríkjanna og annai'ra Austur- Evrópuríkja kalla þjóðskipu- lag landa sinna líka „sósíal- isma.“ Slíkan „sósíalism:a“ hef ég aldrei aðhyllzt. En rit- Stjóri Þjóðviljans hefur boðað hann í msii'a en þa’játíu ái', fyrst í hópi félaga sinrna og síðan í íslenzkri stjórnmála- bax’áttu. Þennan „sósíalisma“ hefur hann aðhyllzt síðan á unglingsárum sínum. Það er hans „bai'nati'ú.“ Því miður ber grein hans í Þjóðviljanum sáðast liðinn miðvikudag þess vo'tt, að hann hafi engum þroska tekið á sviði þjóðfélagsmála síðan hann var mjög greindur skóla- piltur. □ Daninn Síeen Danö h'efur komið með þá uppástungu, að ríkið ætti að hafa yíirum- sjón með allrj fjárfesfingu Dana og þar sem Stesn Danp er forstjóri og virtur maður, hfef- ur þeUa vártdáð nokkru fjaðra- foki meðal iðnrekenda, stór- kaupmanna og annarra kaup- sýslu-manna. Jafnvel hið frjáis lynda blijð, Börsen, fék-k sknekk og h-efur dregið l'ram i dagsljósið hræði'leg dæmi sJ 'ks frá Auslur-Evrópu, sem sýna- fram á, hversu lítill árangur næst hjá rí'kisfyrirtækjum. Skoðun blaðsins er sú. að þzg- ar einkafjái'magn er lagt í fyrir tæki. verði eigendur f.jármagns ins að ákveðÁ h-vað gera skuli við peninga-na. Allir virðast gleyma „árangr inum“, sem leiddi liil þsss að Burmeis.ter og Wain og fleiri fyrártælci urðu að kalla á hjái'p fi'á rí-kinu. M-enn virðas-t loka augunum fyrir sk-ipul .vísiey;- inu, -þeg-ar benzínstöð-var og bankar eru staðset-t á dýruslu lóðunum, rétt við hliðina- á öðrum fyrirtækjum sömu i3g- undar. þantlig að• síarfstliðið- er aðgerðarlausi mildnn h-luta vinnutímans. Þ'r<3 gisymist líka, að rí-k'.ð' og þjóðfélagið sem heit-í hafa s-uðlað- að rnyndun fjúi'im'gns, sem eigendurnir sogjapt. liafa fuilan u-mi'áðáréu- yfir. svo að' ekki sé minnzt á þann h!u*. sem starfsmennirnir ei-ga að hugS'í-degum framgangi fyrir- lækisins. Vegna þes-sa verður ..eiyrv rét'tuiv:nn“ að iigg.iu hjá :;:m- flestum, það er að se-gja, hiá rikinu, starfsmohnum fyr.'i'- tækjanna og öðrum. Við skui- um gara okkur grein f-yrir því, að a'lltaf hlýt-ur að vera fil fótk, se.m getur kallað- sig „aíg. endur“. en eigendur verða að- vinna fviir sérnéuihdum »;n- um. Þeir verða afiur á mó.i að lála sér skiljast, að f?.«! -,! en þeir lial'ai ákviirðu ■> Fyrir fimm- árutó s:ðan var barÍKt um lýðvæði á v; m ast ið-: Þái vonu'i atvínnurekendu.- mjög andsnúnir öilum b'-evi -T'u.n, en síðii’i hnfa þeir lú'i'ff'- up-í-i s-iga og; þeir nvanu ei in' ;. láfa undán í þe-su'máli. Nú má ekki skilja mig svo. að si'y fsmsnn einir eigi að ráða þ>ví, íil hvei's i'énu er var'ð. Einnig er vai'hugave-'i að g?fa i-'k’nu, ,if rn’kil völd: þar som fáir sé-':r,i'æð;n°; u; imiu-iu taka atlí'o.f ma-rgar ’"angar á-kvarðan ir, sem muniu ráð'a ú”sl.Uum um gang fs'ririækjanaa. Þá mundi valdið’ flytjast úr hö.nd- u-m einnar fbrréttindastéttar i hendur annarrar. Auk þssa yrðu þá mikfer tafir á töku á- k-varðana og ef s-kýrsluvél. ;■ og aðrar hætlulegar masft-mur gsafu' röng svör. mundn mis-tök sem eitl fyrirtæki vevður :nú fyrir, margfaldast og skaða hei'lar iðngreinar og 'þar nreð a!U srm fólagiff. Ilvern'g.er þá hægt.að gera fjár uálastj - -njna lýðræð's- legri? Riikið geiur ekk' tsþ'ð hana> á ság. þannig að hún gangi betur fyrir sig, en hún gerir nú, en það getu ' mótað sfefnuna og be.nt á réRa átt, þannig áð hægt sé nð aðhccfa allar ákvarðanir ef.nahags- stefnu-í'íkisins. Ríkið gæti t. d. stöðvað óæskilegan auglýsi.nga aróðúr, þ'sgar peningavéHan verður of miki.1 eða stöðve.ð aug-lýsingkc: vissra iðngreina, sem framleiða óhcillar vörur eða vörur skaðlsgar nARár- unni. Ef min.ni l'jái'hæðir e-u notaðar í þwt skyn.i' áð örva neyzl-una, verður miniii eftir-1 spur-n eftir vöru-ni. því áð-’e ha markmið auglýssndanna e, að skápa meiri ei'iirspurn. S tarfsm-enn íyrirtækja æ 11 >. eklý líta á það • fé, semi þsii gætu fengið á vinfius’inði ??rr eyð-iVu'eyri eingöngu. Þcss s-tað æít-u þeir uð nota sér e.r.n liagsl'9-gt lýðræði og vera með i ráðum um notkun ágoða, það er að segja. bvo--t -\ e'ta- eigi hmum afiur inn í fr.im- l'eiðsi'.una eða bygg.ja- X.vrir hann sjúkrahæli, 1il da.o's. Fram e(f þsss,u hafa sta'.ts- mcnnirnir iofað a’t'vinnu.-'Skend um að lelka ma-nn-vinii m-eð’b-að Framh. á bls. 8. A. FlMMTUDftGUR 21. JANÚAR 1971 5 ' ilíÚMÍ: : : 'dt i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.