Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 8
Cffií ÞJODLEIKHUSIÐ FAUST öýílá ng í kivöld kíi 20 ÉG VIL, ÉG VIL sýniig föstudag k£. 20. rJppselít. sýning laugardag id. 20; Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15—20. Sími 11200. i«aa m) llEYKJAYÍKUí^ HERFOR HANNIBALS í lcvold 4. sýning. ílauð kort gilda. KRISTNIHALDIÐ föstudag - uppselt JÖRUNDUR 'tau.gardag JÖRUNDUR suanudag Id. 15. KRISTNIHALDIÐ ipriffjludag. HITABYLGiA mið\'ikudag Aðgönjgumiffasalan opin frá kl. 14 IJK í Xðnó er Simi 13191, Sími 18936 STiGAMENNIRNIR fThe Professionals) fslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburffa- rík ný amerísk úrvalskvikmynd í Panavision og Teehnicolor með úrvalsleikur'anum Burt Lancaster — Lee Marvin Robert Ryan - Claudia Cardinale Ralph Bellamy. Gerð eftir skáldsögu „A Mule for The Marquesa" eftir Frank 0‘Rourk. Leikstjóri Richard Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Síffasta sinn. HaftMífJarðarbíó Sími 50249 TO SIR WITH LOV — íslenzkur texti — Skeimimtiiteig og hríifandi mynd 1 litum með íslenzkum texta. Affalhlutverk: Sidney Potier Sýnd kl. 9. ÓTTAR YNGVASON héroðsdómslögmaSur = MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA 'Eiríksgötu 19 — Sími 21296 8 FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 . m msmtöétit Háskólabíó Sími 22140 ROSEMARY'S BABY Ein frægasta litmynd snil'lings ins Romans Polanskis,. sem einnig samdi kvikmyndarhand ritið , efír skáldsögu Ira- Lev- ins. Tónlistin er eftir Krzyaztof Komeda. íslenzkur texti Mia Farrow Jotín Cassavetes Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Simi 41985 EINVÍGIð í RÍÚ IRAVO Spennandi en jafnframt gam- ansöm, ný kvikmyad, í lit'um og oinemascope. Danskur texti. Aðalhlutverk: Guy Madison Nadeleine Lebeau Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Laugarásbíó HIN VINNANDr (5) fjármagn, sem starfsmennirhliv hafa skapað. Þetta er rangii' svo að staFfsmennimir ver-ðai að vera með í ráðum um fjár- festingu. " ^ Aulc þess gæti rj'kið' bundíð' enda á ranga fjárntólastjórn með því að koma á heilforigðri'. samkeppni við ei.nokUnat'fyr,ir^' tæki í einkaeign, svo að éinok unarfyrirtækin minnkuðu fjár festingú- sfna á þessum svið- iim, Loks-gééti rfkið> beinlínls- bannáð víssar tegundir fjárfesl ingar. Það er augljóst, aðslæm fjár máiastjórn er mjög útbreidd i þjóðflélaginu og að koma verð ur í veg fyrir þessa miWu >:v-- 'i: Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgai’ aug- lýsir laust starf við fjölskyldudeild stofnun- arinnar. Umsækjendur þurfa að hafa stúldtentspróf og framhaldsmenntun eða starfsreynslu í upp- eldis- eða félagsmálum. Umsóknií, ásamt uppiýsirigum um mennt- un. og fyrri störf, þurfa að hafa borizt stofn- uninni fyrir 28. janúar n.k. Freikari upplýsingar um starfið veitir skrif- stofustjóri stofnunarinnar. eyðslu, En hvernig. á að koma í veg fýrh' hana? Fórystumönn um í iðnaði og máigögnum þeirra.færi betur að velta því máli fyrir sér, fyrr en seinma. Á sama tima ætti ríkið, sem mest áhr.íf. hefúr á verðlag og launakjör, íhuga hvernig eigi að draga úr fjávfestingu og hvaða vertóefni eigi skilið. for- gangrétt. Sendiferðir - innheimfa Karknaður, kvenmaður eða uniglingur ósk- ast nú þegar til léttra sendiferði og inn- heimtustarfa. Skipaútgerð ríkisins Sími 38150 SÉD MED LÆKNISAUGUM (Der Arzt stellt fest) Stórnxerkiteg svissnesk mynd um barnsfæffingar og hættur af fóstuireyðingum, allur efni- viður myndariaar er byggður á sönnum heimildum. í myn inni er sýndur keisarasfcurður í iitum oig er þeim sem ekki þola að sjá slíkiar skurðaðgerð ir ráðlagt að sitja heima. Dansfcur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 31182 MAÐURINN FRÁ NASARET (T.he Greatest Story Ever Told) Hieimisfiræg, sniilld'ar vel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavisio..i. Myndinni stjórnaði hinn heims frægi ieikstjóri George Stevens og er hún gerð eftir guðspjöll. unum og öðruim helgiritukn. Islenzkur texti Max von Sydow Charlton Heston Sýnd kl. 5 og 9. SNÍÐ OG ÞRÆÐI SAMAN dömu- og barnafatnað. Sími 37S23. Nú sem stendur getur ríkið ekki tekið forystuna í efnahags málum, þar sem það þekkir eklci hugtök eins og forgangs- rétt verkefna og launastefnu. Þess vegna tíðkast hér fyx*ir- bæni eins og byggingarkostnað ur, sem fer fram úr ailrl áætl- un, fíkrautsjúkrahús og gíf.ur- legar vegaframkvæmdir (á meðan húsnæðisleysi er óbæri- legt). Ef bæta á úr þessum mistök um, verður að setja þjóðfé’lag- inu markmið, en svo lengi sem markmiðin eru þau sömu og markmið iðnaðarins (ríkið og iðnaðuriinn/atvinnulífið eru fuMoft á sarna málí) mun allt tal um breytta fjármálastjórn verða til einskis. Ole Lauritzen (Aktuelt). VEÐUR (12) ið) særist líka þegar alþjóð er tilkynnt að hér sé vindur 13 vindstig, en hver veðurglöggur maður þykist viss um að ekki sé umdir 17 vindstigum, Veðrið í vetur hefur líka sært stolt innfæddra Akureyri'.n.ga, og segja þeir, að í vetur hafi verið eintómt bölvað Reykjavíkurveð- ur, þ.e. hitl oft um og yfir frost- marki og því oft hláka og slabb. Þó er varla hægt að segja að hér hafi verið ekta Reykj avíkurveð- ur, þar sem mun lengra ,er á milli veðrabrigða og veður yfir- leitt kyrr. Það er ekki nema í suðvestanáttinni sem verðúr hvasst hértna, og þá blæs líka svo um munar. Slíkt veður hefur einusinni komið í vebur, þó ekki eins og fyrir þremur árum þeg- ar skólameistari fauk um koll og fótbrotnaði. Þá hafa áreiðan- lega verið 17 vindstig, þó ill- gjarnir veðurfræðingar fyrir sunnan hafi talið fólkinu í land- iriu trú um að ekki hafi vei'ið nema 13 .-yindstig. — Þorri. , Aðalfundur Aðaha'ndur Verzlunarmannaféla'gs Reykja,- víkur, verður haldinn að Hótel Sögu, Átt- hagasal, í dag, 21. janúar kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Sendisveinn óskasf Þarf að hafa hjól. ALÞÝÐUBLADIÐ Sími 14900 NÝ STAÐA AÐSTOÐARBORGARLÆKNIS er hér með auglýst laus til umsók'nar. Frest- ur til að sækja um stöðuna er til 1. marz n.k. Launakjör eru samkvæmt samningi borgar- innar við Læknafélag Reykjavíkur. Umsóknir seridist til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Reykjavík, 20. janiúar 1971. Borgarlæknir. I ! I i i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.